Kafli 7 Flashcards
Stórfjölskylda
Stórfjölskylda (afi, amma, pabbi, mamma og börn) og vinnuhjú. Þessi fjölskyldugerð var aldrei algeng hér á landi.
Ungbarnadauði
- *Með lífslíkum er átt við hversu lengi megi búast við að nýfætt barn lifi.**
- *Mjög hár fyrir 20.öld**
Sjálfsþurftarbúskapur
Sjálfsþurftarbúskapur er það nefnt þegar hvert heimili, bóndabær eða sveitaþorp er sjálfu sér nægt að flestu leyti varðandi framleiðslu á matvælum og öðrum nauðþurftum
Kjarnafjölskylda
Einkenni hennar er að þar búa saman tvær kynslóðir, foreldrar eða annað þeirra ásamt börnum sínum.
Lífslíkur
Með lífslíkum er átt við hversu lengi má búast við því að lifa af.
Lífslíkur fyrir 20.öld á Íslandi voru ekki góðar og ungbarnadauði mjög hár
Minnkandi frjósemi kvenna
Frjósemi: hversu mörg börn þú eignast á lífsleiðinni
Ástæður fyrir minnkandi frjósemi kvenna:
- Pillan
- Stóraukin atvinnuþátttaka kvenna
- Aukin langskólaganga kvenna
Fjölskylda
Í víðustu merkingu vísar hugtakið fjölskylda til hóps fólks sem er tengt með skyldleika, hjúskap, mægðum eða ættleiðingu.
Þrengri merking = Kjarnafjölskylda
Fjölkvæni
Eiginmaður á fleiri en eina eiginkonu.
Kemur aðallega fyrir í hefð-bundnum landbúnaðarsamfélögum, en þar eru konur og börn helsti vinnukrafturinn.
Fjölveri
Eiginkona á fleiri en einn eiginmann.
Kemur aðallega fyrir í harðbýlum veiðimannasamfélögum. Í þessum samfélögum eru stúlkubörn oft borin út þannig að karlar eru í miklum meirihluta. Fjölveri hentar til að halda barneignum í skefjum.
Hagkvæmnihjónaband
þegar að hjónabandið er skipulagt af einhverjum öðrum en einstaklingunum(oftast foreldrar) sem giftast. td. í Indlandi.