Fyrirbygging og meðferð sára í heimahjúkrun - 13.ágúst Flashcards

1
Q

Hversu mörg % einstaklinga í hinum vestræna heimi er með sár sem ekki gróa?

A

1 - 1,5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % af heildarútgjöldum til heilbrigðismála í Evrópu fer í sárameðferð ?

A

2 - 4%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu mörg % af sárameðferð fer fram utan sjúkrahúsa ?

A

70-90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mörg % af sárameðferð fer fram á heimili sjúklings ?

A

23-35%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru það sem sinna sárameðferð að mestu leyti ?

A

Hjúkrunarfræðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rannsóknir sýna að hversu mörg % af tíma hjúkrunarfræðinga fer í sár ?

A

Um 50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eru tengsl milli langvinna sára og kostnaðar ?

A
  • Langvinn sár eru kostanaðarsöm fyrir samfélagið og einstaklinginn
  • langvinn sár skerða lífsgæði einstaklinga, skerða ADL
  • röng sárameðferð seinkar sárgræðslu og eykur þar með kostnað og dregur úr lífsgæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ef greining á orsök sára er ekki framkvæmd, þá er hætta á hverju ?

A

Að sárameðferð sé ekki við hæfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er öðruvísi við sárin í heimahjúkrun

A
  • Ekki sama stjórn á aðstæðum. Hjfr þurfa að treysta á sjálfan sig
  • Úrræði ekki eins haldbær eins og sárabúnaður, álit eða ráðgjöf og hjfr er einn á vettvangi

sárin í heimahjúkrun:
- fótasár
- þrýstingssár
- áverkar /slys
- skurðsár
- brunasár
- rakasár ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru markmiðin og meðferðaráætlun sára í heimahjúkrun, hvað þurfum við að hafa í huga ?

A
  1. Greining
    - Við þurfum að vita hvað við erum að fást við. Komumst ekki að niðurstöðum 1,2 og3 en við þurfum að vinna að því. þurfum að gera athuganir sjálf og fá eh sem hefur þekkingu og tækni. T.d fótasár þá vitum við ekkert endilega hvort það sé skert slagæðaflæði eða ekki, þetta þarf að skoða.
  2. Meðferðarmarkmið
    - Markmiðið er ekki alltaf að sárin grói, heldur frekar að sárið versni ekki, eða að meðferðin íþyngi sjúkl sem minnst osfrv. En vonum auðvtiða aðþað grói. Dæmi um markmið: ,,hreint sár’’ eða ná tökum á śykingu eða minnka verki eða vessa.
  3. Meðferðaráætlun
    - Allir þurfa að fylgja. Af hverju er það ? sjúklingar finna þannig öryggi í því að það sé samkomulag og samfella í meðferðinni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju þurfum við að gera heildrænt mat af sárum ?

A
  • Tilraun til að auka líkur á að langvinn eða erfið sár geti gróið, hefst með því að greina orsök sárs og þætti sem geta hindrað sárígræðslu
  • Meðferð sára miðar að því að fjarlægja eða meðhöndla þá þætti
    heildrænt sáramat felst í því að meta alla þætti í heilsufari og umhverfi einstaklings sem geta haft áhrif á sárgræðslu en ekki einblína bara á sárið sjálft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Við mat á sárum, hvað þurfum við að þekkja?

A
  • þekkja uppbyggingu og hlutverk húðarinnar
  • þekkja sárgræðsluferlið
  • þekkja þætti sem hafa áhrif á sárgræðsluferlið almennt
  • þekkja þætti sem hafa áhrif á sárgræðsluferlið staðbundið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er TIMES? fyrir hvað stendur það?

A

T- tissue
I - inflammation / infection
M - moisture
E - edge of wound
S - surrounding skin condition

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Wound bed preparation care cycle, hvernig er hann?

A

Alltaf að byrja á því að meta sjúklinginn, greina undirliggjandi orsök, meðhöndla sárið og ef það grær - fínt þá getum við útskrifað sjúkling úr sárameðfeðr en t.d ef það þarf að fylgja eftir með forvörnum þá gerum við það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afhverju er skráning svona mikilvæg ?

A
  • Eykur líkur á samfellu í meðferð
  • Auðveldar mat á árangri
  • skráning þarf að vera nákvæm, markviss og eins hlutlæg og hægt er
  • ljósmyndir góðar til að skrá ástand sára (þær geta sagt okkur oft meira)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær á að vísa frá sér eða leita ráða ?

A
  • EF greining er óljós
  • Ef sárið svarar ekki meðferð
  • Ef sár versnar
  • Ef maður hefur ekki úrræðin (veit ekki hvað maður á að gera)
17
Q

Hvert á að vísa fólki ef maður hefur ekki tækin/ráðin til að framkvæma meðferðina ?

A
  • Heilsugæslustöð / heimilislæknir (Eðlilegast að byrja á þessu úr heimahjúkrun)
  • Slysa- og bráðadeild
  • Sáramiðstöð
  • Aðrir sérfræðingar þegar við á (t.d ef sjúkl hefur verið í meðfeðr áður)
18
Q

Er ástandi ðalvarlegt eða brátt? hvað er átt við með því

A

Hvað er brátt ?
- bráð sýking
- bráð blóðþurrð (er að koma drep t.d)
- ástand sem breytist snöggt (T.d sykursýkissár geta versnað hratt) þá er ástæða til að bregðast hratt við!

Hvað má bíða lengi ?
- hægfara versnun
- er orsök þekkt ?
- er gert ráð fyrir að sár versni
- liggja markmið og áætlun fyrir ?

19
Q

Hvenær voru húðrifusár fyrst skilgreind og af hverjum ?

A

1993 af Payne og Martin

20
Q

Hvað eru húðrifusár og afhverju orsakast þau ?

A
  • þetta eru bráðasár
  • orsakast af togi, núningi eða minniháttar áverkum af öðru tagi (T.d blunt trauma), fólk t.d rekur sig utan í eh en húð er svo ótrúlega viðkvæm að hún þolir það ekki
  • áverkinn veldur því að húðin rifnar og ytri lög húðarinnar skilja sig frá undirlagi
21
Q

í hvernig sár skiptast húðrifusár?

A
  • Hlutþykktar sár = húðþekjan (epidermis) losnar frá leðurhúð (dermis)
  • Fullþykktarsár = bæði húðþekja og leðurhúð losnar frá undirlagi (þannig maður sér bara húðfituna undir)
22
Q

ERu húðrifur algeng sár ? (á sjúkrahúsum, öldrunarstofnunum og sár í öldrunarstofnunum í Ástralíu)

A
  • 3,3 -22% á sjúkrahúsum
  • 5,5 - 19,5 % á öldrunarstofnunum
  • 41,5 % af öllum sárum á öldrunarstofnun í Ástralíu
23
Q

Hvernig eru húðrifusár flokkuð ?

A

Flokkað í 3 týpur

Týpa 1: þegar flipi sem losnar er alveg heill þannig það er hægt að leggja hann yfir og þekur allan sárbeðin

Týpa 2: þegar hluti hefur losnað eða rifnað af. Coverar kannski bara hluta af sárinu

Týpa 3: þegar allur flipinn hefur farið af

24
Q

Hverjir fá húðrifusár?

A
  • einstaklingar með þunna og viðkvæma húð
  • aldraðir einstaklingar
  • ungabörn (algengast á höfði t.d hjá börnum)
  • einstaklingar sem eru háðir öldruðum með ADL
25
Q

HVar er algengt að við sjáum húðrifusár á líkamanum ?

A
  • áverkar eins og högg eða þegar fólk rekur sig í (blunt trauma)
  • föll og byltur
  • við ADL
  • við að klæðast
  • þegar verið er að snúa eða flytja fólk til
  • áhöld, hjálpartæki, rúmgrindur o.þ.h
26
Q

Hverjir eru áhættuþættir húðrifusára?

A
  • Aldur (hár/lágur), sérstaklega hár aldur. Oft talað um að þeir eru með sterahúð og þá getur þetta gerst)
  • saga um húðrifur
  • þurr og þunn húð
  • húðblæðing (eins og blóðþynningarlyf)
  • steralyf
  • skert hreyfigeta og sjón
  • skert næring og vökvi
  • skert vitræn hæfni og skyntilfinning
  • hjarta- og æðasjúkdómar, nýrnabilun
  • skert sjálfsbjargargeta (háðir öðrum með hreinlæti, klæðnað og hreyfingar)
  • umbúðir fjarlægðar
27
Q

Hvernig er meðferð húðrifa?
4 skref

A
  1. ef að við verðum vitni af blæðingunni þá blæðir oft mjög mikið þannig þurfum að byrja á því að stöðva blæðinguna með því að þrýsta á staðinn og og hækka undir áverkasvæði (það blæðir oft mjög mikið)
  2. næst hreinsum við sárið með saltvatni eða volgu vatni til að þrífa blóð og kóagel og þerrum síðan varlega
  3. það þriðja sem við gerum er að setja húðflipa aftur á sárið. notum hanska, bómullarpinna eða pincettu ef það er erfitt að eiga við húðflipann þá getum við lagt bómullargrisju í saltvatn og sett yfir flipann í 5mín. EF flipinn er límdur niður, passa þá að hafa bil á milli þannig að vessi komist út (ekki strekkja á húðinni). það þarf ekki að sauma eða hefta flipann á en stundum nauðsynlegt í fullþykktarsárum. stundum þarf að hugleiða vefjalím en það er yfirleitt ekki hentugt, reynum frekar að nota umbúðir sem halda.
  4. næst þarf að setja umbúðir. umbúðir sem að límast ekki fast á húðina og er ekki erfitt að fjarlægja. best er að nota silikon snertilag eða svamp með silikoni. Sílikonið oðar vel við húðina og auðvelt að fjarlægja. Ef að við setjum bara venjuleg silikon snertulag þá þurfum við að festa það einhvernvegiin og þá er oft notað bara grisja. En ef við notum silikon svampa þá notum við ekki silikon snertilag undir. Festum annaðhvort með að vefja eins og með teygjubindi og setja góðan þrýsting til að flipinn festist við. EKKI nota eitthvað sem límist fast!!! Það er mjög mikilvægt að merkja umbúðir með ör eða skeifu til að upplýsa um legu flipans svo hægt sé að passa sig þegar maður tekur af. Best er að leyfa umbúðunum að vera á í viku því þá fær flipinn besta möguleikann á að festast við undirlagið en ef það vessar mikið þá er betra að vera með snertilag því þá getur maður skipt um umbúðir án þess að fjarlægja snertilagið.

Þegar við skiptum þá þarf að fylgjast með merkjum um sýkingu.

28
Q

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir húðrifur (forvarnir) ?

A

Meta áhættuþætti:
- Ástand húðar
- Hreyfigeta sjúklings
- Almennt heilsufar

Huga að:
- Þörfum einstaklingsins
- Fræðslu fyrir umönnunaraðila
- Umhverfi sjúklings

Umönnunaraðilar
- Forðast langar neglur og skartgripi á fingrum og úlnliðum
- Vanda vinnubrögð; lök, segl o.fl

Viðhald húðar
- Forðast heit böð og sterkar sápur
- Bera rakakrem á húð (Byggja góðan húðraka getur verið mjög áhrifríkt)
- Festa nálar og aðra aðskotahluti í húð vandlega (eins og t.d. æðaleggi þá Nota límleysi ef fjarlægja þarf límdar umbúðir af húð )

Byltuvarnir:
- Fjarlægja gólfmottur,
- Hagræða/fjarlægja óþarfa húsgög
- Huga að góðri lýsingu

Húðvernd:
- Bera rakakrem á viðkvæma húð x2 á dag
- Forðast sterkar sápur
- Ekki hafa baðvatn og heitt
- Nota mjúk handklæði
- Ekki nota umbúðir með sterku lími
- Langar ermar og skálmar eða hnésokkar

Hreyfing og næring
- Þjálfun og hreyfing
- Stuðla að góðri næringu og vökva
- Bólstra rúmgrindur, hjólastólahluta og annað

Fræða starfsfólk!!!

29
Q

Hvað eru þrýstingssár?

A

Þrýstingssár er staðbundin vefjaskemmd í húð og/eða undirliggjandi vef, yfirleitt yfir beinberum stöðum. Þau eru afleiðing af viðvarandi þrýstingi eða samblandi af þrýstingi og togi í húð.

30
Q

Hver er helsti áhættuþáttur þrýstingssára?

A

Skert hreyfigeta

31
Q

Afhverju er gert staðlað áhættumat þrýstingssár oa hvaða kvarði er mest notaður á Íslandi ?

A
  • Til þess að átta sig á hverjir eru líklegir til að mynda þrýstingssár
  • Á Íslandi er Braden kvarðinn mest notaður. Mikilvægt að skoða ekki bara heildarskor, ef sjúklingur skorar mjög lágt á 1 eða 2 þáttum en hátt á öðrum þá getur það haft meiri áhrif en að vera meðal í öllum þáttum.
  • Ef að aðrir áhættuþættir eru til staðar en tilgreinir eru í braden eins og hár hiti, lungabólga þá færist sjúklingur upp í næsta áhættuflokk
32
Q

Hvaða 6 þættir skoðar Braden kvarðinn ?

A
  1. Skyntilfinning
  2. Raki
  3. Virkni
  4. Hreyfigeta
  5. Næring
  6. Núningur og tog
33
Q

Þrjár spurningar til að meta áhættu um þrýstingsár?

A
  • Er sjúklingur með þrýstingssár
  • Þarf sjúklingur aðstoð við að hreyfa sig í rúmi eða stól
  • Telur þú að sjúklingur sé á hættu á að fá þrýstingssár

Ef einstaklingur fær já við einni spurningu þá er hann í áhættu

34
Q

Hvaða þættir eru í HAMUR þrýstingsárameðferð

A
  • Hreyfa/snúa
  • Athuga húð
  • Matur/næring
  • Undirlag
  • Raki/útskilnaður