7 kafli, átraskanir Flashcards

1
Q

undiflokkar átraskana

A
PICA,
Jórtrunarröskun
forðun
Lystarstol
Lotugræðgi
ofátsröskun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lystarstol

A

Alvarleg takmörkun á fæðuinntöku vegna hræðslu við að þyngjast
Algengar konum en körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lotugræðgi

A

Óstjórnleg lotubundin fæðuinntaka auk hegðunar til að “þurrka út” þessa fæðuinntöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lotuát

A

ofátsröskun
Líkist lotugræðgi á margan hátt, nema að hér er almennt ekki um að ræða “losun” eða ofnotkun líkamsræktar til að “afmá” áhrif lotuátsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær kemur átröskun fram

A

unglings aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Megin flokkar átraskana

A

Lyrstarstol

Lotugræðgi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni lystarstol

A
sjálfvalið svelti
líkamsímynd brengluð
sjálfsmynd háð líkasvexti
Hendur og fætur blá af kulda
fíngerð hár byrja að vaxa
truflanir á blæðingum
beinþynnign
lár blóðþrýstingur
harðlífi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni lotugræðgi

A

Magaverkir eða losun
óttast við að fitna
átkasti-losun fylgir sektarkennd
Mikil leynd hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afleiðingar lotugræðgi

A
einbeitingaskortur
fullkomnunar árátta
metnaðargirni
skemmdir á glerungi tanna
röskun efnabúskap líkamans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakanir átröskunar

A
samfélagsleg presa á að vera grannur
Norm um hvað er aðlagandi
uppeldisaðstæður
fyrirmydnir
gelgjuskeið
fullkomnunarárátta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

læknirfræði skýring á lystarstol

A

Vírus eða ofnæmisbreytingar trufla samvæi líkamans

erfða tengt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Serotonin

A

minnkar matarlyst, sérstaklega sykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Norepinehrine

A

Aukin matarlyst, sérstaklega sykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sálgreining skýrir lystarstol

A

ómeðvituð tilraun stúlkna til að komast hjá kynþroska
forðast að horfast í augu við kynferði sitt
háð foreldrum
góðar hlíðnar stelpr, upplifa ekki sjálfstæði
stjórna líkamanum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er galli við sálgreininga skýringu á kystarstol

A

á aðeins við um stelpur

ómögulegt að skýra lystarstol sem byrjar eftir kynþroska lýkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Atferlisfræði skýrir lystarstol

A

phobia -> ótti við að þyngjast

anorexia sjaldgæfari í malasíu, kína og singapor ->viðhorf til matar, matur góður

17
Q

sálgreining á lotugræðgi

A

kvíði, svefn truflanir, þunglyndi, sjálfskaðandi hegðun

18
Q

Læknisfræði skýring á llotugræðgi

A

boðefnavandi, hormón og enorfínar hugsanlega miðlar

19
Q

Sameiginelgt með átröskunum

A
svipuð sálgreininga einkenni t.d. fullkomnunarárátta
markmið um lága líkamsþyngd
einstaklingar flakka milli greininga
þunglyndi
átköst, skap og losun
20
Q

SAD

A

Árstíðabundin þunglyndi

21
Q

Meðferð við lystarstol

A
Næringarráðgjöf
þyngdarmælingar
viðtalsmeðferð
lyf, ef þráhyggju einkenni eru 
innlögn ef þyngdartap er yfir 20-25%
22
Q

Meðferð við lotugræðgi

A
Höndlað án innlagningar
viðtalsmeðferð 
lyf 
sjúklingur heldur dagbók
næringarráðgjöf
23
Q

Árangursríkasta meðferð við lotugræðgi

A

Viðtalsmeðferð og lyf

24
Q

Helstu áhættuhópur átraskana

A

Iþróttafólk