Kafli 4 Flashcards
Menning
Öll hegðun og færni sem við lærum og er
sameiginleg íbúum samfélgasins kallast
menning
Huglæg menning
er allt sem við getum ekki snert en er lært
t.d trú, veður, tungumál
Efnisleg menning
- *er allt sem er áþreifanlegt**
t. d. Hallgrímskirkja, bíll
Vestræn menning
er sú menning sem er mest áberandi í heiminum í dag vegna þess að hún er leiðandi í efna-hagslífi heimsins.
Menningarkimi
er hópur fólks sem hegðar sér öðruvísi en meirihlutinn innan ákveðins
menningarsvæðis. (Einstaklingar sem tilheyra menningarkima hafa
önnur viðmið og gildi en þau sem eruríkjandi í samfélaginu)
t.d. pönkarar, innflytjendur, unglingar
Kynþáttur
Skiptist í kaukasoida (evrópa), mongoloida(asía), negroida(afríka),australoida(ástralía). Lítð að marka þessar skiptingar þar sem blöndun kynþátta er mikil og verður þá skiptingin einungis handahófskend
Kynþáttafordómar
Eru allar þær hugmyndir sem snúa að því að mismunur milli einstaklinga sé vegna kynþáttar þeirra.
Staðalmyndir
Einfaldaðar eða ýktar myndir af hópum af þjóðum.
Frávarp
Þegar fólk kennir öðrum um eigin vandamál.
“Villt Börn”
Villt börn eru einstaklingar sem fara á mis við mannlegt uppeldi:
- Vegna einangrunar og alvarlegrar vanrækslu.
- Vegna þess að þau hafa verið í umsjá dýra en ekki manna.