Hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga: klínísk praktísk atriði - 22.ágúst Flashcards

1
Q

Hvað er bráðaofnæmiskast (Anaphylaxis) ?

Eitthvað af 3 skilmerkjum þurfa að vera fullnægt svo talið vera, hver eru þau ?

A
  1. Skyndilegt upphaf veikdina (mín til klst), með einkennum frá húð og/eða slímhúðum t.d útbreidd þina (urticaria), kláði, roði og/eða bólga á vörum, tungu eða koki og a.m.k eitt eftirtalinna:
    - skyndileg öndunarfæraeinkenni t.d andþyngsli, hvæsi, hósti, barkaþröng, súrefnisskortur
    - skyndilegt bþ-fall eða merki um skert blóðflæði t.d yfirlið, missir þvags/hægða
  2. tvö eða fleiri eftirtalinna einkenna koma skyndilega fram eftir snertingu við líklegan ofnæmisvaka eða ofnæmsivald (trigger) mín-klst:
    - skyndileg einkenni frá húð eða slímhúðum t.d útbreidd þina, kláði, roði, bólgnar varir, tunga eða kok
    - Skyndilieg öndunarfæraeinkenni
    - skyndilegt bþ-fall eða skert blóðflæði
    - skyndileg meltingareinkenni t.d krampakenndir kviðverkir, uppköst
  3. Lækkaður bþ eftir snertingu við þekktan ofnæmisvaka
    - börn: lágur slagbilsþrýsingur (aldursstaðlaður bþ eða meira en 30% fall í slagbil bþ)
    - Fullorðnir: slagbilsþrýstingur lægri en 90 mmHg eða meira en 30% lækkun frá venjulegum þrýstingi viðkomandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er fjöllíffærabilun (multople organ dysfunction syndrome - MODS) ?

A

MODS er lífeðlisfræðileg bilun í 2 eða fleirum líffærakerfium

  • Há dánartíðni !
    > 54% ef 2 kerfi bila
    > 100% ef 5 kerfi bila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru í áhættu að fá fjöllíffærabilun ?

A
  • Áverkasjúklingar í séstakri hættu !!
  • Sýktir sjúkl
  • Brunasjúkl
  • Sjúklingar í kjölfar á losti
  • Sjúkliingar með briskirtilsbólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er meðferð við anaphylaxis?

A
  1. Hafðu skriflegar vinnureglur um greiningu og meðferð bráðaofnæmis og æfðu reglulega
  2. Fjarlægðu ofnæmisvald ef hægt
  3. Kannaðu öndunarveg, öndun, blóðflæði, meðvitund og líkamsþyngd
  4. Kallaðu á aðstoð
  5. Gefa adrenalín í vöðva utarlega á framanvert læri
  6. leggðu sjúkl á bakið
  7. Ef þörf, gefa súrefni til að halda uppi mettun
  8. Uppsetning æðaleggar, helst grófur
  9. Ef þörf - hefja endurlífgun
  10. Fyglstu náið og reglulega með bþ, hjartsláttarhraða, öndun og mettun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni og teikn lungnabólgu (pneumonia) ?

A
  • Mjög aldurstengt og háð alvarleika sjúkdóms / slappleika (geta sýnnt mis alvarlega veikir)
  • Mikil andnauð / mæði
  • Hröð öndun
  • Verkur í brjóstkassa (takverkur)
  • Uppgangur
  • HIta / kulda hrollur
  • Erfiðleikar með öndun
  • Aukinn tactile fremitus
  • Minnkað þan á brjóstkassa
  • Dullness við bank
  • Surgur fyrir brjósti
  • Bronchial breath sounds over the lobe
  • Minnkuð lungnahljóð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru 3 lykilatriði í bráðahjúkrun ?

A

Mat (assessment)
Eftirlit (surveillience)
Fyrirbygging (Prevention)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly