29. kafli Flashcards
blood brain barrier
heldur ýmsum efnu úr heila til þess að vernda hann.
arachnoid villi
svæði þar sem CSF er frásogað í blóð.
granulations
annað nafn yfir arachnoid villi.
traumatic tap
ein algengasta ástæða fyirr blóðfrumum í CSF gerist við sææmt lumbar puncture.
subarachnoid hemorrhage
Ein algengasta ástæða fyrir blóðfrumum í CSF. niðurbrot BBB vegna trauma.
hypglycorrhachia
minnkað glúkósa magn í CSF.
otorrhea
leki af CSF í eyra eða nef.
rhinorrhea
leki af CSF í eyra eða nef.
oligoclonal bands
lítið magn klóna af sama IgG frá sömu frumu.
serous fluid
þegar sermi fer yfir himnur og inn í líffæri.
effusion
samansafn vökva í líffæri.
transudate
undirflokkur effusion. kemur vegna sjúkdóma
exudate
undirflokkur effusion. vegna meiðsla.
thoracentesis
taka fleural vökva sem er grunaður um effusion.
pleural fluid
vökvi sem tekinn er með thoracentesis.
pericardial fluid
vökvi á milli hjarta og pericardium.
peritoneal fluid
vökvi í görn. of mikið peritoneal fluid kallast ascites.
ascites
vökvinn kallast ascitic vökvi.
amniotic fluid.
vökvi í fylgju í kringum fóstur.
aniocentesis.
Leið til að fá amniotic fluid.
synovial fluid
vökvi sem finnst í sumum liðamótum.