Hjúkrun bráð og alvarlegra veikra sjúklinga: Fjölþætt viðfangsefni (sýklasótt o.fl) - 16.ágúst Flashcards

1
Q

Hver eru hin 4 skref í SEPIS ?

A
  1. SIRS
    - líkaminn sýnir merki um bólgusvöru. Það þarf að uppfylla 2 eða fleiri af eftirfarandi:
    > Hiti: yfir 38°eða undir 36°
    > ÖT: yfir 20/mín
    > Púls: Yfir 90 sl/mín
    > Hbk: yfir 12.000 eða undir 4.000, eða >10% óþroskuð hbk
    > PCO2 undir 32 mmHg (merki um hraðari öndun)
  2. SEPSIS
    - þegar einstaklingur hefur 2 eða fleiri SIRS einkenni og það er staðfest eða grunur um sýkingu
  3. SEVERE SEPSIS
    - Sepsis sem leiðir til líffæraskaða
    - Einkenni: líffæri fara að bila t.d nýru, hjarta, lungu, bþ lækkar, laktat hækkar í blóði
  4. SEPTIC SHOC
    - Hæsta og hættulegasta stigið
    - severe sepsis með viðvarandi lágan bþ (þrátt fyrir vökva í æð)
    - Laktat > 4mmol/L heldur áfram að vera hátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sýklasótt / Sepsis? (2.skrefið )

A

Sepsis verður þegar sýklar (microorganism) ráðast á líkamann, ná inn í blóðrás og virkja bólgukerfið af krafti

Sepsis getur orðið lífshættulegt ástand ef ekki er brugðist við í tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjá hverjum er meiri áhætta að fá sepsis?

A
  • Hár aldur (hæg efnaskipti, veiklaðar varnir, undirliggjandi sjúkdómar)
  • Skert ónæmiskerfi
  • KK / afh?
  • Sjúkdómar og bruni
  • sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er SOFA skorið?

A

það er tól til að spá fyrir um dánartíðini sem byggir á stigi truflunar sex mismunandi líffærakerfa (öndunar-, hjarta- og æðakerfi, lifrar, storknunar, nýrna og taugakerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er hjúkrun í sambandi við sýklasóttarlost (septic shock) ?

A
  • þekkja einkenni og greina vandamál snemma (Early identification / NEWS) - SIRS-SEPSIS-LOST
  • Hefja meðferð strax = gefa vökva og æðavirk lyf
    > það þarf mikinn vökva ! 18-40 ára t.d 1L RA bólus á 5-10mín (30ml/kg af vökva gefið hratt)
  • Rækta sjúkl upp og hefja sýklalyfjameðferð –> hægt að fá sepsis út frá línum/leggjum, fjarlægja það, skoða roða á stungustað.
  • Viðhalda eftirliti með fylgikvillum meðferða / veikinda

í Sepsis: æðar víkka –> ekkert viðnám og bþ fellur –> gefa vökva !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Getur lost komið þó það sé ekki sýking í líkamanum ?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er lostástand (shock syndrome) ?

A

Lífsógnandi ástand, blóðflæði í líkamanum er skert sem leiðir til frumuskemmda og ófullnægjandi virkni vefja líkamans . Hér er orðin fjöllíffærabilun

Lost er ALLTAF skert blóðflæði sem leiðir af sér skerta starfsemi í vefjum líkamans –> vefirnir fá ekki nóg O2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru 4 týpur af losti ?

A
  1. Hypovolemic shock (vökvatapslost) - algengast !!
  2. Distributive shock (Útflæðislost) - alvarlegast !!
  3. Cardiogenic shock (hjartalost)
  4. Obstructive shock (stíflulost t.d stemi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útskýrðu Hypovolemic lost

-orsök
- meðferð

A

Algengast !
Ekki sýking

Orsök:
- Áverki - blæðing
- Innvortis blæðing
- Tap á vökva
- Uppköst / niðurgangur
- Flóðmiga

Meðferð:
- GEFA VÖKVA 30ml/kg bólus
- ekki gefa glúkósa !! (þegar glúkósi frásogast í líkamanum breytist virkni hans sem getur veirð stórhættulegt. frumur geta aflagast og valdið t.d heilabjúg. Gefum RA, NaCL, albúmín)
- blóðgjöf
- æðavirk lyf (albúmín, noradrenalín) gefið þegar vökvagjöf dugar ekki

  • líkaminn er ekki með nógu mikinn vökva í sér. ekki nægilegt flæði / þrýstingur til líffæra –> blóðflæði skerðist –> súrefnisskortur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Útskýrðu Cardiogenic lost

  • markmið hjúkrunar
  • meðferð
A

Alvarlegast formið !!
40-60% dánartíðni

Hjartað nær ekki að pumpa nægilegu magni af blóði til vefja. Hjartabilun, STEMI, Cardiomyopathya

Markmið hjúkrunar:
- Lágmarka orkuþörf hjartans
- Tryggja fullnægjandi súrefnisgjöf

Meðferð:
svipuð og í STEMI, þurfum að gefa æðavirk lyf og lyf til að auka samdráttargetu hjartans
- Æðavirk lyf
- Samdráttarhvetjandi lyf
- Vökvagjöf (RA, Albumin, blóðhlutar)

Aldrei gefa glúkósa í bólus !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskýrðu Distributive lost

  • hvenær koma einkenni fram
  • meðferð
A
  • Ofnæmislost /anaphylactic shock
  • Sýklasóttarlost / septic shock

Virkjun lífenfafræðilegra miðla veldur æðavíkkun; aukið gegndræpi háræða; bjúgur í barkakýli; berkjusamdráttur; of mikil slímseyting; æðasamdráttur í kransæðum; bólga; viðbrögð í huð; og samdráttur í sléttum vöðvum í þarmavegg, þvagblöðru og legi. Kransæðasamdráttur veldur alvarlegri hjartavöðvabælingu. Viðbrögð ´húð valda örvun á tagaendum, fylgt eftir með kláða og sársauka.
Æðavíkkun útlæga leiðir til hlutfallslegrar bþ-lækkunar og minnkaðrar endurkomu bláæða. Aukið gegndræpi háræðahimnunnar leiðir til taps á rúmmáli í æðar inn í millivefsrýmið, allt að 35% innan 10mín, sem versnar við blóðvæðingarástandið. Minnkað bláæðaafkomu leiðir til minnkaðs end-diastolic rúmmáls og SV. Minnkun SV leiðir til minnkaðrar CO og óvirkrar vefjaflæðis. Dauði getur stafað af hindrun í öndunarvegi eða hjarta- og æðahruni, eða hvort tveggja

Einkenni:
- byrja venjulega að koma fram innan nokkurra mínútna frá útsetningu fyrir mótefnavaka, en þau geta ekki komið fram í nokkrar klst. Einkenni geta einnig komið fram aftur eftir 1-72 klst upplausn í því sem kallað er tvífasa viðbrögð. þessi síðfasa viðbrögð geta veirð svipuð fyrstu bráðaofnæmissvörun, vægari eða alvarlegri. Við langvarandi bráðaofnæmi geta einkenni varað í 32 klst
- Bólga, bjúgmyndun, hæsi, roði í andliti, úrtikaría, niðurgangur

Meðferð:
- Adrenalín í vöðva !! (0,3-0,5mg), 0,1mg í æð, við mikið/alvarlegt sjokk (mjög lágþrýstur sjúkl)
- Mikil vökvagjöf 1L á 5-10mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er markmið meðferðar í Losti?

A
  • Bæta og viðhalda fullnægjandi súrefnisflæði til vefja
  • Stuðla að fullnægjandi loftskiptum
  • Vökvagjöf
  • Fullnægjandi blóðmagn (hgb)
  • Fullnægjandi útfall hjartans
  • Leiðrétta sýrustig líkamans
  • Meta sjúkl /ástand hans ABCDE
  • Andlegur stuðningur
  • Huga að fylgikvillum meðferðar / afleiðingar ástandsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er MODS ?

A

Fjöllíffærabilun
- lífeðlisfræðileg bilun í 2 eða fleirum líffærakerfum

  • Áhættusjúklingar: sýktir, brunasjúkl, sjúkl í kjölfar á losti, sjúkl með briskirtilsbólgu ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er markmið hjúkrunar í meðferð sjúklinga í fjöllíffærabilun ?

A
  • Fyrirbyggja versnun!
  • Tryggja fullnægjandi súrefni / flutning til vefja líkamans og um leið minnka súrefnisþörf eins og kostur er
  • næring
  • vellíðan og andlegur stuðningur
  • ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly