Hjarta og æða Flashcards

1
Q

mismgreiningar brjóstverks? (8)

A

1) ischemia
2) pericarditis
3) aorta dissectio
4) PE
5) pneumothorax
6) lungnabólga
7) bakflæði
8) millirifjagigt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

getur ekg verið ónormal í stabílli anginu?

A

nei alltaf normal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

getur troponin hækkað í stabílli anginu?

A

nei þá er drep

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað á að gera st lækkanir við áreynslupróf?

A

þræðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

meðferð við stabílli anginu?

A

1) beta blokkar
2) nítröt við einkennum
3) ef ekki dugar þá kalsíumgangablokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

bæta ca gangablokkar horfur í stabílli anginu?

en cabg?

A

nei hvorugt, bara einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hversu lengi varir stabíl angina?

A

minna en korter

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað gerist í óstabílli anginu umfram stabíla?

A

1) ekki bara þrenging heldur líka thrombsa, blæðing eða plaque ruptura.
2) lengur en korter. 3) svarar ekki n´tró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

er hækkun á ensímum í óstabílli anginu?

A

nei, því þá er það orðið að nstemi, drep

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

á að þræða óstabíla anginu?

A

já næsta virka dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

meðferð við óstabílli anginu?

A

1) 3 lyfja blóðþynning (aspirin, clopidogrel í 9-12mánuði og LMheparin í 2 daga)
2) Beta blokkar
3) statin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

mortatility rate við myocardial infarct?

A

30%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hve marigr með infarct fá ekki brjóstverk?

A

1/3 (gamalt fólk, sykursjúkir og konur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða breyting sést fyrst á ekg við infarct?

A

Peaked T bylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

skilyrði f. ST hækkun?

A

1mm í 2 útlima eða 2mm í saml brjóstleiðslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað þýðir brjóstverkur+n´tt vinstra greinrof?

A

STEMI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

þýðir öfugar T byljgur infarct?

A

já en ekki spesifískt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvenær lækkar troponin eftir infarct?

A

eftir 5-14 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvenær á að þræða NSTEMI?

A

næsta dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvenær á að þræða STEMI?

A

ASAP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvað á að gera ef STEM og yfir 2 klst í þræðingu?

A

hefja fibrinolytiska meðferð (alteplase, streptokinasi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað er prinzmetal angina?

A

angina vegna spasma í kransæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

complicationir í kj-lfar infarcts? (6)

A

1) hjartabilun
2) arrythmiur
3) aftur infarct
4) rof á vegg eða septum eða papillary vövðum
5) aneurysmi í slegli
6) pericarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað er frank starling?

A

aukið preload veldur aukinni dælingu (klikkar í hjartabilun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hjartabilun skipt í?

A

systolic og diastolic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

orsakir hjartabilunar? (4)

A

1) infarct
2) háþrýstingur
3) lokusjúkdómar
4) cardiomyopathur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

lýsa NYHA flokkun?

A
f. hjartabilun
I - við mikla áreynslu
II - við nokkra áreynslu (stiga)
III - við daglegt líf
IV - í hvíld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

hvað er orthopnea?

A

mæði við að liggja, vilja sitja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

afh veldur hjartabilun s3?

A

vegna hraðrar fyllingar í slegil sem er ekki samhæfður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

afh veldur hjartabilun s4 ?

A

kemur frá gátt þegar blóði er dælt í slegil sem er ekki samhæfður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

lungnabjúgur er vi eða hæ hjartabilun?

A

vi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

einkenni hæ hjartabilun?

A

perifer bjúgur, ascites og hepatojugular reflex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

afh veldur hjartabilun þvaglátum á nóttunni?

A

því mikið venous return, líkaminn að reyna að losa sig við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

hvað seér maður á ekg við hjartabilun?

A

stækkun á hjarta og mögulega gamalt infarct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

hvað er bnp?

A

marker f hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

eru beta blokkar gefnir við hjartabilun?

A

bara ef stabílir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

hvað bætir horfur í nyha III og IV?

A

spironolactone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

hvaða lyf við systolic hjartabilun?(5)

A

ace, beta, furix, spironolactone, digoxin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

hvaða lyf við diastolic hjartabilun? (3)

A

ace, beta, furix en ekki spironolactone eða digoxin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

hvað er mikilvægast í akút versanandi hajrtabilun?

A

súrefnismettun og þvagræisn (Næst nítröt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

afh hjálpa nítröt í hjartabilun?

A

því þau minnka afterloadið á hjartað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

hvernig er takturinn í gáttum í afib?

A

tilf sem er yfir 400 (tifandi grunnlína)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

hvernig er sleglataktur í afib?

A

75-175

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

áhættuþættir f afib innan hjarta (4)?

A

1) krasæðasjúkd
2) hartabilun
3) htn
4) hjartavöðvaþykknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

áhættuþættir f afib utan hajrta? (6)

A

1) áfengi
2) thyrotoxicosa
3) sýkingar
4) PE
5) kæfisvefn
6) aldur (veldur fíbrósa innan gátta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

hvað veldur 20-30% heilablóðfalla?

A

afib

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

aðal einknenni afib ? (2)

A

hjartsláttaróþægindi og mæði

48
Q

notar maður betablokka fyrir rafveningu í afib?

A

já helst, ef sj stabíll

49
Q

ef ekki nýtt afib þá..?

A

1) 3 vikna blóðþ.
2) ómun til að útiloka thrombus
3) 4 v blóðþ með inr 2-3

50
Q

hvað gerir maður ef rafvending klikkar?

A

1) tambacor, sotalol eða cordaroen

2) brenna fyrir upptök tifsins

51
Q

CHADS VASc?

A
CHF
HTN
Age 75
Diabetes
Stroke saga (2 stig)
Vasc (æðakölkun)
Age
Sex catagory
52
Q

mekanisminn í atrial flutter?

A

eins og í afib nema bara 1 stór reentry

53
Q

hverjir fá aflutter?

A

hjartasjúkl og COPD sjúkl

54
Q

meðf við a.flutter?

A

alveg eins og afib en auðveldara

55
Q

lýsa multifocal atrial tachycardia á ekg

A

óreglulega óreglulegaur taktur þar sem eru amk 3 mism p bylgjumynstur

56
Q

hverjir fá multifocal atrial tachycardia?

A

lungnasjúklngar

57
Q

virkar rafvenindig á multifocal atrial tachycardia?

A

nei

58
Q

hverjir fá supraventricular tachycardiu?

A

oft ungt fólk

59
Q

hver er meðferð við supraventricualr tachycardiu?

A

gefa adenósín eða rafvenda

60
Q

hvað gerir adenósín í supraventricular tachycardiu?

A

veldur hjartablokki í AV hnút?

61
Q

hvað er í gangi í supraventrucluar tachycardiu?

A

það er reentry braut um AV hnútuinn.

62
Q

lýsa wolff-parkinsson white

A

það er aukaleiðslubraut frá gáttum til slegla um bundle of Kent.

63
Q

hvernig verður til hraðtakur í wolff-parkinon-white? (2)

A

1) útaf reentry um aukaleiðslubrautina

2) ef það verður afib þá fara gáttaslögin til sleglanna->lífshættulegt

64
Q

wolf-park á ekg?

A

stutt pr bil, þröngir complexar. DELTA BYLGJUR

65
Q

meðf við wolfpark?

A

brenna fyir aukabrautina

66
Q

á maður að gefa lyf sem hægja á AV hnúti við wolfparkwhite?

A

nei þau hraða leiðni um aukabrautina

67
Q

hvað veldur ventricular tachycardiu?

A

ischemia og þykknaðureða fibrotískur hjartavöðvi (orsakir hjartabilunar). leiða þá til hraðtakts(?)

68
Q

fylgja einkenni ventricular tachycardiu?

A

já ef það er lengur en 30 sek

69
Q

hvernig einkenni fyljga ventriuclar tachycardiu?

A

hypotension, mæði, svimi, palpatationir augljóslega

70
Q

ventrucluar tachycardia á ekg?

A

gleiðkomplexa hraðtaktur frá sleglum

71
Q

hvað þarf að greina á milli ef maður sér gleiðkomplexa hraðtakt frá sleglum?

A

VT og SVT

72
Q

hvort verður VT eða SVT að Vfib?

A

VT

73
Q

hver er meðferð við VT? (2)

A

1) ef stabíll: amiodarone IV
2) ef óstabíll: stuð!!

einnig bjargráður (annars amiodarone og betablokkar)

74
Q

hvað veldur torsades de pointes?

A

allt sem lengir QT bil

75
Q

meðferð við torased de pointes?

A

gefa magnesíum (eða kalíum) í æð, seponera lyfjum

76
Q

bþ í vfib?

A

enginn

77
Q

meðf við asystolu?

A

ekki stuða, endurlífgun og adrenalín

78
Q

meðf við sinus bradycardiu?

A

atropine

79
Q

hvað gerir atropine?

A

Ach antagonisti sem blokkerar vagal boð við SA hnúts

80
Q

hvað er sick sinus syndrome?

A

sinus vanvirkni sem veldur spontant bradycardiu (í gömlu fólki)

81
Q

eru flokkar í sick sinus syndrome?

A

1) sinus bradycardia
2) SA blokk
3) sinus arrest

82
Q

hver er munurinn á SA blokk og sinus arrest?

A

í SA blokk er pása milli slaga margfeldi af p-p bili, ekki í sinus arrest

83
Q

greining á sick sinus syndrome

A

þarf holter

84
Q

notar maður gangr´ða við sick sinus syndrome?

A

já en BARA ef það eru einkenni (þreyta, syncope, svimi, hjartabilun)

85
Q

hvað er eðlilegt pr bil?

A

3-5 reitir

86
Q

gangráður við av block?

A

1 og 2a, já ef það eru einkneni

2b og 3: alltaf gangráður

87
Q

hvernig lítur morbiz 2 út á ekg?

A

pr bil er normalt! en það er ekki alltaf qrs á eftir p bylgjunum

88
Q

algengasta cardiomyopathian?

A

dilateruð cardiomyopathia

89
Q

orsakir dcm? (5)

A

1) ischemia
2) áfengi og lyf
3) sýkingar: veirur eða chagas
4) thyoroid, hyper eða hypo
5) gigt, SLE, scleroderma

90
Q

einkenni dcm?

A

1) hjartabilunareinkenni

2) s3, s4 og óhljóð vegna leka í mitral og tricuspid loku

91
Q

algengasta stökkbreyting á ísl f hypertrophic cardiomyopathiu?

A

myosin binding protein C

92
Q

skyndidauði getur orðið hjá bæði dilated og hypertropcih cardiomyoptah?

A

rétt

93
Q

broddsláttur, s4, systólískt óhljoð sem minnkar við að setjast niður eða squatta?

A

hypertrophic cardiomyopath

94
Q

hypertorp cardiomyopath á ekg?

A

v öxull, vinstra greinrof, septal q bylgja

95
Q

er stytt lifun hjá hypertroph cardiomyopath?

A

nei, samt aukin hætta á skyndidauða

96
Q

hvernig er -osis minnisreglan? (3)

A

fyrir restrictífa cardiomyopathiu.

1) amyloidosis
2) sarcoidosis
3) hemochromatosis

97
Q

einkenni restrictifrar cradiomyophatiu?

A

einkenni diastoliskrar hjartabilunar (peripher bjúgur, mæði)

98
Q

nefna 3 veirur og 3 bakteriru sem valda myocardidits?

A

1) coxsackie
2) parvo b19
3) HHV6
4) strep grup A
5) lyme
6) mycoplasma

99
Q

brjóstverkur sem breytist við öndun og minnkar við að sitja uppi og halla sér fram. (og hiti) og rub við hlustun.

A

pericarditis

100
Q

hvað er dressler syndrome?

A

Post MI vikum/mánuðum eftir pericarditis

101
Q

nefna nokkrar orsakir pericarditis? (7)

A

1) veirur (coxsackie, adeno, entero)
2) bakteríru
3) sveppir
4) toxoplasmi
5) autoimmune (SLE; RA, scleroderma
6) Cancer (hodgkin, brjósta, lungna)
7) nýrnabilun, trauma, amyloidosis, lyf

102
Q

meðf við pericarditis?

A

lagast, eða NSAIDS. Oft notað colchicine og stera

103
Q

mismgreining við restrictifa cardiomyopathiu?

A

constrictive pericarditis

104
Q

hvað er constrictive pericarditis?

A

örmyndun í pericardium

105
Q

hvað er pericardial effusion?

A

Akút pericarditis sem leiðir til vökvasöfnunar í pericardium

106
Q

hvaða hjartakvilli getur fylgt almennri vökvaofhleðslu( ascites, lungnabjúg) t.d. í hjartabilun, skorpulifur eða nephrotic syndrome?

A

pericardial effusion

107
Q

Dauf hjartahljóð, lítill broddsláttur, bankdeyfa basalt í vinstra lunga, mögulega pericardial rub?

A

pericardial effusion

108
Q

getur maður séð pericardial effusion á rtg?

A

já ef mikill vökvi

109
Q

ekg: lágt amplitude og flatar t bylgjur?

A

pericardial effusion

110
Q

orsakir cardiac tamponade?

A

1) stungu trauma
2) gangráður, central lína
3) pericarditis
4) rof á hjarta eftir MI

111
Q

hækkaður JVP, pulsus paradoxus, fjarlæg hjartahljð, hypotensio?

A

cardiac tamponade

112
Q

meðferð við aortu stenosu?

A

gerviloka.

113
Q

hvað veldur aortulokuleka?

A

endocarditis, gigtsótt.

marfans, syphilis, hryggikt

114
Q

Smellur og systólískt óhljóð?

A

mitral loku prólaps. Benign.

115
Q

afleiðing af tricuspid leka og stenosu?

A

hægri hjartabilun

116
Q

hvað orsakar tricuspid leak?

A

vinstri hjartabilun t.d. sem dilaterar hægri slegil

117
Q

hvernig hljóð við pulmonal loku stenosu?

A

systólískt óhljóð