11 kafli, hugræn meðferð Flashcards
Hvað er lagt áherslu á?
hugsanir og skilning
Hvað gengur meðferðin út á?
Leiðrétta/breyta hugsunum.
Hugsun stýrir hegðun
Albert Ellis er
Afi hugrænar meðferðar
Albert Ellis sagði að
- -Fólk skapar þjáningar með hugsunum
- -Hvernig við túlkum aðstæður skipta mestu máli
- -þegar við túlkum aðstæður ekki rökrétt getur það skapað tilfinningakreppur og hegðunarvandamál
Aron Beck er
Pabbi hugrænar meðferðar
Aron Beck sagði að
þunglyndi er viðhaldið með óheilbrigðum hugsunum.
Meðferð Arons Beck
- Verða meðvitaður um hugsanir
- átta sig á hvaða hugsanir eru afvega
- Skipta út óheilbrigðum hugsunum fyrir heilbrigðar
- fá endurgjöf um hvort breytingar eru til bóta
Aðferðir í hugrænni meðferð
tilgátuprófun efast um sérstakar túlkanir ganga úr skugga um sönnunargögn meta valkosti draga úr því að líta á hlutina sme hörmulega ímynda sér afleiðingarnar skoða kosti og galla sá tengsl milli ólíkra hugsana og hugmynda meta hugsanir og tilfinngar á kvarða
Eignunar meðferð
þunglyndir kenna sér um ófarir og aðstæðum um velgengi öfugt við þá sem ekki eru þunglyndir
Eignun er
skýring okkar á orsökum þess sem hendir okkur
Gagnrýni
Virkar á sum sálfræðileg vandamál ene kki önnur
Viðhorf og hugmyndir sálfræðinga verða alltaf hluti af þessari meðferð
vantar fleiri rannsakanir
HAM
Hugræn atferlismeðferð
hugræn atferlismeðferð
yfirlýst stefna hjá LSH að nona einungis “evidence based” sálfræði-meðferð
hver er besta meðferðin við kvíða og þunglyndi
HAM