5 kafli, þunglyndi Flashcards
Tegundir þunglyndisraskana
Barnalyndisröskun Veruleg þunglyndisröskun Depurð Tíðahrings þunglyndisröskun Efna/lyfja-orsakap þunglyndi
Einkenni þunglyndis
Depurð, skortur á áhuga, svefntruflanir, truflun æa matarlyst, óróleiki, þreyta eða orkutap, einskisvirði, einbeitingarleysi.
4 flokkar einkennis þunglyndis
Líkamleg, hugræn, tilfinningarleg og áhugi
Líkamleg einkenni
Breyting á matarlyst og svefni slappleiki, stingir og veikir meira áberandi.
Hugræn einkenni
Neikvæ á sjálf, vonleysi, slæm einbeiting, minni og ringlun
Tilfinningaleg einkenni
Depurð og skortur á ánægju
Áhuga einkenni
Skortur á frumkvæði og óvorkni
Verulegt þunglyndi
Tekur yfir manneskjun, fleiri einkenni en depurð og dýpri upplifun. Áhrif á daglegt líf.
Depurð/ólyndi
endist í allavega 2 ár.
Hvað þarf að vera til staðar til að vera með depurð
Vera með tvennt af þessu léleg matarlyst eða ofát svefntruflanir lítil orka eða þreyta lágt sálfsmat erfiðleikar með einbeitingu erfiðleikar við ávkaðana töku vonleysi
Forspá um sjálfsvíg
íbærileg sálræn vanlíðan sjálfsniðurbrot þröngsýni einangrun vonleysi
Skýring á þunglyndi - Sálgreining
“þunglyndi er öfgakennd og órökræn sorg”
Missir, endurupplifun úr æsku
Bæld reiði gagnvart foreldrum frá æsku
Sektarkennd
Gildi sálgreiningar
skýrir allvel ýmislegt atferli þunglyndra
erfitt að sanna eða afsanna
Slýring á þunglyndi - Atferlisfræði
lært hjálparleysi
slokknun
neikvæð félagsleg hegðun
Auka styrkingu og félagslega færni
Atferlisfræði nálgun
Skortur á jákvæðri styrkingu
Slök félagsleg færni