16. kafli Flashcards
electrolytes
jónir (steinefni) sem geta borið hleðslu um líkamann, mikilvægar t.d. fyrir taugekerfi.
cations
jákvætt hlaðnir elektrólýtar.
anions
Neikvætt hlaðnir elektrólýtar.
intracellular fluid
allur vökvi líkamans sem finnst inn í frumum.
extracellular fluid
allur vökvi líkamans sem finnst útúr frumum.
active transport
ferli sem þarfnast orku til að færa hlaðnar jónir yfir himnur líkamans.
diffusion
hreyfing jóna yfir himnur á eðlilegan hátt. þarfnast ekki orku.
osmolality
efnastyrkur í kílóum af lausn, hefur áhrif á osmósu eiginleika.
osmolarity
efnastyrkur í lítrum af lausn, hefur áhrif á osmósu eiginleika.
Water load
ofinntaka vatns, minnkar osmolality pasma.
Water deficit
of lítil inntaka vatns, hækkar osmolality plasma.
diabetes insipidus
ástand sem hefur áhrif á glúkósa magn í blóði og hefur því áhrf á osmósu, sýnir fram á mikilvægi vatnsinntöku.
polydipsia
ofinntaka vatns.
hypovalemia
of lítið rúmmál vökva í æðum.
specimen
osmolality er mælt í sermi og þvagi ekki plasma.
osmeters
osmósu mæliteki sem nota lækkun frostmarks til að mæla osmósu lausnar.
osmolal gap
munur á mældu og útreiknuðu osmólality.
hyponatremia
of lítill styrkur elektrólýta á móti vökva í blóði.
symptoms of hyponatremia
helst tengd mæltingarkerfi en ef ástand versnar byrjar það að hafa áhrif á taugar.
treatment of hyponatremia
skoðað vatnstap og natríum loss frá of miklu vatnstapi. þarf að gerast hægt, stjórna vökvainntöku.
hypernatremia
of mikið vatnstap en ekki nóg na+ tap. blóð verður of osmólar.
symptoms of hypernatremia
helst áhrif á CNS.
tretment of hypernatremia
einblínt á það sem olli þessu ástandi til að byrja með. hraði sem hægt er að laga þetta er tengd því hversu hratt ástand myndaðist.
determination of sodium
hægt að mæla natríum í líkama með sermi, plasma eða þvagi.