Smit Flashcards
týpísk lungnabólguhlustun?
bronchial innöndun og brak. Aukinn vocal og tactile fremitus
copd týpískar bakteríur
h.infl og moraxella
hvað veldur oftast spítalalungnabólgum?
e.coli og pseudomonas (s.s. gram neg)
meðferð við curb65 3-5?
penicillin+clarithromycin+sterar
illa lyktandi, jafnvel blóðugur hósti?
anaerobalungnabólga
bakt sem valda aspiration lungnabólgu?
anareobar, s.aureus, pneumokokkar
hvar koma berklar oftast í lungu?
apical og posteriort
hvað sér maður á rtg við berkla?
ghon complexa (kalkaðir macrophagar)
hvernig komast örverur í heilahimnuna? (4)
1) með blóði
2) heilataugum
3) sinusitis
4) otitis media
pathogenar f 3 mán aldur í meningit? (3)
1) e.coli
2) strep grúp B
3) Listeria
pathogenar í börn/fullorðnum í meningit? (3)
1) pneumokokkar
2) meningokokkar
3) listeria
einkenni meningitis? (6)
höfuðverkur sem lagast þegar sest upp
2) hiti
3) ljósfælni
4) hnakkastífleiki
5) ógleði
6) breyting á mental status
hvaða pathogen veldur útbrotum við meningit?
meningokokkar
hvað er kernig teikn?
geta ekki extenderað hné liggjandi á baki með fætur upp í loft
hvað er brudzinski teikn?
neðri útlimir og læri flektera þegar háls flekterarst
mænuvökvi: mikið neutrophilar?
baktería
mænuvökvi: mikið lymphocytar?
veira
mænuvökvi: lækkaður gúkósi?
baktería
mænuvökvi: mikið lymphocytar?
veira
empirisk meningitis meðferð?
ceftriaxone 2gx2
pneumokokka og meningokokka meðferð meningits meðferð?
penicillin
Listeria meiningits meðfer?
Pen/Ampi
major í dukes criteriu? (2)
1) bacteremia með endocarditis bakteríu
2) skemmd sést í ómun
minor í dukes criteriu? (6)
1) í áhættuhópi
2) hiti
3) vascular fyrirbrigði (emboliur, blæðingar ía augnslímhúð, Janeway lesions)
4) immune fyrirbrigði (glomerulonephrit, Osler hnútar, Roth blettir)
5) jákvæð blóðræktun með röngum bakt
6) afbrigðileg ómun, samt ekki major
á að gefa abx fyrir blóðræktun?
nei