Úrlestur EKG Flashcards

1
Q

Átta þrepa ALS nálgun í úrlestri á hjartarafriti (EKG)

A
  1. Er rafvirkni til staðar?
  2. Hver er hraðinn á QRS?
  3. Er QRS reglulegur eða óreglulegur?
  4. Er QRS komplexinn grannur eða breiður?
  5. Er rafvirkni í gáttum?
  6. Hvernig er rafvirkni í gáttum tengd rafvirkni í sleglum?
  7. Eru ST breytingar á riti?
  8. Eru T bylgjur jákvæðar? - Er lenging á QT bili?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjartalínurit (EKG), hvað er það? og hvernær var fyrsta alvöru hjartalínuritið tekið?

A

Hjartalínurit sýnir rafvirkni hjartans yfir ákveðið tímabil. Það tímabil þegar við tökum hjartalínuritið

Endurspeglar 12 mismunandi sjórnarhorn á hjartanu. 12 leiðslur

,Fyrsta“ alvöru hjartalínuritið var tekið 1895

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig fáum við 12 leiðslu EKG?

A

4 útlimaleiðslur
6 brjóstleiðslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað sjáum við á eðlilegu EKG?

A

Sjáum alltaf P, QRS og T

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er EKG hringrásin?

A

P bylgjan
Pr bil
QRS komplex
S-T bilið
Q-T bil
T bylgjan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað sýnir P bylgjan?

A

P bylgjan sýnir afskautun í gáttunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er P-R bilið?

A

P-R bilið er virknin í AV hnútnum þ.e.a.s. boðin berast um AV-hnútinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað sýnir QRS komplexinn?

A

QRS komplexinn sýnir afskautun í sleglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er S-T bilið?

A

S-T bilið, s takkinn fer niður, svo kemur upp og bein lína þangað til T takkinn byrjar = ST bilið. Breytingar á ST línunni, hvort hún fer upp eða niður getur sagt til um blóðflæðin um kransæðarnar

Í S-T bilinu á sér stað fullkomin afskautun og samdráttur á sér stað í hjartanu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Q-T bilið?

A

Q-T bilið er frá upphafi afskautunar til lok endurskautunar = refractory tími (hjartað getur ekki brugðist við annarra örvun þrátt fyrir styrk örvunar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað sýnir T byljgan?

A

T bylgjan sýnir endurskautun í sleglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Til hvers notum við kassana í EKG?

A

Kassarnir eru notaðir til að telja út hjartsláttarhraðann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er 1 lítill kassi margar sek, hvað er 5 litlir kassar margar sek? og hvað eru 5 stórir kassar margar sek?

A
  • 1 lítill kassi = 0,04 sek (bláa línan)
  • 5 litlir kassar (1stór) = 0,2sek (rauða línan)
  • 5 stórir kassar = 1sek
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig reiknum við hraðann út frá EKGi - aðferð 1?

A
  • Aðferð 1: Telja fjölda RR bila á 6 sekúndum og margfalda við 10. Í raun telja 30 stóra kassa (sem eru 6 sekúndur) og telja fjölda RR bila (qrs) á því tímabili)
  • RR bil = bil milli QRS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig reiknum við hraðann út frá EKGi - aðferð 2?

A

Aðferð 2: Fjöldi stórra kassa milli QRS deilt í 300.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvort er best að tileinka sér aðferð 1 eða aðferð 2 þegar maður reiknar hraðann á EKG?

A

Tileinka sér aðferð 1 þegar við erum að reikna út hraðann, best er að nota leiðslu 2 á hjartalínuriti til að reikan hraðann því sú leiðsla kemur alltaf lengst fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða aðferð má nota þegar maður er með reglulegan hjartslátt og hvaða aðgerð á maður að nota þegar það er óreglulegur hjartsláttur?

A

Reglulegur: aðferð 1 OG aðferð 2

Óreglulegur: aðferð 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvert er normalgildi P-R bilisins?

A

PR normal = 0.12 til 0.20 sek (3-5litlir kassar )
- Þar sem P byrjar og QRS byrjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert er normal gildi QRS?

A

QRS lengd (breiddin) = minna < 0.12 sek (minna en 3litlir kassar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvert er normal gildi QT bilisins?

A
  • QT bil í kringum 0,40 sek
  • QT stjórnast af hraða sjúklings.
  • Hraður púls= styttra QT.
  • Hægur púls = lengra QT.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvert er normalgildi QTc hjá kk og kvk?

A

Hjartalínuritið reiknar þannig út á gildi sem kallast QTc = er þá QT bil sem er búið að reikna út frá hraða sjúklingsins
- QTc hjá kvk(undir) < 0.46 sek og kk(undir) < 0.45 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað segir ST bilið okkur?

A
  • Eðlilegt ST bil er flatt. (alltaf að skoða miðað við grunnlínu, miðast við að hún sé samsíða línunni sem er eftir P-takkann og þangað til QRS-komplexinn byrjar
  • Hækkun eða lækkun um meira en 1mm (1lítinn kassa) frá grunnlínu er of mikið (gefur merki um kransæðasjúkdóm)
  • Hækkun eða lækkun um 1mm er innan marka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Þegar við lesum úr 12 leiðslu EKG þá er ein spurningin hvort það sést rafnvirkni, hvernig sjáum við rafvirkni á hjartalínuriti?

A

Sjáum við rafvirkni á línuritinu - sérðu eitthvað á línuritinu? P, QRS komplexana t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Þegar við lesum úr 12 leiðslu EKG þá er ein spurningin hver er ventricular (slegla) QRS hraðinn, hvernig vitum við hann?

A

Þá teljum við hraðann annað hvort eftir aðferð 1 eða aðferð 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Þegar við lesum úr 12 leiðslu EKG þá er ein spurningin er QRS grannur eða breiður, hvernig skoðum við það?

A
  • QRS á að vera minna en 0,12sek
  • Grannur ef minna en og gleiður ef meira en 0,12sek
  • Þannig við teljum kassana
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Þegar við lesum úr 12 leiðslu EKG þá er ein spurningin er QRS reglulegur eða óreglulegur, hvernig sjáum við það?

A

Kemur hann reglulega eða óreglulega fram, er alltaf jafn mikið bil á milli þeirra?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Þegar verið er að lesa úr hjartalínuriti þarf að skoða - Er gátta (atrial) virkni/rafvirkni í gáttunum ? hvernig sjáum við það?

A

P-takkinn endurspeglar það sem gerist í gáttunum, sjáum við P-takka eða aðra rafvirkni frá gáttunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Þegar við lesum úr 12 leiðslu EKG þá er ein spurningin er virkni gátta tengd slegum hvernig sér maður það?

A

QRS-komplexinn eru sleglarnir, kemur P-takki og kemur QRS á eftir P-takkanum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað sýnir EKG okkur

A

-Greinir blóðþurrð til hjartans-Ischemia
- Kransæðastífla
- Hjartslátt og Hjartsláttartruflanir
- Gömul hjartaáföll
- Hypertrofia = stækkun á hjartavöðva
- Pericarditis = gollurshúsbólga
- Ákveðnar breytingar á elektrolytum geta komið fram sem breytingar á EKGi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig virkar rafkerfi hjartans?

A
  • Í SA- hnútnum eru svokallaðar gangráðsfrumur hjartans og boðin berarst niður frá SA hnútnum til AV hnútsins (sem er bilið milli P og QRS) og frá honum til slegla í gegnum bundle branch
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er sinus rithmi?

A
  • Þetta er eðlilegur hjartsláttur þar sem þú sérð mynstrið P-QRS-T. Það er p bylgja sem kemur á undan QRS og t bylgja sem kemur á eftir QRS.
  • Telst hægur ef undir 60slög/mín og hraður ef yfir 100slög/mín
  • Getur verið óreglulegur sem kallast þá sinus óregla en þá er óreglulegt bil milli QRS komplexa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað eru aukaslög frá gáttum? og hvernig sést það á hjartalínuriti?

A
  • QRS grannur = minni en 0,12 sek (3 litlir kassar)
  • P takkar sjást ekki alltaf eða geta haft annað útlit
  • Hafa svipað útlit eins og SR slög.
  • Ef tíð getur það verið eins og Sinus óregla.
  • Aukaslögin geta verið stök þar sem kemur eitt og eitt fram en geta líka komið mörg í röð = þá oft talað um atrial tachycardia runu
  • Ekki lífshættulegt en getur valdið óþægindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvernig er meðferðin við aukaslögum frá gáttum?

A

Fer eftir tíðni og lengd aukaslagana, einkennum sjúklings og undirliggjandi sjúkdóms ástandi.
Ef veita á lyfjameðferð er meeðferð með betablokkerum oft valin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Aukaslög frá sleglum “ Vesur” , hvað einkennir það?

A
  • Gleið QRS = meira en 0.12sek (3 litlir kassar)
  • Engir P takkar.
  • Geta komið fram sem stök aukaslög, eða t.d. 2 saman sem er þá kallað paraðar vesur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Ef að 4 aukaslög frá sleglum semsagt 4 vesur í röð sjást á EKG er talað um?

A

VT runa.
Því fleiri vesur saman því hættulegra

36
Q

Hversu mörg aukaslög frá sleglum (vesur) er hægt að sjá

A

Paraðar og upp í margar saman.

  • Bigeminy = það kemur vesa (aukaslög frá slegli) svo kemur sinus slag og svo kemur aftur vesa
  • Trigeminy = vesa, tvö sinus slög og svo aftur vesa
  • Quadrigeminy = vesa, þrjú slög og svo aftur vesa

Því fleiri sem koma saman og því fleiri sem þær eru = HÆTTULEGRA.

37
Q

Hvaða hjartslátaartruflanir koma frá gáttum?

A
  • Atrial Fibrillation
  • Atrial Flutter
  • SVT (supraventicular tachycardia)
  • Wolf Parkinson White
38
Q

Hvað einkennir hjartsláttaóreglu frá gáttum?

A

Það sem einkennir alltaf hjartsláttaróreglu frá gáttum er að QRS komplexarnir eru grannir þ.e minna en 3 litlir kassar (‹0,12 sek)

39
Q

Hvað er Atrial Fibrillation = Gáttatif?

A
  • Þetta er þegar gáttir slá óreglulega og boð berast óreglulega til slegla. Þetta einkennist af því að EKKI er hægt að greina P takka og QRS komplexar koma ógrelgulega.
  • Hröð eða hæg
  • Krónísk eða paroximal
  • Krónísk = kemur alltaf fram, stöðugt gáttartif
  • Paroximal = Einstaklingur fer í og úr gáttartifi
40
Q

Er ný A.fib gjarnan hröð eða hæg?

A

Hröð

41
Q

Hvað er Atrial Flutter = Gáttaflökt?

A
  • Þetta einkennist á því að ekki er hægt að greina P takka fyrir QRS komplexa í staðin má greina ,,sagtenntar” bylgjur sem berast frá gáttum.
  • Þetta er oftast reglulegt þar sem að gáttirnar slá reglulega á sínum ,,eigin hraða” en boðin berast ekki alltaf niður í sleglana
  • Hröð eða hæg
  • Oftast reglulegt en getur verið óreglulegt ef t.d. 3:1 & 4:1
  • 2:1 = gáttirnar slá 2x og í öðru hverju slagi berast boðin niður til sleglanna
  • 3:1 = 3 sagtenndar bylgjur sem berast niður og svo kemur QRS komplexinn
42
Q

Hvað skiptir mestu máli að gera hjá fólki með A.fib eða A.flutter?

A
  • Stilla hraðsláttarhraðan með hraðastillandi lyfjum og gefa blóðþynningur til að drag úr líkum á segamyndun.
43
Q

Ef einstaklingur er með króníska A.fib eða flutter mun rafvending skila árangri?

A

Nei og ekki er hægt að koma einstakling í ST með lyfjum.

44
Q

Hver er meðferðin við Paroxymal A.fib/flutter

A
  • Fyrst og fremst lyf sem hafa ,,konvertandi” verkun sem þýðir að breyta yfir í SR takt
  • Ef hún er hröð þá eru líka gefin hraðastyllandi lyf
    EN
  • Ef lyfin skila engum árangri er gert rafvending. Passa að það má ekki rafvenda einstakling sem heufr verið lengur en 48klst í hjartsláttaróreglu og er ekki á blóðþynningu.
45
Q

Hvenær á að íhuga bráða rafvendingu?

A

Þegar einstaklingur er í óstöðugu ástandi t.d. ef hann er með brjóstverk, hjartabilaður eða systóla undir 90.

46
Q

Hvað þarf að íhuga ef um er að ræða HÆGA a.fib/flutter?

A

Gangráð!

47
Q

Hvað þarf að gera áður en maður framkvæmir rafvendingu?

A

Framkvæma vélindaómun til að meta hvort blóðtappar hafi myndast við hjartalokur

48
Q

Supraventricular Tachycardia (SVT) / of sleglahraðtaktur, hvað eikennir það?

A
  • Mjög hraður hjartsláttur sem einkennis af grönnum QRS komplexum
  • Erfitt eða illmögulegt að að greina P takka milli QRS komplexa.
  • Orsakast af einhverskonar rafleiðnihringrás í gáttunum
  • Accessory pathway = aukabraut sem veldur þessu að þessi hringrás myndast
  • Hægt að prufa að gera carotis nudd sem er þá að nudda háls æðina til að hægja á en annars er fyrsta lyfjameðferðin nær alltaf Adenosin
49
Q

Hver er lyfjameðferðin við
Supraventricular Tachycardia(SVT) = Ofansleglahraðtaktur

A

Lyfjameðferð
- Adenosine. Gefur mjög hratt inn og stöðvar hjartsláttinn til að reyna stoppa hjartað og koma því aftur í réttan takt

50
Q

Wolf Parkinson White = WPW, hvað er það?

A

Þetta er meðfæddur galli á leiðslukerfi hjartans. Það er aukaleiðslubraut á milli gátta og slegla. Rafboðin berast þá niður þessa auka braut í sleglana og þeir dragast of snemma saman. Þetta veldur þá ákveðni tegund af supraventricular hjartslætti.

Veldur því að það verður stutt PR bil og delta bylgja fyrir framan QRS. (hálfgert fjall upp QRS komplexinn)

51
Q

Hver eru einkenni WPW?

A
  • Hjartsláttaróþægindi
  • Aukaslög
  • Svimi
  • Mæði
  • Yfirlið
52
Q

Hver er meðferð WPW?

A
  • Ef einstaklingum með WOW fer í hraða a.fib er hætta á að sjúklingur farið í Venticular fibrillatin. Meðferð hjá einstaklingum sem eru í hættu á að fara yfir í A.fib eða eru með mikil einkenni er brennsla á aukabrautinni.
  • Þeir sem eru einkennalausir eða í lítilli hættu á hjartsláttartruflunum fara ekki alltaf í brennslu
53
Q

Hver er algegnasta takttruflunin sem fólk með WPW fer í ?

A

SVT

54
Q

Hvaða hjartsláttaróreglur má sjá frá sleglum?

A
  • Ventricular Tachycardia =VT
  • Ventricular Fibrillation = VF
  • Torsade De Point
  • Ventricular rythmi-Agonal taktur
55
Q

Hvað einkennir hjartsláttaróreglu frá sleglum?

A
  • QRS komplexarnir eru gleiðir = meira en 3 litlir kassar(>0,12 sek)
  • Allt sem kemur frá sleglunum er gleitt
56
Q

Ventricular tachycardia (VT) = Slegla hraðtaktur hvað er það?

A
  • Reglulegur taktur með gleiðir QRS komplexar (meira en 0,12 sek) og P takkar sjást ekki
  • VT runur geta verið mislangar (geta haft mismunandi útlit ef boðin berast frá mismunandi stöðum í sleglunum)
  • Eftir VT runu kemur oftast stutt pása í kjölfarið áður en eðlilegt hjartaslag kemur
  • hraðinn er oftast 100-250slög/mín
  • Þetta er lífshættulegt -> getur farið í hjartastopp
  • Hratt - Hraði VT er oftast í kringum 100-250 slög/mín
  • Þeim mun lengri sem runurnar eru – því líklegri að fara yfir í lífshættulegt ástand
  • LÍFSHÆTTULEGT - getur þróast út í mjög alvarlegt og hjartastopp
57
Q

Hvernig er meðferð við VT?

A
  • Hjá sjúklingi með lífsmörk innan viðmiðunarmarka og fulla meðvitund er oft reynt lyfjameðferð til að koma takti út og þá er sett upp Cordaronedreypi, fyrst sem bólus og svo sídreypi ef fyrirmæli segja það og síðar er rafvending ef lyfjameðferð skilar ekki árangri.
  • Ef lífmörk eru óstöðug og/eða lífsmörk óeðlieg þarf að íhuga bráða rafvendingu.
  • Ef sjúklingur missir síðan meðvitund þarf að hefja endurlífgun og veita rafstuð!!!!
58
Q

Torsade de Point: hvað er þetta?

A
  • Gleiðkomplexa taktur líkt og Ventricular tachycardia(VT)
  • Orsakar í mörgum tilfellum hjartastopp
  • Takturinn er reglulega óreglulegur og hefur spólulaga útlit þar sem útslög eru ýmist há eða lág.
  • Stutt eða löng runa og er alltaf LÍFSHÆTTULEGT
  • Fólk getur farið í þetta og farið aftur í venjulegan takt en svo getur það endað líka í hjartastoppi
59
Q

Af hverju orsakast trosade de point?

A
  • Löngu QT bili
  • Lyfjum
  • Elektrólýtatruflunum
60
Q

Hver er fyrsta meðferð við Trosade?

A
  • Hjá einstaklingi með meðvitund er lyfjameðferð þá er gefið megnesíum gjöf eða öðrum hjartsláttaróreglu lyfjum og elektrólýtagjafir EN FORÐAST cordarone þar sem það getur lengt QT bil
  • Þetta krefst rafstuðs sem allra fyrst ef einstaklingur misssir meðvitund
61
Q

Ventricular Fibrillation (VF)=Sleglatif hvað er það?

A
  • Alltaf „kaótískur“ taktur (óreglulega óreglulegur)
  • Alltaf HJARTASTOPP
  • Gefa strax hjartahnoð og rafstuð
62
Q

Ventricular rythmi - Agonal taktur, hvað er það?

A
  • Gleiðkomplexa hjartsláttur sem er reglulegur og P takkar sjást ekki.
  • Engin boð berast þá frá gáttunum og sleglarnir slá mjög hægt.
  • Getur verið hægur 20-40 slög/mín en getur einnig verið 40-100 slög/mín.
  • Einstaklingar í þessum takti þurfa náið eftirlit og ef þeir eru mjög hægir þá þurfa þeir gagnráð (tímabundin eða varanlegan). Einnig oft sett upp Isoprenalin dreypi eða gefið önnur lyf til að hægja á hjartslætti
  • LÍFSHÆTTULEGT
63
Q

Hvað er Sinus Arrest/pása í hjartslætti?

A

Þetta er þegar það er eðlilegur hjartsláttur en svo kemur skyndilega pása sem er þá lengri en 2 sek. Ef pása kemur fram á mónitor þarf alltaf að meta hann! Það getur liði yfir sjúkling og fólk getur fundið fyrir svima.

64
Q

Hver er meðferðin við sinus arrest/pásu í hjartslætti? og hvað þurfa pásur að vara lengi til að valda einkennum?

A

Meðferð fer eftir einkennum sjúklings.
Stundum getur verið nóg að fjarlægja hraðastillandi lyf eða ef það dugar ekki gæti þurft
að íhuga PM.
Til að pásur valdi einkennum þurfa þær að vera lengri en 3-4 sekúndur.

65
Q

Hvað er 1°blokk?

A

Þetta er eðlilegt hjá einstaklingum undir 50 ára.Ef um ræðir einstaklinga yfir 50 eða grunur er um sjúkdóma frá leiðslukerfi hjartans getur þetta verið fyrirboði um lengri og alvarlegri tegundir af blokki

Bilið milli P-Q er lengra en 0,20 sek - (lengra en 1 stór kassi). Bilið á að vera 0,12-0,20. Bilið er stöðugt

Truflun í boðleiðinni um AV hnútunn (Hægt ferli um AV-hnútinn). Þetta er nokkuð hættulaust en getur leitt til lengra AV blokks.

66
Q

Hvað er 2°blokk Mobitz týpa 1 (=Wenkebach)?

A
  • P-QRS lengist og lengist í hverju slagi (ss bilið milli P-Q). P takki kemur svo án þess að QRS fylgi í kjölfarið
  • Getur verið einstakt eða endurtekið
  • Berast boðin frá gáttum um AV-hnútinn en það er truflun í boðleiðinni.
  • Þetta er hættulítið ef þetta kemur einstaka sinnum fram.
67
Q

Hver er orsök og meðferð við 1 gráðu blokki mobitz týpa 1?

A

Meðferð fer eftir einkennum sjúklings, tíðni blokksins og hjartsláttarhraða. Fyrsta meðferð er oftast að fjarlægja það sem er talið vera orsakavaldur og reyna að leiðrétta það ástand sem veldur blokki. Ef viðvarandi og hægur hjartsláttur þarf að íhuga lyfjagjöf til að hraða á hjartslætti eða etv. nota gangráð.

Orök geta verið lyfjanotkun, sjúkdómsástand eða óþekkt

68
Q

Hvað er 2 gráðu blokk: Mobitz týpa 2:

A
  • P-QRS bil sem er annað hvort eðlilegt eða of langt en það er alltaf eins
  • Svo kemur skyndilega P-takki þar sem enginn QRS fylgir í kjölfarið.
  • Einstaklingar eru oft með hægan hjartslátt tengdan þessu
  • Hættulegra en týpa 1 og getur þróast út í 3°blokk
69
Q

Hver eru orsök og meðferð 2gráðu blokk mobitz týpa 2?

A

Orsökin getur verið lyfjanotkun, sjúkdómsástand t.d. kransæðasjúkdómur eða óþekkt alveg eins og áðan. Auknar íkur eru á að ástand sjúklings geti orðið óstöðugt ef þetta blokk kemur endurtekið fram.

Meðferð er mismunandi eftir einkennum sjúklings, tíðni blokksins og hjartsláttarhraða. Fyrsta meðferð er oftast að fjarlægja þau lyf sem eru talin vera orsakavaldur og og reyna
að leiðrétta það ástand sem veldur blokki.

Ef um langvarandi blokk er að ræða þarf að íhuga lyfjagjöf strax til að herða á hjartslætti t.d. Isoprenalin, Dópamín eða Atrópin. Eins getur þurft að tengja sjúkling tímabundið við utanáliggjandi gangráð. Meta þarf hvort setja
þurfi varanlegan gangráð. Hætta er á því að þetta blokk þróist í total blokk og því er þetta blokk ábending fyrir Gangráð.

70
Q

Hvað er 3°blokk? total AV blokk

A
  • Engin tenging er á milli gátta og slegla
  • Reglulegt bil er á milli P takka og reglulegt bil er á milli QRS en ekkert samband er á milli P og QRS
  • Hægur hjartsláttur
  • Lífshættulegt blok
71
Q

Hver eru einkenni 3°blokk? og hver er fyrsta meðferð?

A
  • Yfirlið, lágþrýstingu, hjartabilun
  • Fyrsta meðferð er oftast að fjarlægja þau lyf sem eru talin vera
    orsakavaldur og reyna að leiðrétta það ástand sem veldur blokki. Algengt er að gefa lyf sem hraða á hjartslættinum t.d. Isoprenalin, Dópamín og Atrópín. Mjög oft er einnig notaður utanáliggjandi gangráður. Mjög algengt er að sjúklingur fái ígræddan gangráð. Mikilvægt er að hefja meðhöndlun við þessu blokki sem fyrst því þetta blokk getur leitt til
    hjartastopps.
72
Q

Hvað er nodal taktur?

A
  • QRS bylgjur sjást
  • Engir P takkar – ekkert að gerast í gáttunum
  • hægur taktur
  • Lífshættulegt
73
Q

Hver eru orsök, einkenni og meðferð við nodal takti?

A

Getur orsakast af of stórum skammti
af lyfjum við hjartsláttaróreglu t.d Digoxini eða betablokkerum og elektrólýtatruflunum. Eða jafnvel kransæðastíflu eða sjúkdóma sem hafa áhrif á leiðslukerfi hjartans.

Einkenni geta verið svimi, yfirlið o.fl.

Meðferð fer eftir einkennum sjúklings. Oft eru notuð lyf sem hraða á hjartslættinum,reynt er að fjarlægja orsakavaldinn ef hann er þekktur og leiðrétta það ástand sem er talið valda
blokki. Algengt er að sjúklingur fái ígræddan gangráð

74
Q

Ischemiskir hjartasjúkdómar og hvernig þeir birtast á EKG

A

Blóðþurrðarbreytingar á EKG geta haft 5 birtingarmyndir

  • Neikvæðir/invertaðir T takkar
  • ST lækkanir
  • ST hækkanir
  • Q takki
  • nýtt Vinstra greinrof

Mikilvæg að skoða og meta allar leiðslur m.t.t ST-T bils og Q takka og bera saman við eldra EKG

75
Q

Hvaða leiðslur eru samliggjandi í EKG?

A

II, III, aVF
I, aVL, V5, V6
V1, V2, V3, V4

76
Q

Hjartainfarct flokkast í 5 flokka eftir því hvaða hluti hjartavöðvans verður fyirr súrefnisskorti vegna kransæðastíflu, hvaða flokkar eru það?

A

Flokkarnir eru Anterior, Posterior, Inferior, Lateral og Septal

77
Q

Í hvaða leiðslum sjást breytingar í Anterior hlið hjartans?

A

V3-V4
Getur líka sést í V1 og V2

78
Q

Í hvaða leiðslum sjást breytingar í Posterior hluta hjartans?

A

V1,V2,V3 ( sjáum ST lækkanid, Háa breiða R takka og Ttakka sem snúa upp)

79
Q

Í hvaða leiðslum sjást breytingar í Inferior hluta hjartans?

A
  • II
  • III
    -aVF
80
Q

Í hvaða leiðslum sjást breytingar á Laterla hluta hjartans?

A
  • I
    -aVL
    -V5
    -V6
81
Q

Í hvaða leiðslum sjást breytingar á Septal hluta hjartans?

A

-V1 og V2

82
Q

Neikvæðir/invertaðir T-takkar hvað er átt við með því?

A
  • T takki sem snýr niður eða er flatur getur verið merki um blóðþurrð til hjartans.
  • Í samliggjandi leiðslum
  • Má vera neikvæður í V1 og aVR
  • Á að snúa upp
  • getur verið neikvæður fyrst eftir kransæðastíflu
83
Q

ST hækkanir og ST lækkanir hver er munurinn?

A

ST HÆKKANIR
- ST bilið fer upp fyrir grunnlínuna meira en 1 mm.
- Þarf að sjást í 2 eða fleiri samliggjandi leiðslum
- Merki um bráða kransæðastíflu = STEMI

ST LÆKKANIR
- ST bilið fer niður fyrir grunnlínu meira en 1 mm.
- Þarf að sjást í 2 eða fleiri samliggjandi leiðslum
- Merki um blóðþurrð til hjartans= NSTEMI eða óstabil angina. 1mm = 1 lítill kassi!

84
Q

Hvað er Q takki?

A
  • Q takki-Fyrsti hlutinn á QRS vísar niður
  • Þetta getur verið merki um gamla kransæðastíflu.
85
Q

Hvað er greinrof?

A
  • Truflun á boðleiðinni frá AV hnút og niður hægra eða vinstra bundle branch
  • QRS er gleiðari enn 3 litlir kassar. Útlit QRS gefur vísbendingu um hvort vinstra eða hægra greinrof eða ventricular takttruflun.
  • Greinrofsmynstur á amk að sjást í V1 og V6 til að hægt sé að tala um greinrof
  • Nýtt vinstra greinrof getur verið merki um bráða kransæðastíflu.