Lungu Flashcards

1
Q

hvað er undir LLT?

A

krónískur bronkítis og emphysema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

greining á krónískum bronchtiis?

A

hósti með uppg í 3 man í 2 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

meinmyndun krónísks bronchitis?

A

th1 bólga -> stækkun á slímkirtlum + hyperplasia sléttra vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

meinmyndun emphysema?

A

tóbaksreykur -> bólgusvar -> skemmist elastín í alveolum. neuroph og macrophagar hindra alfa1-antitrypsin sem brýtur niður elastasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

túlka spirometriu í teppu?

A

1) FEV1/FVC: er <70% í teppu.

2) FEV1: segir til um Gold flokkun. <30%, 30-50, 50-80 og >80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

lyf í copd?

A

andkólín, beta agonistar, innönundarsterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

1 dæmi um hvenær þarf að bólusetja við influensu og pneumokokkum?

A

copd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

sýklalyf í copd?

A

makrólíð eða doxycycline ef hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

einkenni astma

A

köst með mæði, wheezing og hósta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvort er weheezing í inn eða útöndun í astma?

A

bæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

spirometria í astma?

A

lækkað FEV1/FVC og lækkað FEV1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

í hvaða stigum eru inh sterar notaðir í astma?

A

öllum nema vægasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

mögulega lyf í astma?

A

1) beta agonistar
2) inh sterar
3) leukotrineblokkar
4) töflusterar
5) omalizumab (anti IgE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

krónískur hósti með illa lyktandi uppgangi og stundum blóði?

A

bronchiectasis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

orsakir bronchiectasis? (4)

A

1) endurt sýkingar
2) cystic fibrosis
3) kartageners
4) autoimmune

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

greining á bronchiectasis?

A

CT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvaða bakt fylgir oft cystic fibrosis?

A

pseudomonas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

einkenni cystic fibrosis?

A

obstr lungu, insufficiens í brisi og meltingarvegskomplikationir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

algengasta lungnacancer?

A

adenocarcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

minnsta reykingatenging lungacancers?

A

adenocarcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

reykingatengd lungnakrabbamein?

A

small cell og squamous cell

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

stigun small cell carcinoma?

A

limited og extensive.

inan thoracic og supraclavicular eitla, eða utan þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Stiganir non small cell lungnacancers?

A
TNM
I: bara primer
II: primer eitlar í sama lunga
IIIA: eitlar í miðmæti sömu megin
IIIB: eitlar í miðmæti hinu megin
IV: fjarmeinvörp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

horner syndrome er? (3)

A

1) lömun sympatískra tauga
2) unilateral svitaleysi, ptosis, miosis
3) getur verið vegna lungnacancers

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
pancoast tumor?
apical tumor sem þrýstir á c8 og t1 -> axlarverkur út í handlegg og veikleiki í útlimum (getur þýtt lungnacancer)
26
hvert metastasar lungnacancer?
til heila, beina, nýrnahetta
27
hvaða lungnacancerar eru með SIADH, ACTH og PTH?
small cell er með SIADH og ACTH og squamous er með PTH
28
hvaða lungnacancerer eru skurðtækir?
nonsmallcell I og II. (primer og eitlar innan lungans)
29
FEV1 til að þola lobectomiu?
1,5
30
hvernig er lights criterian?
notar protein og LDH í pleural vökvanum. Transudat er með lítið af því og exudat er með mikið af því (30 og 200) minnisr: 'excissive amount'
31
hvað veldur transudate vökva í pleuru?
hjartabilun, cirrhosa, nephrotic syndrome
32
hvað veldur exudate vökva í pleuru?
skaði á fleiðrunni: lungnabólga, krabbamein
33
er þvagræsing notuð vð pleural effusion?
já transudate
34
hvað heitir gröftur í fleiðurholi?
emypema
35
hvernig fær maður empyema?
exudatif effusion sem er ekki drenerað.
36
hvað er mesothelioma?
cancer í pleurunni
37
hvað er það ef það er fíbrósa í alveolar vegg sem veldur verri loftskiptum?
herpumynd
38
mæði, þurr hósti, þreyta, brak basalt í innöndun?
lungnaherpa
39
hvernig er FEV1/FVC í herpu?
hækkað. (HHerpa Hhækkað).
40
afh hækkar fev1/fvc í herpu?
því FVC lækkar meira en FEV1
41
sjúkdómsmynd sarcoidosis? (6)
1) interstitial fibrotiskur lungnasjúkd. Granuloma. 2) Húð: erythema nodosum 3) augu: uveitis 4) hjarta: arrhythmiur 5) liðverkir 6) taugar: bell palsy, peirfer neuropathia
42
meðferð við sarcoidosu?
lagast oft á 2 árum. annars sterar eða methotrexate
43
honeycomb útlit á rtg getur þýtt?
histiocytosis X
44
staðbundin lungnafibrosa vegna kísilryks?
silicosis
45
heymæði (farmers lung) er undirtýpa af..?
hypersensitivity pneumonitis
46
herpusjúkdómur með IgG og IgA gegn antigeninu?
hypersensitivity pneumonitis
47
meðferð við eosinophilic pneumoniu?
barksterar
48
rtg með bilateral infitrötum sem líkjast leðurblöku?
pulmonary alveolar proteinosis
49
lungnabiopsia með usuual interstitial pneumoniu mynstri?
idiopathic pumonary fibrosis. | lungnatransplant, 3-7 ára lifun
50
Hvað er A-a gradient?
A = Alveolar O2. a = arterial O2. Mismunurinn á milli
51
Hvað segir A-a gradient manni?
ef munurinn er mikill þá er líklega V/q mismatch eða shunt
52
Hvað er hypercapnia?
of mikið CO2 í blóðinu (capnia = reykur)
53
skilgr á akút öndunarbilun?
PaO2 < 55 mmHg eða PCO2 > 50 mmHg
54
orsakir hypoxemiu? (3) almennt
hypoventilation, vp mismatch, shunt (t.d. lungabólga eða emboía)
55
orsakir hypercapniskrar öndunarbilunar? (2) almennt
hypoventilation eða aukin CO2 framleiðsla
56
skilgr á V/P mismatch?
SKORTUR á loftflæði eða blóðflæði
57
svarar vp mismathc súrefni?
58
skilrg á shunting?
EKKERT loftflæði. Þannig það fer venublóð í arteríur, shuntast óbreytt yfir
59
svarar shunting súrefni?
nei
60
hvað veldur vp mismatch?
astmi, copd, embolia
61
hvað veldur shunting?
lungnabólga, lungnabjúgur (hjartabilun)
62
Hvernig er A-a gradient í hypercapniskri öndunrabilun?
normal
63
meðferð við öndunarbilun? (2)
1) CPAP/BiPAP ef meðvitund | 2) öndunarvél ef ekki meðvitund
64
Hvað heitir dreifður bólguprocess í báðum lungum sem er keyrður áfram af neutrophilum og er oft komplikation af t.d. sepsis, aspiration, drukknun
Acute respiratory distress syndrome (ARDS)
65
Hvað er þetta? samfall alveola og surfactant bilun -> massíft shunt (engin oxygenering) vegna bjúgs í lungum -> aukinn A-a gradient og versnun á loftskiptum. Einnig stífna lungu við samfall alveola -> aukin vinna við öndun. Dead space eykst og lungnarúmmál minnkar.
Acute respiratory distress syndrome (ARDS)
66
Hvað er þetta? hypoxísk öndunarbilun sem svarar illa súrefni?
shunt
67
astrup í ARDS?
fyrst er respiratorisk alkalosa , síðan respiratorisk acidosa
68
hvað er barotrauma?
þrýstingsáverki eftir öndunarvél
69
hvað er tracheomalacia?
mýking brjósksins í trachea eftir langavarndi intubation
70
allir í öndunarvél eiga að vera á...
PPI
71
hvað er PEEP?
þrýstingur við lok útöndunar, sem heldur alveolum opnum | positive end exiratory pressure
72
hvernig er WHO flokkun fyrir orsakir lungnaháþrýstings? (5)
``` flk 1: primer lungnaháþrýstingur vegna einhvers í lungnaslagæðum (ættgengt, portal htn, vascular sjúkd) flk 2: vegna vi hjartabilun flk 3: vegna lungnasjúkdóms (copd) flk 4: vegna lungnaemboía flk 5: annað - sarcoidosa t.d. ```
73
lyf fyrir primer lungna htn? (3)
lyf til að vasodilatera 1) endothelin viðtakahamlar 2) prostacyclin 3) PDE-hindrar (viagra)
74
skilgr á cor pulmonale?
hægri hjartabilun vegna lanvarandi lungnaháþrýstings (oftast copd eða embolía) eins og spegilmynd af vi.hjartabilun vegna htn
75
meðferð við cor pulmonale?
lungnameðferð. ekki of mikil þvagræsing (því hægri slegill er svo preolad háður)
76
lágmark sem þarf til að teljast kæfisvefn?
önundarhlé yfir 30 á nóttu og klínísk einkenni
77
kæfisvefnssjkl skipt í þrennt?
1) svefnleysi 2) lítil einkenni en fylgikvillar (afib, htn, diabetes) 3) kvartanir um dagsyfju
78
einkenni kæfisvefns? (6 á nóttu og 4 á daginn)
``` svefn: 1) hrotur 2) öndunarhlé 3) byltur, vakna, martaðir 4) tíð næturþvaglát 5) nætursviti 6) vélindabakflæði á daginn: 7) syfja 8) pers.breytingar, minnkuð vitræn geta, minnkuð kynhvöt 9) höfuðverkur 10) aukinn fjöldi rbk ```
79
akút mæði, orsakir? (6)
1) versnun á hjartabilun 2) ARDS 3) lungnabólga 4) embolía 5) berkjuspasmi (bráðaofnæmi), astmi 6) pneumothorax