Kafli 3 Flashcards

1
Q

Sjálfsmynd

A

sjálfsmynd einstaklings er sú skoðun sem hann hefur á sjálfum sér og hún mótast af samskiptum við aðra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Persónuleiki

A
  • *Persónuleiki** er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.
  • *Persónuleiki = er það sem leynist á bakvið grímuna.**
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerviþörf

A

,Þarfir‘‘ fólks nú til dags sem eru allt annað en nauðsynlegar.
t.d. nýr sími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Efnislegar og félagslegar þarfir

A

Efnislegar og félagslegar þarfir: Mismunandi eftir því umhverfi sem við ölumst upp í. t.d. þarfir fólks í hátæknisamfélagi eru aðrar en í frummstæðum samfélögum. Við kæmumst t.d. “illa af” án þess að hafa klukku (efnisleg þörf) eða skólaböll (félagsleg þörf).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lífsnauðsynlegar Þarfir

A

Lífsnauðsynlegar þarfir: Súrefni, næring, ást, umhyggja og samskipti við aðra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þarfapýramídi Abrahams Maslow

A
  • *1**.Líffræðilegar þarfir.
  • *2**.Þörf fyrir öryggi.
  • *3.**Þörf fyrir félagsleg tengsl.
  • *4.**Þörf fyrir sjálfsvirðingu.
  • *5**.Þörf fyrir lífsfyllingu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fyrirmyndir

A

Fólk sem við lítum upp til og hefur áhrif á okkar viðhorf á t.d. kynlífi, áfengisneyslu, reykingjum, peninga og margt margt fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Félagsmótun

A

Félagsmótun: er ævilangt ferli sem kennir þér tungumál, siði, venjur og fl. sem tengist menningu þeirrar samfélags sem þú býrð í. Kennir okkur að taka þátt í daglegu lífi innan samfélagsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félagsmótunaraðilar

A

Félagsmótunaraðilar:
fjölskyldan
skólinn
vinahópurinn
fjölmiðlar
félagasamtök
fyrirmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Námskrá

A

Yfirlýst markmið skólans, það er hvað eigi að kenna og hvers vegna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dulda námskráin

A

óskráðar reglur innan skólans s.s. kurteisi, snyrtileiki, mæta á réttum tíma og ekki svindla í prófi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðmið

A

Viðmið eru sameginlegar reglur um hvaða hegðun er rétttust hverju sinni. Viðmiðin byggjast á gildum sem tilheyra ákvenu samfélagi. Þau skiptast í óskráar og skráðar reglur. td. Lög (skráðar), ekki hrækja á aðra(óskráðar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gildi

A

hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Félagslegt taumhald

A

Eru þær aðferðir og þeir aðilar sem fá fólk til að haga sér í takt við viðmið
samfélagsins
. Það getur veriðsýnilegtogdulið.formlegt(t.d. fangelsun) og
óformlegt (t.d. neikvæðathugasemd) Jákvætt (umbun)og neikvætt (viðgjöld) félagslegt taumhald er notað til að beina fólki í rétta átt
Dæmi: Foreldrar beita börn sín neikvæðu, sýnilegu en óformlegu taumhaldi þegar þau skamma þau fyrir að ganga illa um heima hjá sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frávik

A

Frávik eru brot á skráðum og óskráðum reglum samfélags(viðmið)
t.d. strákur í kjól(óskráð) og afbrot(skráð)
(Félagslegt taumhald er til að halda aftur af of háu hlutfalli frávika.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Staða og Hlutverk

A

Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópi hann tilheyrir. Allir gegna ákveðinni stöðu og henni fylgir ákveðið hlutverk. Hlutverk þeirra sem gegna stöðu kennara er t.d. að láta nemendur læra heima.

17
Q

Hlutverkaspenna

A

þegar reynt er að leika tvö ólík hlutverk í einu skapast spenna milli hlutverkanna. t.d. þegar þú ert með vinum þínum í göngutúr svo hittiru foreldra þína, hvort ertu vinur eða sonur/dóttir?

18
Q

Kynhlutverk

A
  • *Kynhlutverk er eitt mikilvægasta hlutverkið** sem við leikum
  • *Væntingar til kynjanna** (hvernig við leikum hlutverkið) eru félagslega ákvarðaðar. Karlar eiga t.d. að vera athafnasamir og harðir af sér en konur lítillátar.
19
Q

Áunnin staða

A

Staða sem einstaklingurinn vinnur sér inn t.d. kennari

20
Q

Áskipuð staða

A

Staða sem einstaklingurinn fæðist inn í
t.d. kyn og ætt