12 kafli, mannúðar meðferðir Flashcards

1
Q

Carl Rogers

A

kynnti mannúðar líkanið.

Studdi skjólstæðingsmiðaðir meðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

á hvað er lagt áherslu

A

Einstaklinfinn og jákvæðar hliðar mannsins.

sjálfsbirting og frjálsan vilja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er sjálf samkvæmt Rogers

A

Allar hugmyndir um allt gildismat sem einkennir “mig”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er fyrirmyndarsjálf

A

Ímyndað sjálf. Það sem við VILJUM vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

þrennt sem á að vera til staðar í samskiptum til að bati gæti átt sér stað

A

hlýja, einlægni og samhygð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlýja

A

skilyrðislaust jákvætt viðhorf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einlægni

A

Sálfræðingur þarf að vera alvöru manneskja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samhygð

A

skilningur á tilfinningum skjólstæðings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðferðir mannúðar meðferðar

A

virk hlustur, endurspeglun, virk túlkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Virk hlustun

A

sálfræðingur þarf að skilja efni og tilfinningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

endurspeglun

A

til að tjá samhygð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Virk túlkun

A

sálfræðingur bendir skjólstæðingi á þversagnir

sálfræðingur þarf að bregðast við tilfinningum sem felast í því sem tjáð er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gagnrýni á mannúðar meðgerð

A
  • -of mikil áherlsa á hamingju og þroska
  • -nýtist fólki vel sem er heilbrigt og vill þroskast en ekki sem fólki sem er alvarlega truflað og á erfitt með lífið frá degi til dags.
  • -Hjálpa fólki til að brjótast í gegnum varnir sem það hefur
  • -óvísindaleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær á mannúðar meðferð við?

A
samskipaþjálfun fyrir fagfólk
  - hjúkrunarfólk
  - ráðgjafa
  - neyðarþjónusta
einstaklingsmeðferð
  - námsráðgjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly