Skoðun, mat og fyrsta meðferð á slösuðum / bráðveikum - 13.ágúst Flashcards

1
Q

Hvað er trauma?

A

Skemmd á vefi og líffæri líkamans sem afleiðing af flutningi orku frá umhverfi

Fjöltrauma (fleiri en eitt kerfi sem að verður fyrir skaða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er helsta dánar- og örorkuorsök hjá einstaklingum 1-44 ára í heiminum ?

A

Áverkar / slys

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru áverkar flokkaðir?

A
  • Intentional / unintentional = Slys eða með ásetningi
  • Eftir áverkaferli = Hvað gerðist (t.d bílslys, frístundaslys)
  • Eftir líkamshlutum = Höfuð, kviður, útlimir…
  • Áverkanum sjálfum = innvortis blæðingar, aflimun, skurður…
  • Landfræðileg staða = Innan borgar, óbyggðir, landsvæði
  • Kyni, kynþætti, aldri þeim sem er slasaður
  • Höggáverkar = blunt trauma
  • Holáverkar = penetrating trauma
  • Áverkar af völdum hita = thermal trauma
  • Áverkar af völdum efna = chemical injuries
  • Sprengjuáverkar = blast injuries / trauma
  • Drukknun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru höggáverkar?

A

Orka sem að veldur áverka á líkamann án þess að rjúfa húðina

t.d að detta af húsþaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig á upplýsingasöfnun eftir höggáverka að vera?

A
  • Fallhæðin, undirlag, lendingin (hvernig lenti sjúkl)
  • Umferðaslys, fá upplýsingar um: hraða, hvar var höggið á bílnum, hvar sat farþeginn miðað við áreksturinn, beltisnotkun, hvernig bíll, hve mikið skemmdur, hvernig fór fyrir hinum í bílnum, lausir munir í bílnum, kastaðist eh út? ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru holáverkar?

A

Áverkar á vefi líkamans vegna orku sem að fer í gegnum húðina og inn í vefinn.
Mikilvægir þættir:
- Vopn eða hlutur sem notað var, lögunin á því
- Fjarlægð einstaklingsins
- Kraftar sem verkuðu á líkamann
- Varist að fjarlægja aðskotahlut !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru mikilvægir þættir þegar áverkar verða eftir bruna/hita/efni ?

A
  • Tímalengd í snertingu við efni/hita
  • Möguleiki á áverkum við innöndun
  • Styrkur efnis
  • Búnaður / Varnir

Hafa í huga innöndunaráverka vegna hita/efna, öryggi umhverfis með tillit til bruna, geilsunar og eiturefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

í hvað þrennt skiptast sprengjuáverkar?

A

Primary = Höggbylgja skellur á líkamann
Secondary = Hlutir frá umhverfinu og sprengjunni valda skaða
Tertiary = Einstaklingur kastast til

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað flokkast sem Háorkuáverki ?

A
  • Árekstur bíla á meira en 65 km/klst
  • Bílvelta
  • Dauðsfall í sama farþegarými
  • Aflögun farþegarýmis meira en 30cm
  • Aflögun ökutækis meira en 50cm
  • Bifhjólaslys þar sem hraði er meira en 30 km/klst
  • Sjúkl fastur í flaki eða tekur meira en 20mín að losa hann
  • Sjúkl kastast úr ökutæki
  • Fótgangangdi verður fyrir ökutæki
  • Fall 4m eða meira
  • Fall barns úr tvöfaldri hæð þess eða meira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað telst sem ,,Utanspítalaþjónusta’’ ? og hvað þarf að hafa í huga

A

Á vettvangi
- öryggi á vettvangi
- sóttvarnir
- umfang, fjöldi sjúkl, hópslys
- frekari aðstoð / bjargir / búnaður
- áverkaferli - hvað gerðist?
- hefja meðferð vs hefja flutning
- endurmat/eftirlit - hversu oft / hvenær ?
- Hverjar eru ógnir og áskoranir í þessum aðstæðum ?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þurfum við að gera þegar við komum að slysi og ætlum t.d að færa sjúkling á börur?

A

Alltaf að tryggja / skorða háls og bak. Nota ‘Log-roll’ aðferðina til þess að tryggja að hryggurinn sé ekki hreyfður. Hafa bretti/dýnu og kraga alltaf í lagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær á að skorða sjúkling?

A

Skorða þarf sjúkl með stífan hálskraga, á bretti, lofttæmidýnu eða sambærilegan búnað ef eh neðangreindra einkenna eru til staðar (ef aðrir þættir hindra ekki)
- GCS < 15 við fyrstu skoðun
- Verkir / eymsli á hálsi
- Sjóntruflanir, skertrar augnhreyfingar
- Staðbundinn brottfallseinkenni
- Minnkaður máttur í útlimum eða dofi
- Háorkuáverkar
- Annað sem vekur grun um áverka á hálshrygg
- Grunur um neysul á áfengi / vímuefnum eða lyfjum (geta lítið sagt okkur ef sjúkl er á eh þannig)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segðu ítarlega frá Frumskoðun (primary)

A

A - Airway
* Öndunarvegur stabíll, talar sjálfur, aðskotahlutir, áverkar, bjúgur,
* Stuðningur við hálsliði, barkaþræðing, opna önduraveg, sog / sogleggir, fjarlægja aðskotahluti, kokrennur, nefrennur

B - Breathing
* ÖT, mynsturm, hjálparvöðvar, lungnahlustun, húðlitur, gæði, hjálparvöðvar, verkir
* O2 gjöf fyrir alla sem verða fyrir trauma, gefið með mism. aðferðum; sarpmaski, gleraugu, ambubelgur, verkjastilling, hagræðing, stinga á þrýstiloftbrjóst, thoraxdren

C - Circulation
* Blóðrás, púls, húðlitur, háræðafylling, sjáanlegar blæðingar, bþ
* Stöðva sjáanlega blæðingu, tryggja æðaaðgengi / beinmergsnál, gefa blóð / vökva, TXA, monitor

D - Disability
* Meðvitundarstig AVPU / GCS, hreyfigeta, kraftar, samhverfa, skyn/tilfinning, pupillur, blóðsykur - frekari taugaskoðun í seinni skoðun
* Aðferðir til að minnka IKÞ, gefa glúkósa ef hypoglycemia

E - Exposure
* Mögulegir blæðingastaðir, ofkæling, afklæða og skoða, halda hita á með teppum, hitalampa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru einkenni blæðingalosts?

A
  • lágur bþ
  • Tachycardia
  • Köld, þvöl húð, blámi
  • Hröð og grunn öndun
  • rugl, meðvitundarskerðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Aldrei skal stöðva fyrstu skoðun nema…..?

A
  • Sjúklingur er með lokaðan / stíflaðan öndunarveg
  • Sjúklingur er í hjartastoppi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Saga - SAMPLE, hvað stendur það fyrir?

A

S - Symptoms - einkenni
A - Allergies - ofnæmi
M - Medications - lyf
P - Past medical history - fyrri sjúkrasaga
L - Last oral intake - síðast neytt, hvað, hvenær
E - Events preceding the injury - hvað gerðist?

17
Q

Afhverju má ekki nota ,,Head tilt = Chin lift’’ þegar barkaþræða þarf sjúklinga ?

A

Ef fólk kemur inn eftir trauma og okkur grunar hálsáverka þá á EKKI að nota það heldur á frekar að nota ,,Jaw thrust’’ (kjálka lyft upp)

18
Q

Hver eru einkenni brjóstholsáverka?

A
  • Andþyngsli
  • Öndunarerfiðleikar
  • Brjóstverkur
  • Blámi
  • Þandar hálsæðar (t.d útaf þrýstiloftbrjósti, þrýstingur á hjartað)
  • Blóðugur uppgangur
  • Breyting á meðvitund
  • Blæðing
  • Lost
  • Flekabrjóst (2 eða fleiri rifbein brotin á 2 stöðum)
  • Opin sár eða mar
  • Loft undir húð
  • Tilfærsla á barka
  • Tachycardia
    -Breyting á öt
  • Óróleiki / æsingur
19
Q

Hvernig greinum við milli lífshættulegra brjóstholsáverka?

A
  1. Stífla í öndunarvegi
  2. Opið loftbrjóst (open pneumothorax)
  3. Þrýstiloftbrjóst (tension pneumothorax)
  4. Mikil blæðing inn í brjósthol (hemothorax)
  5. Flekabrjóst (Flail chest)
  6. Blæðing inn í gollurshús (Cardiac tamponade)
  7. Mar á hjartavöðva
  8. Rof á berkju
  9. Mar á lungnavef
  10. Áverkar á vélinda
  11. Rof á þind
  12. Rof á brjóstholshluta ósæðar
20
Q

Loftbrjóst getur…

A
  • Getur verið misstórt
  • Getur verið opið eða lokað
  • Ef stórt –> Thorax dren
21
Q

Hver eru einkenni þrýstiloftbrjóst (tension pneumothorax) og afhverju er mikilvægt að finna þetta strax?

A

Þarf að finna þrýstiloftbrjóst strax vegna þess að það getur myndast þrýstingur í hina áttina s.s inn á við

Einkenni:
- ótti, æsingur
- blámi, air hunger, alvarlega skert öndun,
- hugsanleg lungnaþema undir húð ?
- húð er köld og þvöl
- útþandar hálsbláæðar
- tilfærsla á barka
- óvenjuleg lungnahlustun eða engin

22
Q

Hvað er hemothorax? og hver eru einkenni

A

Þegar blæðir inn á lungað og það fellur saman –> þarf dren til að tappa af

Einkenni:
- Blámi á vörum
- Öndunarerfiðleikar koma seint
- Húð köld og þvöl
- öndunarhljóð við lungnahlustun ekki til staðar, percussion note dull, flat

23
Q

Hvað er flekabrjóst? og hver eru einkenni?

A

Áverki sem að verður þegar 2 eða fleiri rifbein brotna á fleiri en einum stað. Þetta veldur því að hluti brjóstkassans (kallaður “flekinn”) missir tengsl við umlykjandi bein og vef. Flekinn hreyfist þá óeðlilega í takti við öndun og getur haft alvarleg áhrif á öndun og súrefnisflutning.

Einkenni:
- Blámi
- Öndunarerfiðleikar
- Mikill verkur á brotstað sem að versnar við öndun, hósta eða hreyfingu
- Skrítin lögun á brjóstkassa, hluti brjóstkassans hreyfist inn á við í innöndun og út á við í útöndun (öfugt við venjulegar hreyfingar brjóstkassa)

24
Q

Hvað er blæðing í gollurshúsi (cardiac Tamponade) ? og hver eru einkennin

A

Gollurshús er poki sem umlykur hjartað, ef hann fyllist, þá nær hjartað ekki að fylla sig = þan á hálsæðum og hefur áhrif á cardiac output. Þetta verður útaf skaða á vefjum og æðum í kring

Einkenni:
- lágur bþ
- tachycardia
- mæði / andnauð
- brjóstverkur
- blámi
- þandar hálsbláæðar
- dempuð hjartahljóð við hlustun
- svimi / yfirlið
- Kvíði / eirðarleysi

Meðferð: dren

25
Q

Hvað merkir það ef púlsþrýstingur er lár?

A

Merki um að dæluvirkni hjartans sé ekki nógu góð

‘venjulegur’ púlsþrýstingur –> 120-80 = 40
(ekki það sama og MAP)

26
Q

Hver er líklegast orsök losts í trauma?

A

Mikil blæðing (hemorrhage) er algengasta orsök lostástands í trauma

  • Skoða áverkaferilinn og einkenni sjúklings
  • Hypovolemiskt lost algengast að sjá en getum verið að fást við cardiogeniskt, obstrúktív, neurogenic eða septískt (sjaldan) lost
    > Tension pneumothorax og cardiac tamponade (obstructiv)
    > Mænuáverkar fyrir ofan þind (neurogenic)
    > Mikil blæðing (hemorrhage) er algengasta orsök lostástands í trauma
27
Q

Hvernig er meðferð blæðingalosts?

A
  • Ekki bíða með að hefja meðferð. Gefa blóð/vökva og meta árangur
  • Stöðva blæðingu ! Gefa TXA (cyclocapran) = þarf að gefa sem fyrst eftir áverka –> stöðvar blæðingar
  • Mikilvægt að fyrirbyggja hypothermiu. Hafa hlýtt í herbergi, gefa hlýja vökva, nota teppi….
28
Q

Áverkar á kvið, hvaða líffæri eru mjög blóðrík og geta valdið mikilli blæðingu ?

A

Lifur og milta

29
Q

Hverju erum við að leita eftir þegar við skoðum kvið?

A
  • Sárum
  • Mari
  • þenslu á kvið

Mar fyrir neðan nafla getur oft verið merki um áverka á bris

30
Q

Höggáverkar á kvið geta valdið….?

A
  • Rofi- / sprungu á þéttum líffærum (hætta á blæðingu)
  • Rofi á holum líffærum (mikil hætta á sýkingum)
  • Líffæri rifna, festingar þeirra, æðar og garnahengi
  • þegar neðstu rif brotna er mikil hætta á innvortis áverkum á lifur og milta
31
Q

Hvað skal gera ef kviðarholslíffæri eru fyrir utan líkama (Evisceration) ?

A

EKKI ýta aftur inn ! –> getur orðið skaði, getum óvart stasað, sýking ofl (þetta þarfnast aðgerðar)
- Leggja hreint yfir sjáanleg líffæri t.d rakar sótthreinsaðar grisjur

32
Q

Hvað felst í skoðun á höfuðáverkum ?

A
  • Breyting á meðvitund?
    > misvíðar pupillur,
    > skyn, reflexar, kraftar
    > Cushings triad (háþrýstingur, bradycardia, óregluleg öndun (merki um hækkaðan IKÞ))
  • blóðsykur (lágur bs getur valdið meðvitundarskerðingu)
  • Krampar
  • Posturing decorticate / decerebrate (merki um alvarlegan heilaáverka)

Merki um blæðingu í höfði:
- Raccoon eyes
- Battle sign
- Leki á mænuvökva (t.d út um nef)

33
Q

Höfuðáverkar

A
  • Concussion (heilahristingur)
  • Contussion (mar á heila)
  • Diffused axonal injury (höggáverki, bjúgur og sub.arc blæðingar)
  • Anoxic brain injury - (súrefnisskortur vegna t.d hjartastopps, losts)
  • Skurðir, aðskotahlutir
34
Q

Ofkæling - afh skiptir hún máli ?

A

Hypothermia = ef undir 35°

Skilgreining:
- Væg 32-35°
- Meðal 28-32°
- Alvarleg <28°

Hitatap hefur áhrif á ÖLL kerfi líkamans og skiptir máli að hefja meðferð strax.