Hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra með vandamál frá öndunar- og blóðrásarkerfi - 14.ágúst Flashcards
Hver er munurinn á
- Útfall hjarta (cardiac output)
- Útstreymisbrot (EF)
- Útfall hjarta (cardiac output) = það magn af blóði á hverri mín
- Útstreymisbrot (EF) = Sú % sem hjartað slær í hverju slagi. Eðlilegt er 45-70%
Hvað er slagmagn hjarta (stroke volume) ?
Það magn af blóði í hverjum hjartslætti
- Preload
- Afterload
- Samdráttarkraftur
Hvað er Meðalslagæðaþrýstingur (Mean arterial pressure - MAP) ?
Oft notað til að meta blóðflæði til líffæra - endurspeglar bþ í gegnum allan hjartahringinn.
- Yfir 60% fyrir blóðflæði til kransæða
- Yfir 65% fyrir nýrun
- MAP >60mmHg er talinn nauðsynlegur fyrir blóðflæði til kransæða
MAP: systóla + 2x dyastola
útskýra
- Preload
- Afterload
- Preload =
- Hversu mikið sleglar geta teygst (sarcomere)
- Háð magni blóðs sem kemur til slegla í lok diastólu (EDV - end diastolic volume) - Afterload =
- Viðnámið í meginblóðrás (SVR (systolic vascular resistance) og lungablóðrás (PVR)
ÚTSKÝRING FRÁ CHATGPT jei
Preload = hugsaðu þér að hjartað sé að fyllast af blóði. Preload er það blóðmagn sem kemur inn í hjartað rétt áður en það pumpar. Því meira blóð sem kemur inn, því meira teygist hjartað, alveg eins og blaðra teygist þegar hún er fyllt af vatni
Afterload = þegar hjartað pumpar blóði út í slagæðarnar, þarf það að vinna gegn þrýstingnum í æðunum. Afterload er ss þrýstingurinn sem hjartað þarf að yfirvinna til að dæla blóði út í líkamann. EF æðarnar eru þröngar/stífar verður erfiðara fyrir hjartað að pumpa blóðinu út.
Hvað er The Frank Starling Law ?
því meira blóð sem skilar sér til hjartans í diastolu því betri samdráttur. því meira preload = því meiri samdráttur.
Skoða mynd á glæru 13
Hvernig er klínískt mat á preload?
- Minnkaður þvagútskilnaður (ekki nógu hátt MAP til að vera með þennan þrýsting)
- Húðspenna / turgor (ófullnægjandi blóðrás)
- Háræðafylling (undir 4sek að fyllast)
- Lágur bþ
- Þandar hálsbláæðar (JVP) (segir allt um hæ. hjartabilun)
- Brakhljóð í lungum (aukinn þrýstingur) (hjartabilun - hjartað búið að vinna það mikið að vöðvinnn þykknar og þrýstir upp í lungu)
- Hjartahljóð (S3 - gallop, aukið blóðrúmmál)
- Bjúgur
Hvernig er klínískt mat á afterload?
- þreyta, spenna, álag (díastólískur þrýstingur (tengsl við afterload), púlsþrýstingur, hár bþ, lungaháþrýstingur)
- SVR (viðnám í æðakerfinu)
- PVR (viðnám í lungaæðum)
Hvernig getur sjúklingur aukið / minnkað preload / afterload ?
- Aukið venous return (bláæðapumpan) > aukið EDV / preload t.d teygjusokkar, virkja pumpur í fótum, aukið þrýsting í lungum (halda inni andanum, halla fram)
- Aukið intrathorical þrýstingur (aukið dýpt / hraði öndunar) > aukið EDC / preload
Hvernig sjúkdómar hafa áhrif á aukið/minnkað preload / afterload ?
- Hjartaáfall (hjarta og æðasjúkdómar ofl)
- Lungnaháþrýstingur (hár bþ ofl)
Hvernig getur heilbrigðisstarfsfólk aukið/minnkað preload/afterload?
- Vökvagjöf (auka EDV og þar af leiðandi preload)
- þvagræsilyf (draga úr EDV / lækkar preload)
- Æðasamdráttarhvetjandi lyf (auka EDV / preload og afterload)
- Æðaútvíkkandi lyf (draga úr afterload)
- Notkun ósæðardælu (IABP) (draga úr afterload) - aðeins á gg!
Brjóstverkur
Hjá hverjum/ hvaða einstaklingum þarf sérstaklega að huga að óhefðbundum einkennum ?
Einstaklingar með:
- sykursýki
- nýrnabilun
- konum
- öldruðum
Hver er munurinn á
- Stable angina
- Unstable angina
- Stable angina (stöðug hjartaöng): brjóstverkir sem að koma fram þegar hjartað fær ekki nægilegt súrefni vegna skerts blóðflæðis í kransæðum. Yfirleitt tengt æðakölkun
- verkjum oft lýst sem þrýstingi, þyngslum eða sviða á brjósti, verkur getur líka leitt upp í háls, kjálka, axlir eða niður í vinstri handlegg.
- Áreynslutengd einkenni - Unstable angina (stöðug hjartaöng): alvarlegri og hættulegri. Tengist skertu blóðflæði tli hjarta vegna kransæða sem hafa verið þrengdar/Skemmdar, oft vegna blóðtappa sem myndast í kransæðum.
- Sterkur verkur, lengri og ófyrirsjáanlegri en hjá stöðugri hjartaöng
- getur komið án þess að áreynsla sé til staðar.
Hverjar eru helstu blóðprufur ?
- Hjartaensím:
- TNT
- CK - MB: hækkar hratt eftir að skemmd hefur orðið og lækkar hratt eftir að þræðing hefur veirð gerð - Elektrólýtar
- Kalíum
- Kalsíum
- Magnesíum: skoða áhrif á hjartavirkni - Lípíð
- kólesteról - Storkupróf
- Lengd blæðingarpróf, t.d sjúkl sem taka blóðþynningarlyf - Blóðhagur
- HBK
- RBK
- Hgb
- Hct ofl
Hvað segir laktat okkur í blóðprufum og hvernig er hægt að lækka það ?
Ef laktat hækkar þá bendir það til þess að það er súrefnisskortur í vöðvum (loftfirrtur bruni / mjólkursýra) og þá verður niðurbrot á vöðvum. Á að vera 0-2
Til að lækka laktat: gefa vökva og súrefni
Hvað er Hypercapnísk öndunarbilun ?
Þá nær einstaklingur ekki að losna við koltvísýring úr líkamanum .
Ef safnast upp = meðvitundarskerðing