Kafli 7 Flashcards

1
Q

Stórfjölskylda

A

Stórfjölskylda (afi, amma, pabbi, mamma og börn) og vinnuhjú. Þessi fjölskyldugerð var aldrei algeng hér á landi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ungbarnadauði

A
  • *Með lífslíkum er átt við hversu lengi megi búast við að nýfætt barn lifi.**
  • *Mjög hár fyrir 20.öld**
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjálfsþurftarbúskapur

A

Sjálfsþurftarbúskapur er það nefnt þegar hvert heimili, bóndabær eða sveitaþorp er sjálfu sér nægt að flestu leyti varðandi framleiðslu á matvælum og öðrum nauðþurftum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kjarnafjölskylda

A

Einkenni hennar er að þar búa saman tvær kynslóðir, foreldrar eða annað þeirra ásamt börnum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lífslíkur

A

Með lífslíkum er átt við hversu lengi má búast við því að lifa af.
Lífslíkur fyrir 20.öld á Íslandi voru ekki góðar og ungbarnadauði mjög hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Minnkandi frjósemi kvenna

A

Frjósemi: hversu mörg börn þú eignast á lífsleiðinni

Ástæður fyrir minnkandi frjósemi kvenna:

  • Pillan
  • Stóraukin atvinnuþátttaka kvenna
  • Aukin langskólaganga kvenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fjölskylda

A

Í víðustu merkingu vísar hugtakið fjölskylda til hóps fólks sem er tengt með skyldleika, hjúskap, mægðum eða ættleiðingu.
Þrengri merking = Kjarnafjölskylda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fjölkvæni

A

Eiginmaður á fleiri en eina eiginkonu.

Kemur aðallega fyrir í hefð-bundnum landbúnaðarsamfélögum, en þar eru konur og börn helsti vinnukrafturinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fjölveri

A

Eiginkona á fleiri en einn eiginmann.
Kemur aðallega fyrir í harðbýlum veiðimannasamfélögum. Í þessum samfélögum eru stúlkubörn oft borin út þannig að karlar eru í miklum meirihluta. Fjölveri hentar til að halda barneignum í skefjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hagkvæmnihjónaband

A

þegar að hjónabandið er skipulagt af einhverjum öðrum en einstaklingunum(oftast foreldrar) sem giftast. td. í Indlandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly