6 kafli, kvíðaraskanir Flashcards
Hvenær er kvíði ekki eðlilegur?
Þegar hann er langvarandi, áhyggjuvaldandi og óvelkominn. truflun á lífi einstaklings
Hvað sameinar kvíðaraskanir?
Ýkt hræðsla, kvíði og tengdar hegðunartruflanir.
Hvað er hræðsla
Tilfinningalegt svar við raunverulegri eða skynjaðri yfirvofandi hættu.
Kvíði
Óþæginleg tilfinning um ógn eða afskiptaleysi án ástæðu
Einkenni kvíða
Aukinn hjartsláttur hröð öndun sviti vöðvaspenna þurrkur í munni
Líkamleg einkenni kvíða
Brjóstverki
náladofi
Óraunveruleikatilfinning
ópersónuleikatilfinning
Flemtur
panic. mínútur til klukkutímar yfirleitt í vöku viðáttufælni ótti við næsta kast
Viðáttufælni
ótti við að komast ekki frá aðstæðum eða fá ekki hjálp
GAD
Generalised anxiety disorder
Almenn kvíðaröskun
Einkenni GAD
þrálátari og vægari en felmtur
- þreyta
- pirringur
- félagslegir erfiðleikar
- erfiðleikar með daglegt líf
atferlisfræði skýring
skilyrðingar
viðbragðsskilyrðing -haldið við eki valdið
Hugræn skýring
hugsanir
óeðlilegar hugsanir
sálgreining skýring
innri togstreita
dulvituð togstreita sem sjálfið heftir
læknisfræðileg skýring
erfðir og lífefnafræði
Of mikil mjólkursýra í blóði
Ofurnæmir nemar í heila…
Fælni
órökstuddur ótti við og löngun til að forðast eitthvað t.d. hluti, aðstæður og aðgerðir