16. kafli Flashcards

1
Q

electrolytes

A

jónir (steinefni) sem geta borið hleðslu um líkamann, mikilvægar t.d. fyrir taugekerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

cations

A

jákvætt hlaðnir elektrólýtar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

anions

A

Neikvætt hlaðnir elektrólýtar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

intracellular fluid

A

allur vökvi líkamans sem finnst inn í frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

extracellular fluid

A

allur vökvi líkamans sem finnst útúr frumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

active transport

A

ferli sem þarfnast orku til að færa hlaðnar jónir yfir himnur líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

diffusion

A

hreyfing jóna yfir himnur á eðlilegan hátt. þarfnast ekki orku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

osmolality

A

efnastyrkur í kílóum af lausn, hefur áhrif á osmósu eiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

osmolarity

A

efnastyrkur í lítrum af lausn, hefur áhrif á osmósu eiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Water load

A

ofinntaka vatns, minnkar osmolality pasma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Water deficit

A

of lítil inntaka vatns, hækkar osmolality plasma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

diabetes insipidus

A

ástand sem hefur áhrif á glúkósa magn í blóði og hefur því áhrf á osmósu, sýnir fram á mikilvægi vatnsinntöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

polydipsia

A

ofinntaka vatns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hypovalemia

A

of lítið rúmmál vökva í æðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

specimen

A

osmolality er mælt í sermi og þvagi ekki plasma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

osmeters

A

osmósu mæliteki sem nota lækkun frostmarks til að mæla osmósu lausnar.

17
Q

osmolal gap

A

munur á mældu og útreiknuðu osmólality.

18
Q

hyponatremia

A

of lítill styrkur elektrólýta á móti vökva í blóði.

19
Q

symptoms of hyponatremia

A

helst tengd mæltingarkerfi en ef ástand versnar byrjar það að hafa áhrif á taugar.

20
Q

treatment of hyponatremia

A

skoðað vatnstap og natríum loss frá of miklu vatnstapi. þarf að gerast hægt, stjórna vökvainntöku.

21
Q

hypernatremia

A

of mikið vatnstap en ekki nóg na+ tap. blóð verður of osmólar.

22
Q

symptoms of hypernatremia

A

helst áhrif á CNS.

23
Q

tretment of hypernatremia

A

einblínt á það sem olli þessu ástandi til að byrja með. hraði sem hægt er að laga þetta er tengd því hversu hratt ástand myndaðist.

24
Q

determination of sodium

A

hægt að mæla natríum í líkama með sermi, plasma eða þvagi.

25
hyperkalemia
of mikið kalíum á móti vatni, alvarleg hyperkalemia getur valdið minni vöðvavirkni.
26
hypokalemia
of lítið kalíum á móti vatni. minnkar frumu excitablity. og minnkar vöðvavirkni.
27
hyperchloremia
myndast vegna taps af HCO3-, of mikill styrkur klórs.
28
hypochloremia
of lítill styrkur klórs, oft ollið af óvæntu vökvatapo eisn og uppköstum.
29
hypomagnesemia
ástand þar sem of lítið magnesíum magn er í blóði. veldur einkennum eins og hjartavandamál sálfræðivandamál og meltingarturflanir.
30
tetany
óvenjulegir vöðvakippir.
31
hypermagnesemia
of mikill magnesíumstyrkur á móti vökva í blóði. tengt hormónagöllum.
32
hypocalcemia
hypmagnesia veldur hypocalcemia. Minnkar seytun PTH hormóna
33
neonatal monitoring
Skoðanir á nýburum fyrir kalkgöllum.
34
hypercalcemia
of mikið kalk á móti blóði. veldur göllum í taugakerfi og gastrointestinal.
35
hypophosphatemia
aukinn þvagútskilnaður og minna upptaka efna. of lítði fosfat, ollið af öðrum sjúkdómum.
36
hyperphosphatemia
of mikið fosfat á móti vökva í blóði. fólk með nýrna skaða.