Vistfræðistaðreyndir Flashcards

1
Q

Hvernig notum við vistfræðina?

A
  1. Skoðum hvernig áhrif athafnir mannsins hafa á náttúruna
  2. Hvernig vistkerfi hafa áhrif hvert á annað
  3. Samspil, samkeppni og samlíf milli tegunda, bæði dýra og plantna
  4. Finnum leiðir til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á vistkerfi í kjölfar ræktunar
    osfrv.
  5. Hjálpar okkur að stýra náttúruauðlindum á skynsamlegan hátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er Eugenius Warming?

A

Markaði upphaf vistfræðinnar sem fræðigreinar á 19-20. öld. Færði hugmyndafræðina frá trúarlegu og yfir á vísindalegt plan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar voru megináherslur Eugeniusar?

A

Að skoða samspil tegunda innbyrðis og á/við umhverfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru grunnrannsóknir í vistfræði?

A

Skoðanir á náttúrunni og vistkerfum sem hafa ekki beina þýðingu til skamms tíma, en geta nýst í hagnýtum rannsóknum síðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru hagnýtar rannsóknir í vistfræði nýttar í? Nefndu 8 dæmi.

A
  1. Náttúruvernd - verndun og endurheimt vistkerfa
  2. Matjurtaframleiðsla - m.t.t. áburðargjafar og meindýravarna
  3. Sjávarútvegur
  4. Skógrækt - þekking á tegundafjölbreytni
  5. Lýðheilsa
  6. Borgarvistfræði
  7. Mannavistfræði
  8. Hagfræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu viðfangsefni vistfræðirannsókna? Nefndu 6 dæmi.

A
  1. Stofnvistfræði
  2. Aðlögun lífvera á umhverfi
  3. Útbreiðsla og algengi tegunda
  4. Framvinda og þroski tegunda yfir tíma
  5. Tengsl fjölbreytni lífvera og umhverfis
  6. Efna- og orkuferlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er stofnvistfræði?

A

Skoðun á sveiflum í stærð dýra- og plöntustofna og hvort þær eru eðlilegar eða vegna utanaðkomandi áhrifa. Getum við og/eða eigum að bregðast við?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða íslensku stofnanir sjá um vistfræðirannsóknir og að hverju lúta þær? Nefndu 6 dæmi.

A
  1. HÍ - mjög fjölbreyttar rannsóknir
  2. Náttúrufræðistofnun - m.a. í stofnvistfræði, dýra- og náttúruvernd
  3. Skógrækt ríkisins - m.a. um vistfræði skóga og sjálfbæra nýtingu
  4. Landgræðsla ríkisins - m.a. um hnignun og endurheimt vistkerfa og uppgræðslu lands
  5. LBHÍ - mjög fjölbreyttar rannsóknir
  6. Hafró - m.a. stofnvistfræði fiskistofna eins og það snýr að atvinnuvegum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er vistfræðirannsóknin í Surtsey að skoða?

A

Landnám lífvera á nýju og ósnortnu landi, þróun vistkerfa og framvindu gróður- og dýrasamfélaga á eynni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er vistkerfisþjónusta?

A

Skoðun á þeim ábata sem menn njóta af vistkerfum náttúrunnar. En líka skoðun á áhrifum lífvera á aðrar lífverur án þess það snerti manninn nokkuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu dæmi um vistkerfisþjónustu í fæðukeðjunni.

A

Búrhvalur étur kolkrabba af hafsbotni -> úrgangur búrhvals er fæða fyrir svifdýr ofar í sjónum -> svifdýr eru fæða annarra sjávardýra osfrv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu dæmi um vistkerfisþjónustu sem gagnast manninum sem varnir.

A

Flóðavarnir, jarðvegsvernd, loftslagsvernd, sjúkdómavarnir, vatnshreinsun o.m.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu dæmi um vistkerfisþjónustu sem gagnast í menningu.

A

Náttúran nýtt til menntunar og vísinda, tómstunda, útivistar, augnayndis og betri lýðheilsu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu dæmi um vistkerfisþjónustu sem gagnast manninum til lífsviðurværis.

A

Fæðuframboð, ferskvatn, skógarhögg, hráefni í lyf, eldsneyti o.m.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lítur hin vísindalega aðferð út?

A
  1. Einhverjar upplýsingar liggja fyrir eftir athugun, tilraun, líkani eða niðurstöðum annarra
  2. Sett fram rannsóknarspurning
  3. Tilgáta lögð fram
  4. Spáð fyrir um útkomuna
  5. Tilgáta prófuð; athugun, tilraun, líkan, úrvinnsla upplýsinga
    6 a. Tilgátu hafnað, byrjað aftur á skrefi 3
    6 b. Tilgáta samþykkt, en þarf frekari skoðun, byrjað aftur á skrefi 4
    6 c. Upplýsingar birtar. Alltaf má gera frekari skoðanir og byrja með niðurstöðurnar á skrefi 1.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Farðu yfir vistkerfisdæmið um tjarnarhólmann.

A

Hólminn er umflotinn vatni. Árstíðasveiflur hafa áhrif á dvala og lifnun tegunda. Gróður hefur framleiðslu á sykrum og orku þegar ljóstillífun hefst.
Lífefni plantna komast í vatnið, plöntusvif er étið af krabbaflóm og lirfum í tjörninni, sem eru svo étin af hornsílum.
Krían étur sílin og skítur kríunnar eykur frjósemi jarðvegs.
Hvönnin nýtur góðs af því og kæfir grasið sem óx í byrjun vors. Grasið rotnar og verður fæða fyrir ánamaðka og aðrar jarðvegslífverur.
Jarðvegslífverur brjóta lífræna efnið niður og það verður aðgengilegt plöntunum. Hvönnin fellur að hausti.
Allt er þetta til komið vegna orku sólar og ljóstillífunar sem er grundvöllur allra þessara ferla.

17
Q

Hvað er vistfræðin að skoða í dæminu hér á undan?

A
  1. Áhrif lífvera hverja á aðra
  2. Feril orkunnar allt frá sólarljósi til niðurbrots hvannarinnar að hausti
  3. Reikna hve mikið af sólinni sem féll á hólmann nýttist í raun
  4. Hvernig orkan sem bindst nýtist hverri lífveru fyrir sig
    og margt fleira
18
Q

Nefndu dæmi um slæma stýringu náttúruauðlinda við Aralvatn

A

Það hefur minnkað um 60% og saltmagn hefur þrefaldast frá því áður, vegna áveitukerfa sem Sovétríkin. Mengun frá þungaiðnaði og uppsöfnun áburðar. Engin hreinsun á sér stað frá vatninu því þaðan liggja engar ár og maðurinn gerir engar ráðstafanir.