Hjartabilun - HH Flashcards
Skilgreining hjartabilunar?
Hjartavöðvinn nær ekki að fullnægja metabolískum þörfum líkamans
Hvað ákvarðar myocardial performance? (4 atriði)
- Preload
- Afterload
- Contractilitet
- Hjartsláttarhraði
Tvennskonar hjartabilun (afleiðingar hjartabilunar skv. fyrirlestri)?
- Systolísk dysfuntion
2. Diastolisk dysfuntion
Hverjar eru orsakir hjartabilunar “in utero”? (4 atriði)
Hver er algengust?
- Anemia = Algengast
- Hjartsláttatruflanir
- Pumpubilun
- Volume overload
Hverjar eru orsakir anemiu “in utero”? (3 atriði)
1) RH sensitisering
2) Foetal-maternal sensitisering
3) Hypoplastisk anemia
Hvaða hjartsláttatruflanir valda hjartabilun “in utero”? (4 atriði skv. fyrirlestri)
Hver er algengust?
1) PAT (Supraventicular tachycardia) = Algengast
2) Atrial flutter
3) Atrial fibrillation
4) 3° AV blokk
Hvað getur valdið pumpubilun “in utero”?
Myocarditis
Hverjar eru algengustu orsakir volume overload “in utero”? (3 atriði)
1) AV loku leki í AV canal defect (algengt í Downs)
2) Tricuspid loku leki í Ebstein´s sjúkdómi
3) AV-fistula
Hverjar eru orsakir hjartabilunar hjá nýburun? (4 atriði)
1) Hjartsláttatruflanir (hægtaktur/hraðtaktur)
2) Myocardial dysfuntion
3) Þrýstingsálag
4) Volume overload
Hvaða hjartsláttatruflanir eru algengastar að valda hjartabilun hjá nýburum? (3 atriði)
1) SVT
2) A. flutter
3) 3°AV block
Hvað getur valdið hjartabilun vegna myocardial dysfunction í nýbyrum? (4 atriði)
Hver er algengust?
1) Asphyxia (algengasta orsökin í nýburum)
2) Sepsis
3) Hypoglycemia
4) Myocarditis
Hverjar eru algengustu orsakir hjartabilunar vegna þrýstingsálags í nýburum? (3 atriði)
1) Aorta stenosa
2) Coarctation
3) HLHS
Hverjar eru orsakir hjartabilunar vegna volume overload í hjartabilun?
1) Shunt í stóru æðunum: PDA, Truncus atreriosus, AP gluggi
2) Shunt milli slegla: VSD, Einhólfa hjarta, AV-canal defect
3) AV fistill
Hverjar eru orsakir hjartabilunar í smábörnum? (3 atriði)
1) Rúmmáls álag
2) Hjartavöðvasjúkdómar
3) Secunder hjartabilun vegna annara sjúkdóma
Hvað veldur hjartabilun vegna rúmmáls álags hjá smábörnum?
1) Shunt milli stóru slagæða: PDA, AP gluggi
2) Shunt milli slegla: VSD, Tricuspid atresia, Einhólfa hjarta
3) Total anomalous pulmonary venu tenging
Hvaða hjartasjúkdómar valda hjartabilun í smábörnum? (4 atriði)
1) Endocardial fibroelastosis
2) Glycogen söfnunarsjúkdómur
3) Viral myocarditis
4) Kawasaki sjúkdómur
Hverjar eru algengsutu orsakir secunder hjartabilunar í smábörnum? (4 atriði)
1) Nýrnasjúkdómar
2) Hypertension
3) Hypothyroidismus
4) Sepsis
Hverjar eru orsakir hjartabilunar í eldri börnum? (6 atriði)
1) Ófullkomin viðgerð hjartagalla
2) AV loku leki
3) Febris Rheumatica
4) Myocarditis
5) Endocarditis
6) Sekunder hjartabilun: HTN v. Glomerulonephritis, Thyrotoxicosa, Adriamycin, Cor pulmonale v. Cystic Fibrosis
Hver eru einkenni hjartabilunar í smábörnum? (9 atriði)
1) Nærast illa: Eru lengi að drekka; Anda hratt, sífellt að hvíla sig; Sofna á meðan gjöf stendur
2) Svitna mikið: Aukinn autonom tonus til að auka C.O.
3) Tachycardia: Aukin circulerandi catecolamin
4) Tachypnoe: Tengist stífari lungum vagna aukins vökva innihalds interstitialt (RR>60 í nýbura og >40 í eldra barni)
5) Lifrarstækkun: Annars vegar stasi, hins vegar hyperinflation lungnanna.
6) Hvæsandi öndun
7) Venustasi á hálsi: Ekki áberandi hjá minnstu börnunum
8) Inndrættir og stunur
9) Kaldir og þvalir útlimir: Merki um verulega lágt C.O. og lágan púlsþrýsting
Hver eru einkenni hjartabilunar í eldri börnum?
1) Mæði: stífari lungu
2) Þrálátur hósti: sekundert við vökasöfnun í bronchial mucosa eða LA dilattation
3) Tachycardia
4) Perifert oedem: merki um hægri bilun
5) Púls breytist: Pulsus paradoxus eða pulsus alternans
Hvernig greinir maður hjartabilun? (skv. fyrirlestri)
1) Klínísk einkenni: Mæði, Þreyta, Hósti, Úthaldsleysi, Hvæsandi öndun
2) EKG: ST breytingar vegna prímer pumpubilunar
3) Rtg thorax
4) Hjartaómun
5) CT og MRI - sjaldan. Bara notað í uppvinnslu fyrir aðgerðir
Hvernig meðhöndlaru hjartabilun?
1) Meðhönlda undirliggjandi orsök!
2) Annað:
- Lyf: Digoxin, diuretica, Captoptril, betablokkerar (fyrst og fremst notað diuretica og captopril)
- Súrefni: fylgt eftir með mettunarmælingum
- Næringarmeðferð: 120 – 130 kcal/kg/dag
- Hvíld: Draga úr orkunotkun