Hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga: Heildræn nálgun 2 - 21.ágúst Flashcards

1
Q

Nefndu 2 dæmi um Verklag / þægindaknippi

A
  1. ABCDEFs of prevention and safety
    - miðar að því að fyrirbyggja óráð og kemur inn á mikilvæga þætti í GG-meðfer ð
  2. VVÓ (verkir, vökustig, óráð)
    - Kemur inn á svipaða þætti og ABCDEF. Sett fram til að miða að bættri útkomu og auka vellíðan sjúkl sem leiðir að aukinni lifun, styttri tíma í öndunarvél, styttir GG-vist / sjúkrahúsvist ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Útskýrðu nánar ABCDEFs of Prevention and safety

A

A - Assess for and manage pain (mat og meðferð á verkjum)

B - Both spontaneous awakening trials (SAT) and spontaneous breathing trials (SBT) (vekja sjúkl daglega og venja að vera ekki í öndunarvél)

C - Attention to the choice of sedation and analgesia (velja rétta slævingu, draga úr slævingu og velja skammvirk slævingarlyf)

D - delerium monitoring and management (óráðsmat- og meðferð)

E - Early mobility (hreyfa sjúkl snemma, skiptir máli fyrir bata)

F - Family engagement (taka fjölsk með í meðferð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Útskýrðu nánar VVÓ (verkir, vökustig, óráð )

A

V - verkjamat og verkjameðferð
V - vökustig (vakandi og rólegur)
Óráð - óráð (fyrirbygging, mat og meðferð)

Á hverri vakt fer hjfr yfir mikilvægustu þætti í VVÓ verklagi
- góð verkjastilling
- mat á vökustigi
- hreyfa sem fyrst
- virkja og örva (raunveruleikaglöggvun og örva vitsmunastarf)
- Stuðla að dægursveiflu / tryggja nætursvefn og samþætta inngrip

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru fylgikvillar svæfingar / slævingar ?

A

Fylgikvillar ofslævingar
- Hreyfingarleysi
- Aukin þrýstingssárahætta
- Blóðtappahætta
- Ileus
- _ndunarvélatengd lungnabólga
- Seinkuð viðbrögð við að venja úr öndunarvél
- Áhrif á hjarta- og æðakerfi
- Áhrif á starfsemi öndunarfæra

Fylgikvillar of lítillar slævingar
- Ógnar öryggi sjúklinga
- óþarfa þjáning, angist, óróleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er mat á dýpt slævingar gert?

A
  • Á gg hafa áherslur seinni ára verið að stytta svæfingartíma og koma sjúkl fyrr úr öndunarvél
  • RASS (Richmond Agiation Sedation scale) (notað í VVó, vökustig metið, einnig metið í ICU-CAM matstækinu)
  • GCS - metur meðvitund ekki dýpt slævingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Útskýrður RASS (Richmond Agitation - Sedation Scale )

A

Mælitæki sem hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að meta óróleika eða róandi ástand hjá sjúklingum, sérstaklega á gg. Skjalið er frá +4 til -5

+4 = ofbeldisfullur, sjúkl mjög æstur

+3 = Mjög órólegur, virðist stressaður, reynir að rífa slöngur/tæki af sér

+2 = Órólegur, óþolinmóður eða órólegur

+1 = kvíðinn, vakandi en ekki rólegur

0 = Rólegur, eðlilegur vakandi og rólegur

-1 = dálítið sljór, sjúkl sefur ekki en er sljór og vaknar við tal

-2 = meðvitundarskertur, vaknar aðeins við létta snertingu

-3 = meðallétt róandi ástand, vaknar við sterka snertingu/raddörvun, sofnar strax aftur

-4 = djúpt róandi ástand, vaknar ekki við raddörvun en hreyfist við sársauka

-5 = meðvitundarlaus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Markmið VVÓ verklagi ?

-kostir og gallar?

A

Hafa sjúkling vakandi í öndunarvél, verkjalausan, samvinnuþýðan án óráðs

Kostir: færri legudagar á gg og sjúkrahúsi, styttri tími í öndunarvel, færri tracheostomiur, færri sýkingar&raquo_space; sparnaður

Gallar: þarfnast mönnunar, 1 hjfr með 1 sjúkl, líkur á að sjúkl fjarlægi barkarennu sjálfir og þurfa endurbarkaþræðingu, aðstandendum finnst erfitt að sjá ástvini sína vakandi í öndunarvél

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rannsókn Karlsson, Bergbom og Forsberg á 12 sjúklingum sem voru með meðvitund í öndunarvél, útskýrðu

A
  • þau mátu verst við það að vera vakandi í öndunarvél að finna fyrir andnauð og geta ekki beitt röddinni
  • mátu óþægindi og verki vegna barkarennu talsverða
  • greindu frá hjálparleysi, að vera yfirgefinn, vera valdalaus vegna líkamlegra veikinda þeirra
  • vegna skertra tjáskipta þurftu þeir bara að ,,flow with treatment and care’’
  • sögðu að hægt væri að létta á þjáningu þeirrra með auknum samskiptum, þáttöku í hjúkrunarmeðferð og veita þeim félagsskap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hægt að gera ef sjúklingi líður illa eða er órólegur þegar létt er á slævingu ?

VVÓ - mat á vökustigi

A
  • reyna að róa hann með verkjastillingu, nærveru og upplýsingum. stuðla að nærveru fjölskyldu og vina
  • Velta fyrir sér öðrum orsökum fyrir óróleika, líkt og þorsti, kláði, hægðaþörf, full þvagblaðra, fráhvörf, svefnleysi, súrefnisþurrð, lágur bs, vantar heyrnatæki ofl
  • Nota alpha-2 viðtakaörva (Dexdor / Klónidín) til að draga úr notkun annarra slævandi lyfja og minnka líkur á óráði
  • Einnig þarf að huga að því að hreyfa sjúkl sem gæti fyrirbyggt óróleika og vanlíðan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreining hugtaka

Svæfing (anasthesia) ?

A

má innleiða annað hvort með innöndun rokgjarna svæfingalyfja / svæfingagasa eða með því að gefa í æð slævandi lyf (sedatives) sem valdam meðvitundaskerðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreining hugtaka

Slæving (sedation) ?

A

Er fengin fram með því að gefa slævandi lyf til að framkalla svefn eða tímabundna skerðingu á meðvitund og er því lyfjafræðilegt ástand.
Slæving er gefin í meðferðarlegum tilgangi; hún getur verið misdjúp, allt frá því að auðvelt sé að vekja sjúkl með vægu áreiti eða til aljgörs meðvitundarleysis. Slævingarmeðferð er framkvæmd eftir að búið er að veita fullnægjandi verkjameðferð (analgesia) sem þó hefur ekki nægt til að sjúkl nái að hvílast eða slaka á

Á gg er slævingarlyfjameðferð veitt samhliða verkjalyfjagjöf og þá oftast í dreypum til að tryggja samfelldari verkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru helstu slævingarlyfin ?

A
  1. Propofol (Diprivan:
    - Áhrif á GABA viðtaka (Setjast á þá og hamla meðvitund)
  2. Dexmedetomidine (Dexdor):
    - Alpha 2 agonisti (svipað Clonidini) (hafa slævandi og kvíðastillandi áhrif)
  3. Benzodiazepín: Midazolam (Dormicum), Diazepam (Stesolid), Lorazepam (Ativan/Tavor)
    - hefur áhrif á GABA viðtaka (setjast á og hemla meðvitund)
  4. Ópíóðar: ópíóða viðtakar mu, delta og kappa
    - Fentanylfjölskyldan; fentanyl, sufentanil og remifentalin (100x virkara en morfín, virkar hraðar, losar ekki histamín eins og morfín)
    - Fast onset / short duration of action
    - morfín ofl
  5. Clonidin (Catapresan)
    - alpha 2 agonisti (hefur slævandi og kvíðastillandi áhrif)
  6. Haloperidol (Haldol) T. Seroquel (Quetíapín)
  7. Ketamine
    - áhrif á NMDA viðtaka (NMDA viðtakar eru örvandi taugaboðefnií MTK og valda verkjastillingu og dissociative áhrifum)

Velja þarf svæfingalyf vel svo sjúkl vakni vel og eru sem styðst í öndunarvél

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Propofol (Diprivan) ?

A

'’Töframjólk’’
- Stuttverkandi svæfingalyf sem gefið er í bláæð
> fast onset / short duration of action
> til slævingar við rannsóknir / skurðaðgerði r
> slæving gg-sjúklinga
> skammtastærðir

  • Ekki verjkastillandi (analgesia)
    > Nauðsynlegt að gefa verkjalyf auk profol
  • Ertandi í útlægar æðar
  • Fituleysanleg lausn (mæla tríglýseríð 2-3 daga fresti)
  • Aukaverkanir: lágur bþ, öndunarbæling, bradycardia, hjartsláttaróregla, propofol infusion syndrome
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dexmedetomidine (Dexdor)

A
  • stuttverkandi svæfingalyf
    > fast onset/ short duration of action
    > mjög potent
    > notað helst til að svæfa mjög órólega sjúklinga
  • Slævir og verkjastillir
  • Slævir ekki djúpt, auðvelt að vekja, RASS 0 til -3
    -Bælir ekki öndun
  • Aukaverkanir: bradycardia, lágþrýstingur
  • Frábendingar: lifrarbilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Midazolam (Dormicum) ?

A
  • Benzodiazepín
  • Stuttverkandi
  • Langverkandi ef gefið í sídreypi lengur en 48klst; getur myndað þol, þarf að auka skammt þegar svefni er viðhaldið
  • SVefninnleiðandi, róar, dregur úr kvíða og vöðvaspennu, krampaleysandi áhrif, veldur framvirku minnisleysi. Ekki verkjastillandi

Aukaverkanir: dregur úr samdráttarhæfni hjarta, öndunarbæling, eykst við samhliða gjöf ópíóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Fentanýl ?

A
  • Fast onset (5-15 mín / short duration of action (20-60))
  • Gefið í bólus / sídreypi
  • Veldur minni histamín losun en morfín
  • Útskilst ekki um nýru
  • Er því frekar valið hjá hemódynamískt óstabílum sjúkl eða þeim sem eru með nýrnabilun

Aukaverkanir: minni áhrif á bþ en aðrir ópíóðar, en verður vart við samhliða notkun slævingarlyfja

17
Q

Hvað er Clonidin / Catapresan ?

A
  • Verkar fljótt (10min) og helmingunartími (6-24klst)
  • Slæving, verkjastilling, kvíðastilling
  • Dregur úr blóðflæði til heila, dregur úr efnaskiptum í heila
  • Hefur ekki áhrif á samdráttarkraft hjarta, en veldur æðaútvíkkun
  • gamalt lyf
  • notað í fráhvarfsmeðferð annarra slævingarlyfja, veitir slökun (anxiolytic)
18
Q

Hvað er Ketamín ?

A
  • Börn og aldraðir
  • Fast onset of action / long duration of action
  • verkjastillandi / dissociative áhrif

Aukaverkanir: eykur hjartslátt og hækkar bþ, aukin munnvatnsframleiðsla

19
Q

Hvað er T / IV Haldól, T. Seroquel ?

A
  • Haldól veldur lengingu á QT bili
  • AUkin notkun á Seroquel í stað Haldóls
  • notað gegn óráði
20
Q

Fráhvörf og fráhvarseinkenni svæfingalyfja ?

A

Niðurgangur, hiti, geispi, kippir ofl

21
Q

Hver er skilgreiningin á óráði ?

A

Óráð er skilgreint sem skammvinnt geðrænt heilkenni með vefrænar orsakir. Lýsir sér sem truflun á meðvitund með minnkaðri getu til að halda einbeitingu eða athyglisbresti. Breytingar verða á vitrænni getu, skert minni, ruglingslegar hugsanir og truflanir á tali eða aðrar breytingar, sem ekki eru til komnar vegna heilabilunar. Einkennin þróast á stuttum tíma og eru breytileg yfir sólarhringinn (DSM IV)

22
Q

Hversu margir (%) í öndunarvél á GG fara í óráð ?

A

80%

23
Q

hver er munurinn á ofvirku óráði vs Vanvirku óráði ?

A

Ofvirkt óráð / Hyperactive = ICU psychosis: æsingur, togar í línur, geðsveiflur

Vanvirkt óráð / Hypoactive = flatur, dregur sig í hlé, sinnuleysi, svefnhöfgi

Svo er til blanda af báðu (mixed)

24
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir óráði ?

en áhættuþættir sem hægt er að stjórna ?

A

Áhættuþættir: vitsmunaleg skerðing, sjúkdómar, skert heyrn eða sjón, hækkandi aldur

Áhættuþættir sem hægt er að stjórna: Áhrif á slævandi - og verkjastillandi lyfja, sjúkdómsástand og umhverfisáreiti

25
Q

Matstækið ICU-CAM (intensive care unit confusion - Assessment Method) metur 4 þætti, hverjir eru þeir?

A
  1. Er meðvitund breytt? - ekki hægt að meta ef -5 eða -5 á RASS
  2. Einbeitingaerfiðleikar - metið hvort sjúkl getur fylgt ákv fyrirmælum
  3. Breytt meðvitundarástand (notkun RASS) - vanvirkt eða ofvirkt óráð
  4. Óskipulögð hugsun - metið með ákveðnum spurningum

Sjúklingur er með óráð ef hann er jákvæður fyrir atriði 1 og 2 og jafnframt 3 eða a4

26
Q

Fyrirbygging/meðferð og lyf við óráði ?

A

Fyrirbygging / meðferð
- meðhöndla undirliggjandi orsök
- raunveruleikaglöggvun
- tryggja svefn
- tryggja dægursveiflu
- draga úr áreiti (hávaði / ljós) frá umhverfi
- nærvera hjfr / aðstandenda
- hvíldartímar
- hreyfa sjúkl

Lyf
- dexdor, klónidín, Quetiapín, Haldól, Ólanzapín

27
Q

Stuðningur við fjölskyldur samkv Powers ofl

A
  • '’Family support persons’’ - sá sem tekur að sér að styðja við aðstanendur á meðan á endurlífgun stendur
  • Eigindleg rannsókn, efni sem hefur ekki verið skoðað áður
  • Tilgangur: hver er upplifun hjfr af hlutverkinu og hvernig styðja þeir við aðstandendur

4 þemu
- erfitt hlutverk en gefandi
- að vera til staðar
- meta fjölskyldu
- fyrstu mínúturnar
- hagnýting fyrir klíníkina

28
Q

Hvaða aðra skala sem meta meðvitund er hægt að nota?

A
  • GCS
  • AVPU
29
Q

Hvað hefur áhrif á meðvitund ?

A
  • Structural / surgical coma vs metabolic / medical coma
  • Koldíoxíð
  • Lyf
  • Lágur bs ofl
30
Q

Blóðflæði heilans

A
  • Heilinn er 2% af líkamsþyngd en notar 20% heildar slagútfalli hjartans
  • CPP (cerebral perfusion pressure): er bþ hallandi gegnum heilann og mismunurinn á MAP og intracranial pressure
  • CPP = MAP-ICP
31
Q

Hvert er normalgildi CPP og ICP hjá fullorðum ?

A

CPP = 80-100 mmHG í fullorðnum (60-150 mmHg)

ICP 5-15 mmHg í fullorðnum

  • CCP þarf að haldast að lágmarki 80 mmHg til að viðhalda nægilegu blóðflæði um heilann
  • CPP < 30 mmHg leiðir til súrefnisskorts og frumudauða
32
Q

Hvernig er hægt að meta hækkaðan innakúpuþrýsting?

A
  • þrýstingur byggist upp innan höfuðkúpu (heilavefur, blóð og /eða heila- og mænuvökvi)

Einkenni: meðvitund, ljósop, öndunarmynstur, cushings triad

33
Q

Hver er meðferð við hækkuðum IKÞ ?

A
  • Lega í rúmi
  • hjúkrunarviðfangsefni ( aðhlynning, sogun)
  • Hyperventilation (pCO2 nær 35 en 45 mmHG)
  • Hitastjórnun
  • bþ-stjórnun
  • krampameðferð
  • heiladren (drenerar heilavövkva)
  • Vökvameðferð
  • Efnaskiptaþörf (
34
Q

Hvað er Hypoxic drive?

A
  • Viðtakar í carotid bodies og í aortuboganum
  • örvast af of lágu gildi súrefnis í slagæðablóði
  • senda skilaboð til öndunarstöð í mænukylfu um að auka öt og dýpt
  • Að skama skapi ef of hátt gildi súrefnis í slagæðablóði eru send skilaboð til öndunarstöð í mænukylfu um að hægj á öt og grynnka öndun
  • CO2 retainers
35
Q

Koldíoxíð í miklu magni vs litlu magni

A

Koldíoxíð í miklu magni
- dilaterar heilaæðar
- gegnflæðisþrýstingur (CPP) heilans LÆKKAR
- Meðvitund sjúkl veður minni / missir meðvitund og einkenni respiratory acidosu verður vart

Koldíoxíð í litlu magni
- Dregur saman heilaæðar
- Gegnflæðisþrýstingur (CPP) heilans HÆKKAR
- Sjúkl er vakandi og einkenni respiratory alkalosis verður vart