3 kafli, afbrigðuleg hegðun Flashcards
Hippocrates setti afbrigðulega hegðun í 3 flokka
mania, melancholia and phrenitis
flokkunarkerfi Kraepelins
Flokkaði afbrigðuleika í 18 flokka af röskunum. Hvert var með sitt einkennandi munstur af einkennum. Flokkarnir fóru eftir örsökum, afleiðingum og bataferlum.
WHO
World health organisation
ICD
Internationarl cassification of diseases
Internationarl cassification of diseases
Þetta kerfi inniheldur sálfræðilegar raskanir. Er með 11 stóra flokka yfir geðraskanir
APA
American Psychratic Association
DSM
Diagnostic and statistical manual of mental disorders
Diagnostic and statistical manual of mental disorders
Kerfi seminnniheldur einungis geðraskanir. Innihaldur 17 mismunandi floka
Sameiginlegt við DSM og ICD
Tengjast bæði kerfi Kraepelins. Bæði verið uppfærð nokkrum sinnum. nýjustu eru ICD-10 og DSM-5.
Taugaveiklun
hefur áfhrif á part af persónuleikanum. Hefur tengsli við raunveruleikann og hefur innsýn.
3 megin markmið flokkunarkerfa
- stutt um viðegandi sjúkdóm og öll sjónarhorn
- Skilingur á hvert sjúkdómar eiga rætur að rekja.
- sem tengist nákvæmri greiningu og uppsetingu á meðferðaráætlun
nákvæmarar greinignarkerfi
DSM