Gigt Flashcards
einkenni lupus? (10)
1) þreyta
2) hiti
3) þyngdartap
4) butterfly útbrot
5) discoid útbrot
6) reynauds
7) ljósfælni
8) sár í munni
9) hárlos
10) liðverkir
fylgikvillar lupus? (7)
1) pericarditis
2) endocarditis (LSE)
3) pleuritis og pneumonitis
4) hemolytic anemia
5) bæði nephrotic og nephritic syndrome
6) flog, geðrof
7) ógleði, meltingaróþægindi
Hvað á að mæla í lupus? (4)
1) ANA
2) Anti-Smith mjög sértæk subtypa ANA
3) anti-dsDNA mjög speisfískt en ekki næmt
4) anti-Ro og anti-La
MD SOAP BRAIN?
1) Malar útbrot
2) Discoid útbrot
3) serositis (ss pleuritis og pericarditis)
4) Oral sár
5) Arthritis
6) Photosensitivity-ljósnæmi
7) Blood abnormalities
8) Renal symptoms
9) ANA
10) Immunologic abnormalities (anti-dsDNA, anti Smith, lágt complement)
11) Neurological (flog og geðrof)
Hvað er scleroderma?
krónísk bandvefshrörnun -> fíbrósa víða
turning to stone
meinvirkni í scleroderma?
ofvirkir fibroblastar sem valda of miklum kollagenútfellingum (þær eru samt normal, bara of mikið)
scleroderma skiptist í..?
1) limited (húðeinkenni hægt, lítil einkenni utan húðar og eðlileg ævilengd)
2) diffuse (húðeinkenni hratt, mikil einkenni utan húðar og slæm lifun)
hvað eyðileggur tára og munnvatnskirtla í sjögren?
lymfocytar
hvaða sjúkdóma er sjögren tengt við? (4)
1) SLE
2) RA
3) scleroderma
4) system sclerosis
einkenni sjögren? (3)
1) augn og munnþurrkur
2) parotis stækkun
3) bólgur í liðum, nýrum og æðum
greining á sjögren? (2)
1) ANA pos í 95%
2) Anti-Ro í 55% og anti-La í 45%
lýsa liðbólgunni í RA (3)
1) synovium bólgnar og verður að tumor líkum massa
2) infiltrerar liðinn
3) bólgan minnkar viðgerð og osteoclastavirkni eykst
RA fer ekki í?
DIP og þumalfingur (slitgigt)
PIP hnútar í RA kallast?
Boutonniere hnútar
RA getur valdið óstöðugleika í
atlantoaxial lið (transverse ligament veikist og heilastofn getur skemmst í svæfingu þegar vövðar slaka)
í RA er RF jákvætt í..
80%
RA á rtg? (3)
1) minnkaður beinmassi
2) úrátur
3) þrengra liðbil
(ekki osteophytar eins og í slitgigt)