Kafli 6 Flashcards

1
Q

Búddismi

A
  • Um 6% af íbúum heims eða um 400 milljónir eru búddistar.
  • Búddatrúin er um 2500 ára gömul og á, eins og hindúismi, rætur sínar að rekja til Indlands.
  • Búddistar fylgja kenningum Búdda (hinn upplýsti (sá sem er vaknaður)) sem var indverskur prins og hét Siddharta Gautama.
  • Búddistar viðurkenna tilvist guðdómsins en segja það vera óraunhæft að tilbiðja hann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samsara

A

Hindúar trúa á samsara, það er eilífa hringrás fæðinga og endurfæðinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Karma

A

Karma þýðir að allar athafnir manna hafi afleiðingar og stýri lífinu. Það hvernig við högum okkur í þessu lífi stjórnar því hvaða félagslegu stöðu við fæðumst inn í næst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vedur

A
  • *Helgibækur hindúa kallast Vedur**
  • *og voru skrifaðar á tímabilinu 1500-700 f. Kr.**
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Íslam

A
  • Um 21% af íbúum heims eða um 1500 milljónir eru múslimar.
  • Múslimar trúa á einn guð, Allah, og að Múhameð hafi verið síðasti spámaður hans.
  • ** Allah** þýðir einfaldlega guð á arabísku.
  • Samkvæmt kenningum islams hafa ritningar gyðinga og kristinna manna breyst og því hafa þeir ekki lengur réttan skilning á guði.
  • Islam merkir undirgefni við vilja guðs.
  • Múslimar eiga að fylgja hinum fimm stoðum islams og fara eftir ýmsum öðrum reglum um daglegt líferni til að komast til himna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gyðingadómur

A
  • Um 0,22% af íbúum heims eða um það bil 19 milljónir eru gyðingar:
  • Ísrael er eina ríki veraldar þar sem gyðingar eru meirihluti íbúa.
  • Gyðingar trúa á einn guð, Jahve, sem skapaði heiminn. Þeir álíta sig guðs útvöldu þjóð.
  • Gyðingar eiga að uppfylla sáttmálann sem Móses gerði við Guð, þar á meðal boðorðin tíu.
  • Þeir bíða eftir að Messías (sem enn er ófæddur) leiði þá til fyrirheitna landsins og nýtt tímabil guðsríkis hefjist.
  • Ekki hægt að gerast gyðingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tóran

A

Helgirit gyðinga eru Mósebækurnar fimm, Tóran, og Gamla testamenti Biblíunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nirvana

A
  • Búddistar segja að lífið sé þjáning. Ekkert varir að eilífu og engin hamingja er varanleg því hún endar í missi, sjúkdómum og loks dauða.
  • Því er mikilvægt að losna undan eilífri hringrás endurholdgunar og endalausum þjáningum og komast á stig nirvana eða algleymis.
  • Hægt er að ná nirvana með áttfalda veginum; (réttri skoðun, réttri ákvörðun, réttu tali, réttum athöfnum, réttri breytni, réttri viðleitni, réttri hugsun og réttri íhugun. Hinn gullni meðalvegur er besta leiðin og að tileinka sér hófsemi.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kórarinn

A

Helgirit múslima kallast Kóraninn og það sem í honum stendur er talið vera óbreytt orð guðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bókstafstrú

A

Með bókstafstrú er átt við kennisetningar sem leggja ríka áherslu á að fólk lifi nákvæmlega eftir kenningunum á öllum sviðum.
Bókstafstrúarmenn finnast innan allra trúarbragða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hindúismi

A
  • Hindúatrú er á meðal elstu trúarbragða heims og er upprunnin á Indlandi fyrir um 4000 árum.
  • Um 15% af íbúum heims eða um 900 milljónir manna eru hindúatrúar.
  • Hindúisminn er þjóðartrú Indverja
  • Hindúar fæðast inn í stéttir sem ákvarða stöðu þeirra í samfélaginu.
  • Aðalguðir í hindúisma eru Shiva, Vishnu, Rama og Krishna.
  • Helsta markmið hindúans er að losa sálina undan eilífri hringrás endurfæðinga og sameinast alheimssálinni.
  • Enginn getur orðið hindúi nema hann hafi fæðst inn í trúna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjítar og Súnnítar

A

** Sítar (15%)**: Sítar trúa á Múhameð og Kóraninn en einnig hina svokölluðu imama, en þeir koma fram með nokkru millibili og túlka orð Kóranins.
þeir sem fylgdu Ali, tengdasyni Múhameðs, urðu að sítum.

Súnnítar (85%): Orðið þýðir erfikenning, hin rétta kenning sem Múhameð lét skrá í Kóraninn eftir opinberun sem hann fékk frá Allah. Súnnítar styðjast við ýmis ummæli, svonefnd hadith, sem eru höfð eftir Múhameð en ekki skráð í Kóraninn. Þeir sem fylgdu Abu Bekr, tengdaföður Múhameðs, að málum urðu súnnítar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kristintrú

A
  • Um 33% af íbúum heims eða um 2100 milljónir eru kristnir.
  • Í kristinni trú er einn guð og sonur hans, Jesú Kristur, er sagður hafa lifað á jörðinni fyrir um 2000 árum.
  • Á dómsdag mun hann snúa aftur til jarðar til að dæma lifendur og dauða.
  • Kristnir menn trúa á líf eftir dauðann, annað hvort að sálin verði ódauðleg eða á upprisu holdsins á dómsdegi.
  • Sérhver sem tekur skírn og trúir á Krist sem frelsara sinn telst vera kristinn.
  • Helgirit kristinna manna er Biblían, sérstaklega þó Nýja testamentið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mótmælendur og Rómverska kaþólska kirkjan (kristintrú)

A

Kristin kirkja klofnaði og skiptist í rómversk-kaþólsku kirkjuna, rétt-trúnaðarkirkjuna og mótmælendur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly