Gigt Flashcards

1
Q

einkenni lupus? (10)

A

1) þreyta
2) hiti
3) þyngdartap
4) butterfly útbrot
5) discoid útbrot
6) reynauds
7) ljósfælni
8) sár í munni
9) hárlos
10) liðverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fylgikvillar lupus? (7)

A

1) pericarditis
2) endocarditis (LSE)
3) pleuritis og pneumonitis
4) hemolytic anemia
5) bæði nephrotic og nephritic syndrome
6) flog, geðrof
7) ógleði, meltingaróþægindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað á að mæla í lupus? (4)

A

1) ANA
2) Anti-Smith mjög sértæk subtypa ANA
3) anti-dsDNA mjög speisfískt en ekki næmt
4) anti-Ro og anti-La

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

MD SOAP BRAIN?

A

1) Malar útbrot
2) Discoid útbrot
3) serositis (ss pleuritis og pericarditis)
4) Oral sár
5) Arthritis
6) Photosensitivity-ljósnæmi
7) Blood abnormalities
8) Renal symptoms
9) ANA
10) Immunologic abnormalities (anti-dsDNA, anti Smith, lágt complement)
11) Neurological (flog og geðrof)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er scleroderma?

A

krónísk bandvefshrörnun -> fíbrósa víða

turning to stone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

meinvirkni í scleroderma?

A

ofvirkir fibroblastar sem valda of miklum kollagenútfellingum (þær eru samt normal, bara of mikið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

scleroderma skiptist í..?

A

1) limited (húðeinkenni hægt, lítil einkenni utan húðar og eðlileg ævilengd)
2) diffuse (húðeinkenni hratt, mikil einkenni utan húðar og slæm lifun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað eyðileggur tára og munnvatnskirtla í sjögren?

A

lymfocytar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða sjúkdóma er sjögren tengt við? (4)

A

1) SLE
2) RA
3) scleroderma
4) system sclerosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

einkenni sjögren? (3)

A

1) augn og munnþurrkur
2) parotis stækkun
3) bólgur í liðum, nýrum og æðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

greining á sjögren? (2)

A

1) ANA pos í 95%

2) Anti-Ro í 55% og anti-La í 45%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

lýsa liðbólgunni í RA (3)

A

1) synovium bólgnar og verður að tumor líkum massa
2) infiltrerar liðinn
3) bólgan minnkar viðgerð og osteoclastavirkni eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

RA fer ekki í?

A

DIP og þumalfingur (slitgigt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

PIP hnútar í RA kallast?

A

Boutonniere hnútar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

RA getur valdið óstöðugleika í

A

atlantoaxial lið (transverse ligament veikist og heilastofn getur skemmst í svæfingu þegar vövðar slaka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

í RA er RF jákvætt í..

A

80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

RA á rtg? (3)

A

1) minnkaður beinmassi
2) úrátur
3) þrengra liðbil
(ekki osteophytar eins og í slitgigt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

utanliðaeinkenni RA? (3+1+4+1)

A

3 frá thorax, augu, og 4 frá blóði og æðum og amyloidosis

1) pericarditis
2) pleuritis
3) lungnafibrosa
4) augn og munnþurrkur
5) anemia
6) miltisstækkun
7) eitlastækkanir
8) vasculitis
9) amyloidosis

19
Q

greiningarskilmerki RA? (7)

A

4 af 7 í 6 vikur

1) morgunstirðleiki
2) bólga í 3 eða fleiri liðum
3) bólga í höndum
4) samhverfar liðbólgur
5) gigtarhnútar
6) pósitífur RF
7) úrátur/beinþynning á rtg

20
Q

orsakir þvagsýrugigtar? (6)

A

1) krabbameinsmeðferð (aukið frumutornover)
2) nýrnasjúkdómar (minnkaður útskilnaður)
3) þvagræsilyf, statin, B12
4) áfengi
5) psoriasis
6) langvinnir sjúkdómar

21
Q

hvernig bólga er þvagsýrugigt?

A

neutrophilabólga vegna þvagsýru

22
Q

diffdx gout?

A

sýking eða pseudogout

23
Q

hvert leggst gout? (5)

A

1) grunnlið stóru táar
2) ökkla
3) hné
4) miðjan fót
5) í DIP ef slitgigt

24
Q

greining á gout? (2)

A

1) mæla þvagsýru

2) liðvökvi - nálarlaga kristallar

25
meðferð við gout? (5)
1) stoppa þíasíð og furix 2) colchicine 3) NSAIDS 4) sterar 5) allopurinol
26
hvað er pseudogout? áhættuþættir? hvaða liðir?
1) akút bólga í einum lið vegna útfellinga kalsíumpyrofosfats (oftast í slitgigt) 2) áhættuþættir eru hemokromatosa og hyperparathyroidismi 3) oftast hné og úlnliðir
27
hvað eru osteophytar?
hypertrophia á beini
28
hvað heita hnútar í PIP?
Bouchard hnútar
29
hvar kemur verkurinn í slitgigt í mjöðm?
í nára (ekki yfir troch major)
30
meðf við slitgigt fram að liðskiptum? (2)
1) sterk verkjalyf | 2) sprautur í lið
31
hvað hefur sterk tengsl við temporal arteritis?
polymyalgia rheumatica
32
einkenni polymyalgia rheumatica? (3)
1) verkur bilateral í mjöðmum og öxlum, 2) á morgnana, 3) verkur við hreyfingu, en ekki máttminnkun
33
greining á polymyalgia rheumatica?
klíník og sökk oft yfir 100
34
meðf við polymyalgia rheumatica?
sterar í 4-6 vikur
35
vefjagigt á ensku?
fibromyalgia
36
polymyalgia rheumatica á ísl?
fjölvöðvagigt
37
3 enkenni fyrir miðlægan einkennakjarna?
1) svefnleysi 2) þreyta 3) heilaþoka (oft þunglyndi og kvíði
38
fylgikvillar fibromyalgiu? (4)
1) iðraólga 2) mígreni 3) svimi 4) millivefjablöðrubólga
39
hvað er Reiters syndrome? (3)
1) liðbólga 2) uveitis 3) bólga í þvagrás
40
hvað er reactive arthritis?
assymetrískar liðbóglur 1-4 vikum eftir sýkingu (týpískt clamydia/gonorrhea eða salmonella, shigella, campylobacter)
41
meðf við reactive arthritis?
NSAIDS, azathioprine, TNFalfa blokkar
42
psóaragigt? (4)
1) útbrot á olnboga/hné, hársverði, eyrum, milli rasskinna, nafla, neglum 2) pulsufingur 3) naglapitting 4) oft arthrit í DIP liðum
43
hvað á manni að detta í hug ef erfiður astmi með eosinophiliu?
churg-strauss syndrome
44
hvaða æðabólga tengist hep B?
polyarteritis nodosa