Hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga: úrlestur hjartarafrits - 15.ágúst Flashcards

1
Q

Útskýrðu hvað hjartalínurit (Electrocardiogram (EKG/ECG)) er

A
  • Hjartalínurit sýnir rafvirkni hjartans yfir ákveðið tímabil
  • Sýnir 12 mismunandi ,,sjónarhorn’’ á hjartanu
  • Þau eru notuð til að greina m.a hjartsláttaróreglur og blóðþurrðarbreytingar í hjartavöðvanum (hjartaáföll)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er tekið 12 leiðslu EKG?

A

Notaðar eru 10 tengingar / leiðslur
- 4 útlimaleiðslu
- 6 brjóstleiðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er EKG hringrásin ?

A
  • Talað er um ,,bylgjur / wave’’ eða takka
  • EKG hringrásin felur í sér P-QRS-T bylgjur
  • Þessar bylgjur sýna afskautun (vöðvasamdráttur) og skautun (vöðvi gerir sig tilbúinn fyrir næsta samdrátt) hjartavöðvans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað sýnir P takkinn / bylgjan ?

A

Hann sýnir afskautun í gáttunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað sýnir P-R bilið ?

A

P-R bilið er virknin í AV hnútunum þ.e.a.s boðin berast um AV hnútinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað sýnir QRS komplexinn?

A

Sýnir afskautun í sleglunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað sýnir ST bilið?

A

S takkinn fer niður, kemur svo upp og bein lína þangað til T takkinn byrjar = ST bilið

Breytingar á ST línunni hvort hún fer upp eða niður getur sagt til um blóðflæði um kransæðar
Í S-T bilinu á sér stað fullkomin afskautun og samdráttur á sér stað í hjartanu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað sýnir QT bilið?

A

QT bilið er frá upphafi afskautunar til loka endurskautunar = refractory time (hjartað getur ekki brugðist við annarri örvun þrátt fyrir styrk örvunar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

HVað sýnir T takkinn/bylgjan ?

A

Sýnir endurskautun í sleglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hraði á EKG

  1. Hvað er 1 lítill reitur markar sek ?
  2. Hvað eru 5 litlir reitir / 1 stór reitur margar sek?
  3. Hvað eru 5 stórir reitir margar sek?
A
  1. 1 lítill reitur = 0,04 sek
  2. 5 litlir reitir / 1 stór reitur = 0,02 sek
  3. 5 stórir reitir = 1 sek

þessar tímasetningar skipta máli - segja okkur hvað er að gerast í hjartavöðvanum
1 mm = 1 kassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru 3 aðferðir til þess að reikna hraða á EKG?

A

Aðferð 1: Telja fjölda RR bila (segir okkur hraðann) á 6sek og margfalda við 10
- RR bil = bil milli QRS
- 6sek = 30 stórir kassar
- Hentar vel fyrir hæga og óreglulega takta

Aðferð 2: 300 deilt með fjölda stórra kassa í einu RR bili
- t.d 300/3 = 100 s/m
- Hentar vel fyrir reglulegan takt

Aðferð 3: 1500 deilt með fjölda litla kassa í einu RR bili
- t.d 1500/15
- Hentar vel fyrir hraða og óreglulega takta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er viðmið PR bils?

A

0,12 - 0,20 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er viðmið QRS breiddar?

A

< 0,12 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er viðmið QT bils?

A

~ 0,40sek

QT bil stjórnast af hjarsláttarhraða sjúklings
- Hraður púls = styttra QT
- Hægur púls = lengra QT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er QTc bil?

A

Það er það QT bil sem er búið að reikna út frá hraðanum
- QTc hjá kvk < 0,46 sek og kk <0,45 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað má ST bilið hækka/lækka um mikið?

A

ST bil á að vera ‘‘flatt’’ þ.e.a.s á að vera í sömu línu og biliið milli PR
- Hækkun/lækkun um 1mm er innan marka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er átta þrepa ALS nálgun í úrlestri á hjartafriti (EKG) ?

A
  1. Er rafvirkni til staðar? (er púls ?)
  2. Hver er hraðinn á QRS ?
  3. Er QRS reglulegur eða óreglulegur ?
  4. Er QRS grannur eða breiður (undir / yfir 0,12 - grannur/gleiður)
  5. Er rafvirkni í gáttum ? (eru p takkar?)
  6. Hvernig er rafvirkni í gáttum tengd rafvirkni í slegum ? (hvaða taktur?)
  7. Eru ST breytingar á riti?
  8. Eru T bylgjur jákvæðar
    - Er lenging á QT bili ?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða fyrirbæri er hægt að sjá á EKG?

A
  • Blóðþurrðarbreytingar
  • Kransæðastíflur a.k.a hjartaáföll
  • Hjartsláttartruflanir
  • Gömul hjartaáföll og skemmdir á hjartavöðva
  • Stækkanir á hjartavöðva (Hypertrophy) –> ef R-takkar eru orðinir risastórir
  • Gollurshúsbólga (Pericarditis)
  • Truflanir á elektrólítum
  • Vökva í gollurshúsi
  • ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er EKG hringrásin ?
Hvað gerist ef truflun verður á hringrásinni?

A

EKG hringrásin:
1. SA hnútur (stjórnstöðin, hann segir ‘‘ooog slá…oog slá’’. Hann sendir boð sem fara í gáttirnar –> 2. Gáttir –> AV hnútur sem er milli gátta og slegla. Þarna safnast boðin saman og þau fara svo í gegnum alla sleglana –> Sleglar

Ef truflun => hjartsláttatruflanir

20
Q

Hvað er Sinus Rhythm (SR) ?

A
  • '’Eðlilegur’’ hjartsláttur
  • EKG sýnir P-QRS-T þar sem P er á undan öllum QRS og QRS á eftir öllum P
  • Viðmiðunarmörk 60-100 sl/mín -> eðlilegt hjá fólki í góðu formi að fara í 50 sl/mín
  • Ef RR bilin eru óregluleg er talað um sinus óreglu = getur veirð eðlilegt hjá ungu fólki
21
Q

Hvernig eru aukaslög frá gáttum ?

A
  • Grannur QRS, minni en 0,12 sek (x3 litlir kassar)
  • P-takkar sjást ekki alltaf
  • P-takkinn getur haft annað útlit
  • Hafa svipað útlit og SR slög. ef þau eru tíð getur það litið út eins og Sinus óregla

Ekki hættuleg - algeng nema þau séu rosaleg oft. Smá eins og ,,fjörfiskur’’ í hjarta

22
Q

Aukaslög frá sleglum (Ventricular Extra systole = Vesur)

A
  • Gleiður QRS, meira en 0,12 sek (x3 litlir kassar)
  • Engir P-takkar
  • Stakar vesur
  • Geta verið margar saman, talað um paraðar þegar þær eru 2 og yfir 4 saman er talað um VT-runu. 2 = bigeminy, 3 = trigeminy og 4 = quadrigeminy
  • Geta haft mismunandi útlit
  • Því fleiri sem koma saman og því fleiri sem þær eru = hættulegra

Ein og ein ekki hættuleg !

23
Q

Hvað er Ofanslegla hjartsláttartruflanir a.k.a hjartsláttartruflanir frá gáttum ?

A

Allar hjartsláttartruflanir sem eiga uppruna sinn frá gáttum, fyrir ofan AV-hnútinn, þ.a.l eru QRS grannir (<0,12sek)
- Gáttatif / A.fib
- Gáttaflökt / A.flutter
- Ofansleglahraðsláttur /SVT
- Wolf Parkinsons white

Fyrir ofan AV = grannur
Fyrir neðan AV = gleiður

24
Q

Hvað er GáttaTIF/ Atrial fibrillation ?

A
  • Óregluleg óregla = gáttir slá óreglulega og boð berast óreglulega til slegla
  • Engir skýrir P-takkar
  • Óreglulegt RR bil
  • Getur verið hröð og hæg

Fólk sem er lengi í þessu finnur fyrir mæði.
Óreglulegt flæði = geta myndast pokar þar sem myndast storka = blóðtappi

25
Q

Hvað er GáttaFLÖKT / Atrial flutter?

A
  • Regluleg óregla = Gáttirnar slá reglulega á sínum ‘‘eigin’’ hraða en boðin berast ekki alltaf niður í sleglana
  • Margir P-takkar sem myndast sagtennt útlit á milli QRS komplexa –> í raun engir P-takkar, bara flutter bylgjur
  • Getur verið hröð eða hæg
  • Mjög reglulegt en mismunandi hlutföll –> 3:1 eða 4:1 þ.e.a.s þriðja/fjórða hvert slag leiðir niður í slegla
26
Q

Hvað er Ofansleglahraðtaktur / SVT ?

A
  • Regluleg óregla = reglulegt RR-bil, grannir QRS
  • Erfitt að greina P-takka á milli QRS komplexa útaf hraðanum
  • Mjög hraður hjartsláttur, hálfgerður ,,fjörfiskur’’ í hjartanu
27
Q

Hvað er Wolf Parkinson White / WPW ?

A
  • Aukaleiðslubraut er á milli gátta og slegla sem að sendir líka boð til slegla eins og AV = delta bylgjur. Þær fara allt aðra leið
  • Stutt PR bil og delta bylgja fyrir framan QRS.

Óalgengt - erfðagalli

28
Q

Hvað eru hjartsláttaróregla frá sleglum - Ventricular arrythmias ?

A

Einkennast af gleiðum QRS (upptök fyrir neðan AV hnút)
- Sleglahraðtakur / VT
- Sleglatif /Vfib
- Torsa De Point
- Ventricular rhythm / Agonal taktur

29
Q

Hvað er Sleglahraðtaktur / VT ?

A
  • Regluleg óregla
  • Gleiðkomplexa = QRS yfir 0,12 sek
  • P-takkar sjást ekki
  • Getur komið fram sem runur sem eru mislangar eða stöðugur taktur, geta verið monomorphic (eins og QRS) eða polymorphic (ólíkir QRS)
  • Hraðinn er oftast um 100-250 sl/mín
  • Lífshættulegur taktur !! -> nauðsynlegt að bregðast strax við ef kemur fram á EKG eða sírita
  • Stuðanlegur taktur
30
Q

Hvað er Torsa De Point?

A
  • Regluleg óregla
  • Polymorphic VT
  • Mjög einkennandi útgáfa af VT sem tengist lengdu QT bili
  • RR bilið er reglulegt en hæð QRS útslaganna eru mismunandi og það myndar spólulaga/DNA útlit.
  • Getur verið runa eða viðvarandi taktur
  • Lífshættulegt !
  • Stuðanlegur taktur, hluti meðferðar er einnig magnesíum í æð
31
Q

Hvað er Sleglatif / Vfib ?

A
  • Óregluleg óregla
  • Mjög kaotískur taktur
  • Alltaf hjartastopp !!
  • Stuðanlegur taktur
32
Q

Hvað er Ventricular rhythm / Agonal taktur?

A
  • Regluleg óregla
  • Gleiðkomplexa reglulegur hjartsláttur
  • P-takkar sjást ekki
  • Engin rafboð berast frá gáttum og sleglarnir slá hægt
  • Getur verið hægur (20-40 sl/mín) eða hraður (40-100 sl/mín)
  • Lífshættulegt (oft deyjandi manneskja)
33
Q

Hvað er hjartablokk / AV blokk ?

A

Einkennist af truflunujm á boðleiðni í gegnum AV hnútinn

1° blokk - smá hik á boðunum
2° blokk - stundum komast boðin í gegn
- Mobitz týpa 1 / Wenkebach
- Mobits týpa 2
3°blokk - boðin komast aldrei í gegn - Total AV blokk

Saga til minnis:
- AV hnúturinn er dyravörður á Auto. Rafboðin frá SA hnútnum ert þú að reyna að komast inn að dansa
- SR = þú bankar og dyravörðurinn hleypir þér beint inn að dansa
- 1°blokk = þú bankar og dyravörðurinn er lengi að opna en gerir það á endanum
- 2°blokk = þú bankar. Stundum hleypir dyravörðurinn þér inn en stundum þarftu að banka aftur til að hann hleypi þér inn.
- 3°blokk = Sama hvað þú berð á hurðina og öskrar á dyravörðinn að hleypa þér inn þá opnar hann ekki hurðina. Þú færð ekki að dansa :/

Margar ástæður geta verið fyrir því að AV hnúturinn hættir að virka en hættulegust = Eftir hjartaáfall og það er skemmd í AV hnútnum.

34
Q

Útskýrðu 1°blokk

A

Ef PQ (PR bil stundum kallað) er lengra en 0,20sek (1stór kassi) = 1°blokk
- Lengingin er til staðar í öllum P-Q bilum

35
Q

Útskýrðu 2°blokk
- Týpa 1 / Wenkebach (vinka-bakka)

A

TÝPA 1 / Wenkebach
- Bilið milli P-Q lengist og lengist í hverjum hjartslætti þangað til það kemur stakur P-takki með engum QRS á eftir.
- Getur gerst stöku sinnum eða endurtekið

Saga til minnis:
- Helga og Sonja eru að kveðjast, Helga vinkar Sonju og hún vinkar til baka.
- Helga labbar aðeins í burtu og vinkar Sonju aftur, hún sér hana og vinkar til baka.
- Helga heldur áfram þangað til hún sér Sonju ekki lengur vinka og vinkar því ekki til baka

(vinka-bakka)

36
Q

Útskýrðu 2°blokk
- Týpa 2

A
  • P-Q bilið er annaðhvort innan marka eða lengt
  • Stöku sinnum kemur P-takki þar sem enginn QRS fylgir
  • Gerist stöku sinnum eða endurtekið
  • Hættulegri útgáfa, líklegri til að þróast í 3°blokk

Random P-takkar með engum QRS

37
Q

Útskýrðu 3° blokk

A
  • Engin tenging milli gátta og slegal sem þýðir að ekkert samhengi er milli P og QRS komplexa
  • P-takkar eru í reglulegum takti og QRS er í reglulegum takti
  • Hægur hjartsláttur
  • Lífshættulegt
  • Meðferð og gangráður

P-takkinn er að dansa vals (hægur dans) en QRS er að dansa salsa (hraður dans)

38
Q

Hvað er Nodal taktur / Junctional rythm ?

A
  • QRS bylgjur en engir p-takkar og QRS er grannur
  • Lífshættulegt
39
Q

Hvað er það sem veldur blóðþurrð (ischemia) í hjartavöðvaÐ

A

Blóðþurrð hefur nokkra orsakavalda en það helst kransæðaþrengingar og stíflur sem valda þessum breytingum
- Kransæðar stíflast –> vöðvi fær ekki súrefni –> vöðvi skemmist –> leiðsla rafboða um vefinn breytist –> breytingar á EKG

40
Q

Blóðþurrðabreytingar hafa 5 birtingarmyndir, hverjar eru þær?

A
  1. Neikvæðir / invertaðir T-takkar
  2. ST-lækkanir
  3. ST-hækkanir
  4. Q-takki
  5. Nýtt vinstra greinrof

mikilvægt að skoða og meta allar leiðslur m.t.t ST bils og Q takka og bera rit saman við eldra EKG

41
Q

Hvernig vitum við hvaða æð er stífluð?

A

Hjartaáföll (Myocardial Infarct / MI) eru flokkuð í 5 flokka eftir því hvaða hluti hjartavöðvans verður fyrir súrefnisskorti vegna stíflu / þrengingu
- Septal - Anterior - Posterior - Inferior - Lateral
- þessi nöfn endurspegla staðsetningar á hjartanu

42
Q

Hvað þarf að gerast til að hægt sé að tala um MI ?

A

Talað er um samliggjandi leiðslur þ.e.a.s til að hægt sé að tala um MI þurfa breytingar að vera í öllum samliggjandi leiðslum.
Samliggjandi leiðslur eru:
- II, III og aVF
- I, aVL, V5 og V6
- V1, V2, V3 og V4

Ath breytingar bara í V1 og V2 er nóg því það eru septal leiðslurnar

43
Q

Hvað eru neikvæðir / invertaðir T-takkar?

A
  • T-takkar eiga að snúa upp
  • T-taki sem snýr niður eða er flatur, getur verið merki um blóðþurrð til hjartans
  • Má vera neikvæður í V1 og aVR
44
Q

Hver er munurinn á ST hækkunum og ST lækkunum ?

A

ST-hækkanir
- ST bilið fer upp fyrir grunnlínuna meira en 1mm (einn lítill kassi)
- þarf að sjást í 2 eða fleiri samliggjandi leiðslum til að flokkast sem STEMI
- STEMI : ST-elevation myocardial infarction = hjartaáfall
- getur verið lífshættulegt

ST-lækkanir
- ST bilið fer niður fyrir grunnlínu meira en 1mm (einn lítill kassi)
- þarf að sjást í 2 eða fleiri leiðslum til að teljast marktækt
- Getur verið merki um blóðþurrð og koma oft í ‘‘öfugum’’ leiðslum við ST hækkanir (hækkanir í anterior leiðslum og þá lækkanir í inferior leiðslum)

45
Q

HVað getur Q-takkinn sagt okkur?

A
  • Q-takkinn er fyrsti hluti QRS komplexins
  • hann sýnir afskautun skilrúmsins milli slegla (septum)
  • þegar hann vísar niður eða er gleiður getur það verið merki um gamla kransæðastíflu
46
Q

Hvað er Greinrof / bundle branch block ?

A
  • Truflun á raboðum niður septum sem veldur því að sleglar slá ekki í fullkomnum takti
  • Truflunin er annaðhvort í hægra eða vinstra leiðslukerfi go heitir greinrofið eftir því
    > Vinstra greinrof V1 = W og V6 =M
    > Hægra greinrof V1 = ; og V6 = W

Einkenni:
- QRS er gleiður (>0,12 sek / 3 litlir kassar)
- Útlit QRS segir til um hvort er að ræða vinstra eða hægra greinrof eða aðra slegla-takttruflun
- Breytingar á að sjá í V1 og V6 til að hægt sé að tala um greinrof

Nýtt vinstra greinrof getur verið merki um bráða kransæðastíflu