28. kafli Flashcards
panccreas
Bris, sér um framleiðslu af gallsöltum og hefur eyjur langerhans sem framleiða glucagon og insúlín.
islets of langerhans
endocrine hluti af brisi, framleiðir insúlín og glúcagon.
secretin
sér um stjórn af brisi, sér um myndun alkaline brisvökva.
cholecystokinin
Sér um stjórn af brisi, veldur losun ensíma til að brjóta niður fitusýrur og amino sýrur í duodenum.
zollinger-ellison syndrom
brisfrumuæxli valda þessu, of mikil llosun gastrins, myndar vatsnkenndan niðurgang, peptic ulcers og gastric hypersecretion og hyperacidity
pancreatitis
bólga af brisi ollið ef gall kemst inn í bris.
steatorrhea
ekki hægt að melta fitur.
fecal elastase
non invasive aðferð til að skoða elastase í saur.
secratagogues
efni sem brjóta niður prótein.
gastrin
mest potent boðefni fyrir gastric secretion.
pepsin
veik ensím sem brjóta niður prótein.
intrinsic factor
mikilvægt í frásog, veldur frásogi af B12 vítamínum.
lactose tolerance testing
Laktósaóþolspróf. laktósalausn gefinn, sýni tekið á 15 mín fresti yfri 90 mín til að sjá hvort að laktósi hafi frásogast.