Kafli 4 Flashcards

1
Q

Menning

A

Öll hegðun og færni sem við lærum og er
sameiginleg íbúum samfélgasins kallast

menning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Huglæg menning

A

er allt sem við getum ekki snert en er lært
t.d trú, veður, tungumál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnisleg menning

A
  • *er allt sem er áþreifanlegt**
    t. d. Hallgrímskirkja, bíll
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vestræn menning

A

er sú menning sem er mest áberandi í heiminum í dag vegna þess að hún er leiðandi í efna-hagslífi heimsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Menningarkimi

A

er hópur fólks sem hegðar sér öðruvísi en meirihlutinn innan ákveðins
menningarsvæðis. (Einstaklingar sem tilheyra menningarkima hafa
önnur viðmið og gildi en þau sem eruríkjandi í samfélaginu)
t.d. pönkarar, innflytjendur, unglingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kynþáttur

A

Skiptist í kaukasoida (evrópa), mongoloida(asía), negroida(afríka),australoida(ástralía). Lítð að marka þessar skiptingar þar sem blöndun kynþátta er mikil og verður þá skiptingin einungis handahófskend

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kynþáttafordómar

A

Eru allar þær hugmyndir sem snúa að því að mismunur milli einstaklinga sé vegna kynþáttar þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Staðalmyndir

A

Einfaldaðar eða ýktar myndir af hópum af þjóðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frávarp

A

Þegar fólk kennir öðrum um eigin vandamál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

“Villt Börn”

A

Villt börn eru einstaklingar sem fara á mis við mannlegt uppeldi:

  • Vegna einangrunar og alvarlegrar vanrækslu.
  • Vegna þess að þau hafa verið í umsjá dýra en ekki manna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly