Aðlögun að umhverfi Flashcards

1
Q

Nefndu dæmi um aðlögun barrskóga að snjóþungum, köldum vetrum og svölum sumrum. 4 atriði

A
  1. Kónískt vaxtarlag.
  2. Sveigjanlegar greinar sem þola snjóþunga.
  3. Barrnálar í stað laufa.
  4. Þétt plöntuþekja.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig gagnast barrnálar slíkum aðstæðum, köldum og snjóþungum? 4 atriði

A
  1. Lögun þeirra og þykk vaxhúð ver gegn vindálagi
  2. og uppgufun.
  3. Þær ljóstillífa, jafnvel við lágan hita og að vetri.
  4. Aðeins hluti fellur árlega og minni orka fer því í endurnýjun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig rótarkerfi hentar við grunnan jarðveg með lítið örverulíf?

A

Víðfemt og grunnt, eins og á barrtrjám.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu dæmi um aðlögun að heitum sumrum og köldum vetrum. 4 atriði

A
  1. Þunn og stór lauf
  2. sem falla að hausti.
  3. Umfangsmmikil króna til að fanga sem mesta sólarorku yfir sumarið.
  4. Blómgun fyrir lauffall svo fræ dreifist víða.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig hefur lauffall góð áhrif við slík vaxtarskilyrði, heit sumur/kaldir vetur? 2 atriði

A
  1. Minnkar rakatap og trén þurfa þá ekki að sinna vatns- og næringarefnissöfnun.
  2. Hluti næringarinnar flyst inn í æðakerfi trésins og myndar vetrarforða.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu dæmi um aðlögun að næringarsnauðum hálendisjarðvegi Íslands; melum, söndum, klettum og fjallstindum. 3 atriði

A

Melasólin.
1. Þéttur blaðvöxtur,
2. stuttir stilkar í stofnhvirfingum við jörð til að verjast gegn vindálagi og nýta hitann frá jörðinni.
3. Hæring á stönglum, blöðum og bikarblöðum til varnar gegn þurrki og vindi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu dæmi um aðlögun að þurru umhverfi hvað varðar næringu

A

Plantan safnar forða í stofn, greinar og rætur þegar rignir, en fellir lauf á þurrkatímum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu dæmi um aðlögun gegn afráni og sjúkdómum. 5 atriði

A
  1. Þyrnar,
  2. brennihár,
  3. hæring,
  4. barklag
  5. mjólkursafi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað hefur áhrif á stærð fræja?

A

Fræ eru stærri þar sem samkeppni og þéttni er meiri, birta minni, minni næring og lélegra aðgengi að vatni. Frædreifing er þar erfiðari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Með hvaða 4 aðferðum geta fræ dreifst?

A

Með vindi, vatni, skordýrum og öðrum dýrum, eða með þyngdaraflinu sjálfu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig getur fjölgun með fræjum verið mismunandi milli tegunda?

A

Sum spíra hratt en önnur geta legið í dvala jafnvel í einhver ár. Sumar tegundir framleiða gríðarlegt magn af fræjum til að auka líkurnar, aðrar framleiða færri og sterkari fræ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað hefur áhrif á fjölda fræja?

A

Magn orku og forða sem fræin ná að safna. Betra aðgengi að næringu = fleiri fræ, með minni forða. Spírun því ólíklegri pr fræ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útskýrðu hvernig dvali laukjurta virkar. 7 atriði

A
  1. Laukurinn inniheldur öll plöntulíffærinn í saman rekinni mynd.
  2. Lauf ummyndast í þykk forða- og rakageymslublöð
  3. vaxtarbrum varðveitast í blaðöxlum þeirra.
  4. Stöngull ummyndast í flata laukköku
  5. með dvalarætur í formi hnúða á botninum.
  6. Ystu lauf ummyndast í þunnt skæni sem ver gegn ofþornun og nagi dýra.
  7. Ef blómstöngull skaddast myndar laukurinn hliðarlauka til að fjölga sér.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða 3 ástæður geta verið fyrir frædvala? Nefndu 3.

A

1, Meðfæddur dvali: er í genunum.
2. Aðstæður: þurfa að vera hagstæðar svo þau spíri
3. Áunninn dvali: spýrar ekki ef það hefur lent í stressi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær vakna fræ úr dvala?

A

Þegar ytri aðstæður eru hagstæðar; hiti, birta, raki, aðgengi að næringu. Og þegar frækímið er tilbúið; nægur næringarforði og fræskurn rofnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er fræforði?

A

Áætlaður fjöldi fræja á flatareiningu jarðvegs.