Inngangur, hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga - 12.ágúst Flashcards

1
Q

Hver er þekking og færni í hjúkrun bráðveikra?

A
  1. Klínísk færni (clinical skills)
  2. Samskiptafærni (communication skills)
  3. Teymisvinna (Teamwork)
  4. Þekkja takmörk (knowledge and scope of practice)
  5. Fagþróun (professional development)
  6. Þekking á kerfinu (organisational awareness)
  7. Rannsóknir (research)
  8. Öryggismenning (quality improvement)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á

  1. Bráðveikum
  2. Slasaðir
A
  1. Bráðveikir
    - Sjúkdómsferli þróast mishratt
    - Getur gerst skyndilega (versnun)
    - Skyndileg versnun á langvinnum sjúkdómi
    - Ómeðhöndlað ástand
    - Tilkynntir með fyrirvara
    - Meðferð fyrir innlögn
    - Afmarkað vandamál (oft eitt sérfræðisvið)
    - Eldra fólk í meirihluta
  2. Slasaðir
    - Ófyrirsjáanleg slys
    - Litlar upplýsingar um hvað gerðist
    - Tilkynntir með litlum eða engum fyrirvara
    - Lítið vitað um einstaklinginn
    - Fjölþættir áverkar (mörg fræðisvið)
    - Oft innlögn á GG
    - Langvarandi endurhæfing oft framundan
    - Gjarnan ungt fólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er hjúkrun bráðveikra og slasaðra?

A
  • Meta sjúkl með kerfisbundnum hætti hvort heldur sem um er að ræða bráðveika eða slasaða
  • Horfa, hlusta, finna; brugðist er við því sem ógnar lífi áður en haldið er áfram
  • Reglulegt endurmat og stöðugt eftirlit
  • Árangur meðferðar metinn, gefa því tíma
  • Hafa áætlun um hvernig og hverju á að fylgast með til að geta verið skrefi á undan og brugðist við breyttum aðstæðum í tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er frumskoðun (primary survey) ?

A

Öndunarvegur - (A - Airway maintenance)
Öndun - (B - Breathing and ventilation)
Blóðrás - (C - circulation and hemorrhage control)
Skert starfsemi - (D - Disability and neurologic status)
Annað - (E - Exposure / enviromental control)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Nánari skoðun (secondary survey) ?

A

Varnarleysi / umhverfi - (E - environment)
Lífsmörk - (F - full vital signs)
Aðhlynning / umhyggja - (G - give comfort)
Kerfisbundin skoðun - (H - headtotoe / history)
Skoðun á bakhlið - (I - Inspect back)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er hefðbundinn gjörgæslusjúklingur?

A
  • Öndunarbilun / öndunarfæravandamál
  • Hemoynamisk vandamál
  • FJöllíffærabilun
  • Stórar aðgerðir / áhætta t.d hjartaskurðaðgerðir
  • Slys (multi-trauma)
  • Hjartasotpp
  • Bruni (alvarlegur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly