Samþætting og samstarf í heimaþjónustu - 15.ágúst Flashcards

1
Q

Í hverju felst samþætting?

A

Hugtak sem nær yfir þá stefnu að samhæfa aðgerðir eða þjónustu. Þurfum þá að samræma þau störf sem eru: samhæfð þjónusta > samræming í störfum. Allir sem koma að þjónustu vita hvað aðrir starfsmenn gera
- Samfelld þjónusta > þjónusta og umönnun í einu flæði (sameiginlegt markmið að sinna þessari þjónustu sem gerir gagn)
- Einstaklingshæfð nálgun vegna fjölþættra vandamála (kallar á aðkomu margra stétta í teymisvinnu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Útskýrðu Leutz model samþættingar

A
  1. Tengd þjónusta/stig 1: Samvinna milli tveggja ólíkra stofnana sem veita þjónustu en hver stofnun starfar sjálfstætt, hefur sína starfsmenn og engin sameiginleg fjárhagsábyrgð er á milli stofnana. Dæmi: Heilsugæsla og heimahjúkrun í rvk
  2. Samhæfð þjónusta / stig 2: ÞJónustuaðilar starfa í aðskildum stofnunum en samvinna er mikil. Sameiginlegar verklagsreglur eru þróaðar til að samhæfa þjónustuaðila og fjarlægja hindranir í kerfinu. Sameiginleg upplýsingasöfnun, gott upplýsingastreymi á milli starfsmanna og teymisvinna er mikilvæg. dæmi: göngudeild hjartabilunar og heimahjúkrun
  3. Fullsamþætt þjónusta / stig 3: Ný úrræði, nýjar einingar og nýjar stofnanir eru myndaðar þar sem allt starfsfólk og öll jþjónusta sem nauðsynleg er fyrir umönnun er sameinuð. Dæmi: Heimahjúkrun og félagsleg heimaþjónusta í rvk
    - þjónustustjóri
    - ein þjónustugátt
    - þjónustuáætlun
    - matstæki notuð við ákvarðanatöku
    - sameiginlegt upplýsingaforrit (skránign)
    - Teymisvinna
    - Sameiginlegt húsnæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er ávinningur samþættrar þjónustu ?

A
  • Aukin gæði þjónustu á heimili skjólstæðinga
  • Aukin ánægja starfsmanna
  • Seinkar flutningi á hjúkrunarheimili
  • Seinkar spítalainnlögnum og flýtir útskrift
  • fækkar endurinnlögnum
  • aukin hagræðing í rekstri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru grunnstoðir samþættrar þjónustu ?

A
  • Strúktur og stjónun kerfa í samvinnu
  • Markmið og tilgangur skýr
  • Hlutverk og ábyrgð ljóst
  • Sveigjanleiki
  • Samskipti og upplýsingaflæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru áhrifaþættir samþættrar þjónustu ?

A
  • Munur milli stofnana
  • Sameiginleg staðsetning
  • Stjórnun og stuðningur
  • Fyrri reynsla
  • Viðunandi mönnun
  • Menningar- og fagmunur
  • Ólík hugmyndafræði og þekkingargrunnur faghópa
  • Traust og virðing fyrir störfum annarra
  • Teymi, teymisfundir og sameiginleg þjálfun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni samþættrar þjónustu ?

A
  • Verkefni flæða á milli hjúkrunar- og félagsþjónustu á báða bóga
  • Brugðist fljótt við breyttum áherslum og þörf í þjónustu
  • Ólíkir hópar undir einni stjórn, frá einni gátt
  • Grundvöllur samstarfs: gott upplýsingaflæði og utanumhald þjónustu með teymisstjóra
  • Forsenda samþættingar er samvinna, forsenda samvinnu eru samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Útskýrðu myndina á glæru 12 varðandi samþætta heimaþjónustu

A
  • það er aðstandanna vegna sem hlutrnir ganga upp
  • skiptir okkur verulega miklu máli
  • erum að gera ráð fyrir framlagi aðstandanda
  • verðum að taka þau með inn í myndina inn í þetta samráð og samþekkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er samvinna við stoðdeildir?

A
  • Teymisst´jori lykilatriði í að vita hvert á að leita
  • Lykil aðili að vera þjónustustjóri og samræingaraðili sem hefur yfirsýn

Skjólstæðingur í heimahúsi =
- heimahjúkrun
- heimasjúkraþjálfun
- heilsugæsla
- heimaþjójnusta
- lyfjaskömmtun
- sérhæfð heimahlynning
- færni og heilsumatsnefnd
- aðstandendur
- hvíldarinnlagnir
- dagdeildir
- legudeildir
- hjúkrunarstýrðar göngudeildir
- sérfræðingar á stofum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er það besta sem hefur gefist?

A
  • Beint samband samdægurst við hjúkrunarstýrðar göngudeildir. Stuðningur og ráðgjöf um meðferðir og úrræði sem hægt er að beita með snarræðum í heimahúsi þegar aðstæður breytast
  • Greiður aðgangur að upplýsingum: Hjúkrunarbréf, læknabréf, heilsugátt, bein samskipti við hjúkrunarfræðinga á spítala og heilsugæslum
  • Dæmi um afbragðssamvinnu: Hjartabilunarverkefni í samvinnu við göngudeild hjartabilunar

Hvernig er hægt að ná þessu?
- horfa á einstaklinginn heildrænt, huga að því að vandamálin hverfa ekki með útskrift
- mikilvægt að hugsa málin til enda, hvað tekur við eftir að hverju ferli lýkur
- auka samskipti og upplýsingaflæði milli þeirra sem að málul hvers skjólstæðings koma
- þverfræðilegt teymi í kringum hvern skjólstæðing með heimahjúkrun. Teymisstjóri heimahjúkrunar í hans hverfi sé tengiliður og samhfæingar aðili milli teymisfólks
- skapa traust

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er SELMA ?

A

Aukin heilbrigðisþjónusta við aldraða í heimahúsum. Samvinna heimahjúkrunar, heilsugæslu og læknavaktar. Teymi og þjónusta fyrir starfsmenn heimahjúkrunar. SELMA stefnir að því að koma í veg fyrir jójó inn á BMT ss aðstoða fólk heima ef hægt er.

S - sérhæfð / samþætt / samvinna
E - Eftirlit / endurmat
L - Læknisþjónusta
M - Mat / meðferð
A - Aðhlynning / aðstoð

Fyrirmyndin: Skaraborgsmodellen.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er samvinna SELMU við grunnþjójnustu ?

A
  • Áhersla lögð á nána samvinnu við heimahjúkrun og heilsugæslur
  • SELMA stígur inn í mál, setur upp meðferðir og fylgir þeim eftir
  • Heimahjúkrun þarf að geta sinnt umfangsmeiri aðstoð til sinna skjólstæðinga; færðsla og styrking starfsfólk í mati og meðferð
  • Styrking á mannafla heimahjúkrunar um kvöld og helgar
  • Heilsugæsla verður að vita af viðfangsefnum sinna skjólstæðinga og vera viðbúin að taka við því eftirliti þegar kostur er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig var samvinna SELMU í þungum málum - lausnateymi

A
  • Fljótt kom í ljós þörf fyrir stuðning í þungum málum heimahjúkrunar
  • Hlutverk SELMU sem samhæfingaraðila: stuðla að auknu samtali meðferðaraðila, vinna að sameiginlegri lausnamiðaðri nálgun
  • Nokkur mál þegar á borðinu, úr öllum byggðum borgarinnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er SELMA í dag?

A
  • 7-9 tilfelli í vinnslu og endurmati á hverjum tíma (sýkingar og sár í meirihluta)
  • Góð samvinna við heimahjjúkrun og heilsugæslur
  • Aukning á þjónustu heimahjúkrunar með skömmum fyrirvara
  • Aukning á beiðnum beint frá heilsugæslum
  • samvinna við bráðadagdeild Landspítala
  • Fjölgun fagaðila í SELMU: næringarfræðingur, sérfræðingur í málefnum heimilislausra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly