Hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga: Heildræn nálgun 1 - 20.ágúst Flashcards

1
Q

Forboði - bráð veikindi

A
  • Rannsóknir sýna að oft er hægt að greina klínísk merki um versnandi ástand sjúklinga nokkru áður en í óefni er komið
  • Greint hefur verið frá klínískum einkennum um hnignun sjúkl allt að 6-8 klst áður en þeir fara í hjartastopp
  • Algeng vandamál og einkenni bráð- og alvarlegra veikra sjúkl eru tengd öndunarfærum

Patient at risk –> early recognition –> early referral –> early rescue –> patient outcomes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað einkennir bráð- og alvarlega veika sjúklinga?

A
  • Aukin ÖT
  • Breyting á hjartslætti
  • Breyting á meðvitund
  • Breyting á bþ
  • Minnkandi þvagútskilnaður
  • Lækkandi mettun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

HVer er fókus í alvarlegum veikindum hjá

  1. Ástvinir / fjölskylda
  2. Heilbrigðisstarfsfólk
A
  1. Ástvinir / fjölskylda
    - Fyrri reynsla af lífinu
    - Athyglin beinist að manneskjunni að baki sjúkdómsins / veikdina
    - Markmið er að sjúkl geti snúið aftur til fyrra lífs með fjölskyldunni sinni
  2. Heilbrigðisstarfsfólk
    - Líffæra- og lífeðlisfræði
    - Athygli beinist að vandamálinu
    - Markmið er að bjarga sjúklingnum, þ.e að hann haldi lífi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er kosturinn við GÁT ?

A
  • Aukið öryggi
  • Færri óvænt dauðsföll
  • Færri hjartastopp
  • Færri óvæntar innlagnir á GG
  • Minna um endurinnlagnir á GG
  • Styttri sjúkrahúslega
  • Lægri kostnaður
  • Innlögn á GG í tíma
  • Aukinn skilningur
  • Betri samvinna ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er tilgangur GÁT (gjörgæsluálit) ?

A
  • Megin tilgangur GÁT er að veita sérhæfða ráðgjöf og aðstoð frá GG þegar alvarlegar breytignar verða á ástandi sjúklinga á legudeildum
  • Hjúkrunarfr og læknar legudeilda geta kallað eftir GÁT þegar viðmið GÁT eru til stðar og er reynt að bregðast við beiðni innan við. 10mín
  • Athygli er vakin á því að GÁT er ráðgefandi við meferð sjúklinga á legudeildum. Ábyrgð á sjúklingnum hvílir áfram á læknum og hjúkrunarfræðingum deildarinnar. Ráðgjöf GÁT er skráð í heilsugátt og birtist á tímalínu sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Góð teymisvinna - lykilatriði í bráðafræðum

A
  • Best er að verkaskipting sé klár áður en hafist er handa
    > Hvað þarf að gera?
    > Hver gerir hvað?
  • Félagar teymisins eiga að hugsa um hvað þarf að gera næst / vera á undan - beiðnir og skipanir óþarfar - vinna og hugsa sjálfstætt en vinna þó saman
  • Reyna að koma á flæði í teymisvinnunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Teymisnálgun / hugsun í bráðum aðstæðum

A
  • Að nýta öll möguleg bjargráð
  • Að beina athyglinni á réttar slóðir / farveg
  • Meinlokur (fixation error)
    > skilvirk og örugg tjáskipti - SBAR
    > Staðfest samskipti (closed loop communication)
  • Endurmat og notkun á hjálpartækjum
  • Forgangsraða og vera tilbúin að breyta forgangsröðun ef þörf er á
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Crisis Resource Management (CRM) ?

A
  • Þjálfun í CRM horfir til faglegrar og tæknilegrar færni í að meðhöndla bráðatilfelli en felur ekki síður í sér atferlismótun til að þjálfa fagfólk í að vinna í hóp
  • CRM fjallar um það hvernig þú getur unnið með þig sjálfa til að gera þig betur í stakk búna til að forðast mistök og skila góðu starfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru grundvallaratriði CRM ?

A
  • Koma á stjórn > koma upp fyrirliða / leiðtoga
  • Skilgreina hlutverk og viðfangsefni
  • Mikilvægi samskipta
  • Stöðugt endurmat
  • Að öll möguleg úrræði séu nýtt
  • Að forðast að festast í ákv hugmyndum og markmiðum (fixation error)
  • Huga að persónulegum eiginleikum fólks til að ná fram besta árangrinum úr hópnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þekkja umhverfið / aðstæður

A
  • Þekkja bjargráð
    > hvaða aðstoð er fáanleg á daginn / kvöldin / nóttunni
    > Hve langur tími getur liðið þangað til hjálpin berst
  • Búnaður
    > hvaða búnaður er til reiðu
    > hvar er hann staðsettur
    > Hvernig á að nota hann
  • Hugsaðu um alla og allt sem gæti hjálpað þér við úrlausn vandamálsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Reyna að sjá fyrir og setja upp áætlun

A
  • Hafa kynnt sér tilfelli ef mögulegt
    > vera undirbúin
    > þekkja tilfellið, vita hvað vantar, hafa það til taks,
    > sjá fyrir erfiðleika og búa sig undir þá
  • Kalla snemma til aðstoðar
    > þekkja takmarkanir sínar og kalla til hjálp er merki um sterkan persónuleika og fagmennsku
    > að basla einn er hættulegt fyrir sjúkl og ekki við hæfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrirbyggja meinlokur (fixation errors)

A
  • Fólk reynir að skapa sér mynd af ástandinu í huganum
  • Sé þessi mynd ekki í samræmi við raunveruleikann, getur verið að þær aðgerðir sem gripið er til gagnslausar
  • Meinloka þýðir að maður horfir fram hjá rökum sem styðja aðra tilgátu
  • Freistandi að afneita alvarlegum vandamálum og halda sig við þægilegri greiningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Endurmeta reglulega (double check)

A
  • Er samræmi í ólíkum upplýsingum ?
    > hvernig tengjast óreglur / truflanir í EKG útslögum púlsoxymælisins eða púlsum í útlimum ?
    > kveikti ég á blóðhitaranum
    > alltaf að hugsa > endurmat
    > hjálpar að uppgötva mistök / yfirstjón
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly