Kafli 3 Flashcards
Sjálfsmynd
sjálfsmynd einstaklings er sú skoðun sem hann hefur á sjálfum sér og hún mótast af samskiptum við aðra.
Persónuleiki
- *Persónuleiki** er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.
- *Persónuleiki = er það sem leynist á bakvið grímuna.**
Gerviþörf
,Þarfir‘‘ fólks nú til dags sem eru allt annað en nauðsynlegar.
t.d. nýr sími
Efnislegar og félagslegar þarfir
Efnislegar og félagslegar þarfir: Mismunandi eftir því umhverfi sem við ölumst upp í. t.d. þarfir fólks í hátæknisamfélagi eru aðrar en í frummstæðum samfélögum. Við kæmumst t.d. “illa af” án þess að hafa klukku (efnisleg þörf) eða skólaböll (félagsleg þörf).
Lífsnauðsynlegar Þarfir
Lífsnauðsynlegar þarfir: Súrefni, næring, ást, umhyggja og samskipti við aðra.
Þarfapýramídi Abrahams Maslow
- *1**.Líffræðilegar þarfir.
- *2**.Þörf fyrir öryggi.
- *3.**Þörf fyrir félagsleg tengsl.
- *4.**Þörf fyrir sjálfsvirðingu.
- *5**.Þörf fyrir lífsfyllingu.
Fyrirmyndir
Fólk sem við lítum upp til og hefur áhrif á okkar viðhorf á t.d. kynlífi, áfengisneyslu, reykingjum, peninga og margt margt fleira.
Félagsmótun
Félagsmótun: er ævilangt ferli sem kennir þér tungumál, siði, venjur og fl. sem tengist menningu þeirrar samfélags sem þú býrð í. Kennir okkur að taka þátt í daglegu lífi innan samfélagsins.
Félagsmótunaraðilar
Félagsmótunaraðilar:
fjölskyldan
skólinn
vinahópurinn
fjölmiðlar
félagasamtök
fyrirmyndir
Námskrá
Yfirlýst markmið skólans, það er hvað eigi að kenna og hvers vegna.
Dulda námskráin
óskráðar reglur innan skólans s.s. kurteisi, snyrtileiki, mæta á réttum tíma og ekki svindla í prófi.
Viðmið
Viðmið eru sameginlegar reglur um hvaða hegðun er rétttust hverju sinni. Viðmiðin byggjast á gildum sem tilheyra ákvenu samfélagi. Þau skiptast í óskráar og skráðar reglur. td. Lög (skráðar), ekki hrækja á aðra(óskráðar).
Gildi
hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskilegt
Félagslegt taumhald
Eru þær aðferðir og þeir aðilar sem fá fólk til að haga sér í takt við viðmið
samfélagsins. Það getur veriðsýnilegtogdulið.formlegt(t.d. fangelsun) og
óformlegt (t.d. neikvæðathugasemd) Jákvætt (umbun)og neikvætt (viðgjöld) félagslegt taumhald er notað til að beina fólki í rétta átt
Dæmi: Foreldrar beita börn sín neikvæðu, sýnilegu en óformlegu taumhaldi þegar þau skamma þau fyrir að ganga illa um heima hjá sér.
Frávik
Frávik eru brot á skráðum og óskráðum reglum samfélags(viðmið)
t.d. strákur í kjól(óskráð) og afbrot(skráð)
(Félagslegt taumhald er til að halda aftur af of háu hlutfalli frávika.)