Fóstur blóðrás og blóðrás eftir fæðingu Flashcards

1
Q

Hversu margar æðar eru í naflastreng: Hve margar slagæðar og hve margar bláæðar?

A

Þrjár æðar: 1 vena (súrefnisríkt blóð til fósturs) og 2 arteriur (súrefnssnautt blóð frá fóstri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar eru samgangar/skammhlaup í fósturblóðrás?

A
  1. Ductus venosus: Milli naflastrengs venu og inferior vena cava
  2. Foramen ovale: Milli hægra og vinstra atria
  3. Ductus arteriosus: Milli pulmonary arteriu og aortu descendens
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er meðalþrýstingur hjá barni sem fæðist eftir 30 vikna meðgöngu?

A

Ca. 30 - Meðalþrýstingur ca. sá sami og meðgöngulengd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða breytingar verða í lungum fyrst eftir fæðingu?

Hvaða áhrif hefur það á hægri hluta hjarta (gátt og slegil)?

A

Það verður lungnaþan:

  1. Mekanískar breytingar: alveoli þenjast út og háræðar verða “stentaðar”
  2. Ventilation:
    - Hækkun á pAO2 (í alveoli) leiðir til hækkun paO2 (í blóði).
    - Viðnám í lungnablóðrás (PVR) lækkar, sem leiðir til þess að þrýstingur í hægri slegli og hægri gátt lækkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hve mikið lækkar viðnámið (hlutfallslega) í lungnablóðrás á fyrstu 24 klst eftir fæðingu og í hve langan tíma eftir fæðingu heldur það áfram að lækka?

A
  • Lækkar um 80% á fyrstu 24 klst.

- Heldur áfram að lækka í 2 vikur eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

1) Hvaða breytingar verða á system blóðrás strax eftir að fylgjublóðrás er rofin?
2) Hvaða áhrif hefur það á vinstri hluta hjarta (gátt og slegil)?

A

1) SVR (systemic vascular resistance) lækkar

2) Þrýstingur í vinstri slegli og vinstri gátt hækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað veldur lokun á patent foramen ovale?

A

Aukinn þrýstingur í vinstri gátt (functional lokun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist í PPHN (persistent pulmonary hypertension of the newborn)

A

Það verður ekki slökun á lungnablóðrás. Það leiðir því til aukins þrýstings í hægri slegli og hægri gátt. Ef mótstaðan er nógu mikil þá haldast fósturleiðir opnar þ.e. PFO og PDA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru áhættuþættir PPHN? (9 atriði)

A

1) RDS
2) MAS (meconium aspiration syndrome)
3) Sepsis
4) Lungnabólga
5) Asphyxia
6) Diaphragma hernia
7) NSAID notkun
8) Alveolar capillary dysplasia
9) SSRI eftir 20. viku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er best að greina PPHN?

A

Hjartaómun. Einnig hjartaþræðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er hægt að meðhöndla PPHN?

A

1) Öndunaraðstoð
2) Leiðrétta undirliggjandi orsök
3) NO (gefið í inhalation í öndunarvél)
4) Flolan (prostaglandin analog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er HLHS (Hypoplastic left heart sx)?

A

Óþroskaður vinstri slegill, aorta og arortubogi ásamt mitral atresia/stenosu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað veldur lokun á patent ductus arteriosus eftir fæðingu?

A

Hækkun paO2 veldur lokun/þrengingu á PDA.
(eftir fæðingu er ekki lengur prostaglandin sem kemur frá fylgju móður til að halda ductusinum opnum => prostaglandin og staðbundnir þættir hafa líka áhrif).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly