Dæmi um próf sprn frá kennara Flashcards
Hvert eftirfaradni fullyrðingum lýsir best eðli stjórnenda innan stofnana?
a. Stjórnun fer eingöngu fram af einstaklingum sem bera titilinn „stjórnandi“.
b. Stjórnun er starfsemi sem eingöngu er framkvæmd af æðstu stjórnendum.
c. Stjórnun fer fram á ýmsum stigum af fjölbreyttum hópi einstaklinga innan stofnana.
d. Stjórnun miðar fyrst og fremst að því að beina starfsmönnum í að ná persónulegum
c. Stjórnun fer fram á ýmsum stigum af fjölbreyttum hópi einstaklinga innan stofnana.
Hvernig skapa stjórnendur verðmæti innan fyrirtækis?
a) Með því að lækka verðmæti aðfanga
b) Með því að umbreyta aðföngum í afurðir með meira virði
c) Með því að útvista hæfni
d) Með því að draga úr auðlindum fyrirtækisins
b) Með því að umbreyta aðföngum í afurðir með meira virði
- Hvernig bætist virðisauki við auðlindir innan fyrirtækis?
a) Með því að lækka upphaflegan kostnað auðlindanna
b) Með því að viðhalda upprunalegum kostnaði auðlindanna
c) Með því að umbreyta auðlindum í vörur eða þjónustu sem er meira virði en upphaflegi kostnaður þeirra að viðbættu kostnaði við umbreytingu
d) Með því að hækka upphaflegan kostnað þeirra
c) Með því að umbreyta auðlindum í vörur eða þjónustu sem er meira virði en upphaflegi kostnaður þeirra að viðbættu kostnaði við umbreytingu
- Hver af eftirfarandi aðgerðum er venjulega tengd félagslegum frumkvöðlum?
a) Að greina tækifæri
b) Að tryggja auðlindir
c) Að veita illa settum/minnihlutahópum vörur eða þjónustu (t.d. fatlaðir)
d) Allt ofan talið
d) Allt ofan talið
- Hvað sýnir skipurit fyrirtækis?
a) Fjárhagslega framvindu fyrirtækisins
b) Markaðsáætlanir fyrirtækisins
c) Helstu deildir og hver heyrir undir hvern innan fyrirtækisins
d) Ekkert af ofan töldu
c) Helstu deildir og hver heyrir undir hvern innan fyrirtækisins