9 kafli, sálgreiningar meðferðir Flashcards
geðraskanir eru viðbrögð gegn
duðvitaðri togstreitu
Markmið sálgreiningar meðferð
gera sjúkling meðvitaðan um dulvitaðar flækjur og varnarhætti sem hann notar - innsæi.
Aðferðir sálgreingar meðferðar
Dáleiðsla, draumatúlkanir, frjálsar hugrenningar, túlkun og gagnúð, gagn-gagnúð.
Dáleiðsla
Upphaflega notuð til að kanna bældar hugsanir.
Af hverju var hætt við dáleiðslu
því sumir skjólstæðingar gengust ekki við minningum sem náðust í dáleiðslu, aðrir áttu erfitt með að taka minningum
Draumatúlkanir
Þrár geta verið erfiðar að gangast við jafnvel í svefni og þá eru þær tjáðar í táknum.
Hvað eru draumar
Sambland afviðburðum dagsins og meðvituðum hvötum
Frjálsar hugrenningar
Leið til að nálgast dulvitund
Túlkun
Fólk er hvatt til að skilja sig sjálft.
sálgreinir á að vera hlutlaus
Gagnúð
Tilfinningar frá bældri togstreitu skjólstæðings eru yfirfærðar á sálfræðinginn
Gagn-gagnúð
Tilfinningar sálfræðings yfirfærðar á skjólstæðing
Hver er árangur sálgreiningar meðferðar
djúpstæðar breytingar á persónuleika
fólk betur fært á að takast á við vanda
ber mestan árangur ef fólk vill breyta sér
mjög dýr, þarf að hafa efni á sálgreiningu
Meðferðir sem byggja á ságreiningu
Nútímasálgreining, ego-sálfræðingar
Nútímasálgreining
tekur styttri tíma
sálfræðingur horfir framan í fólk
nýjar áherlsur -> á núið og núverandi sambönd
Ego-sálfræðingar
Leggja fremur áherslu á sjálfið heldur en frumsjálfið
mun jákvæðari hugmyndir um bata.