Fyrirburar Flashcards

1
Q

Skilgreining á fyrirbura?

A

Fæðist fyrir 37 vikna meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining á fyrirbura?

A

Fæðist fyrir 37 vikna meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining á low-birth-weight infant?

A

undir 2500g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining á very low-birth-weight infant?

A

undir 1500g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining á extremely low-birth-weight infan?

A

undir 1000g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tíðni fyrirbyrafæðinga?

Hve stór hluti af sjúkdómum/dauða hjá nýburum eru vegna fyrirbura?

A
  • 5-9% fæðinga í Evrópu
  • 12-13% fæðinga í USA
  • 70-80% sjúkdóma/dauða nýbura er hjá fyrirburum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Orsakir fyrirburafæðinga?

A
  • Fæðing vegna ástands/sjúkdóms í móður eða fóstir (ca. 30%) => gangsetning eða keisari - dæmi pre-eclampsia, vaxtarskerðin o.fl.
  • Fæðing fer af stað og fósturhimnur eru órofnar (ca 45%) t.d. sýkingar o.fl.
  • Rof á fósturhimnum (PPROM) (ca 25%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áhættuþættir fyrirburafæðinga? 14 atriði

A
  • Kynþáttur - svartir
  • Fátækt
  • Yngri og eldri mæður
  • Erfið vinna
  • Næringarástand
  • Áður átt fyrirbura
  • Fjölburar (2-3% fæðinga en 15-20% allra fyrirbura)
  • Vaginal blæðingar eftir fylgjulos (abruption) eða placenta previa
  • Polyhidramnios eða oligohydramnios
  • Stress
  • Sjúkdómar hjá móður s.s. DM, háþrýstingur, þvagfærasýkingar o.fl.
  • Reykingar
  • Intrauterine sýkingar
  • Bacterial vaginosis
  • Og margt margt fleira
  • Lítill skilningur og ónóg þekking er á orsökum fyrirburafæðinga og hvernig á að fyrirbyggja þær.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á very low-birth-weight infant?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hefur lifun eða fötlun aukist meðal fyrirbura á Íslandi?

A

5 ára lifun hefur aukist (63%) en ekki fötlun (19%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tíðni fyrirbyrafæðinga?

Hve stór hluti af sjúkdómum/dauða hjá nýburum eru vegna fyrirbura?

A
  • 5-9% fæðinga í Evrópu
  • 12-13% fæðinga í USA
  • 70-80% sjúkdóma/dauða nýbura er hjá fyrirburum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir fyrirburafæðinga?

A
  • Fæðing vegna ástands/sjúkdóms í móður eða fóstir (ca. 30%) => gangsetning eða keisari - dæmi pre-eclampsia, vaxtarskerðing o.fl.
  • Fæðing fer af stað og fósturhimnur eru órofnar (ca 45%) t.d. sýkingar o.fl.
  • Rof á fósturhimnum (PPROM) (ca 25%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Á hvaða vikum er algengast að fyrirburar fæðist?

A

60% fyrirbura fæðast í viku 34-36
20% í viku 32-34
15% í viku 28-31
5% fyrir viku 28

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Áhættuþættir fyrirburafæðinga?

A
  • Kynþáttur - svartir
  • Fátækt
  • Yngri og eldri mæður
  • Erfið vinna
  • Næringarástand
  • Áður átt fyrirbura
  • Fjölburar (2-3% fæðinga en 15-20% allra fyrirbura)
  • Vaginal blæðingar eftir fylgjulos (abruption) eða placenta previa
  • Polyhidramnios eða oligohydramnios
  • Stress
  • Sjúkdómar hjá móður s.s. DM, háþrýstingur, þvagfærasýkingar o.fl.
  • Reykingar
  • Intrauterine sýkingar
  • Bacterial vaginosis
  • Og margt margt fleira
  • Lítill skilningur og ónóg þekking er á orsökum fyrirburafæðinga og hvernig á að fyrirbyggja þær.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lifun fyrirbura er mismunandi eftir vikum, hvernig?

A
23 vikur => um 30%
24 vikur => um 50%
25 vikur => um 65%
26 vikur => um 80%
27 vikur => allt að 90%
28 vikur = ca. 90%
29 vikur => ca. 95%
31 vika => nánast 100%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hefur lifun eða fötlun aukist meðal fyrirbura

A

5 ára lifun hefur aukist en ekki fötlun.

17
Q

Helstu vandamál fyrirbura fyrstu daga og vikur? (12 atriði)

A
  • Asphyxia
  • Hitastjórnun
  • Sýkingar
  • Glærhimnusjúdómar (RDS)
  • Lágur blóðsykur - safna glycogen forða á síðustu vikum meðgöngu en fyrirburar og léttburar gera það ekki
  • Gula
  • Næring
  • Vökvameðferð
  • Opin fósturæð (PDA)
  • Heilablæðing (IVH) - mestar líkur á fyrstu 5 dögunum
  • Apnea
  • NEC
18
Q

Helstu vandamál fyrirbura fyrstu vikur og mánuð? (7 atriði)

A
  • Sýkingar
  • Krónískur lungnasjúkdómur (PBD og CLD) þ.e. súrefnisþörf eftir 36 vikur
  • Heilaskemmdir (PVL eða afleiðingar IVH)
  • Apnea
  • Næringarvandmál (vaxtarskerðing/vanþrif)
  • NEC
  • ROP (retinopathy of prematurity)
19
Q

Helstu vandamál fyrirbura þegar þau verða eldri?

A
  • Öndunarfæravandamál s.s. astmi, RS (útsettari ef smitast)
  • Vöxtur: Vaxtarskerðing, vanþrif
  • Þroski: Hreyfiþroski, Vitsmunaþroski
  • Vandamál í skóla: Vitsmunaþroski, Hegðunarvandamál
20
Q

Skilgreining léttbura?

A

Fæðingarþyngd 2SD fyrir neðan meðalþyngd miðað við meðgöngulengd
ATH: Margir fyrirburar eru léttburar en ekki allir léttburar eru fyrirburar

21
Q

Helstu vandmál léttbura?

A
  • Bráð: Lágur blóðsykur og hitastjórnun

- Krónísk: Vanþrif/vöxtur, þroski