Skoðun, mat og meðferð á slösuðum/bráðveikum Flashcards

1
Q

Hvað er trauma?

A

Skemmd á vefi og líffæri líkamans sem afleiðing af flutningi orku frá umhverfinu

Hvaðan kemur orkan?
- Hreyfingu - orka sem skellur á þig, getur líka komið frá rafmagni, hita og efnum eins og stíflueyðir eða innöndunaráverkar
- Áhættuþættir ?
- Fjöltrauma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er það mikilvægasta í trauma sem við þurfum að velta fyrir okkur?

A
  • Hvað er það sem er brágt, hvað má bíða og hvað þarf eg að byrja á núna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eru áverkar vandamál?

A
  • Heilt yfir þá eru áverkar/slys algengasta dánar- og örorkuorsök hjá einstaklingum 1- 44 ára í heiminum
  • Fjölmargir sem deyja á hverju einasta ári – mjög stórt vandamál, skiptir máli fyrir okkur að æfa okkur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað segir áverkaferlið okkur og afhverju þurfum við að þekkja það?

A

Það segir okkur hvað er það sem gerist svo við getum séð fyrirfram hvernig við ætlum að vera tilbúin að bregðast við. Hvað er það sem gerðist til að við getum tæklað þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig nýtum við upplýsingarnar um áverkaferlið fyrir aðra?

A

Getum áttað okkur á því hverja við þurfum að kalla á til að fá í þessar aðstæður, þurfum að vera með rökstuðning í það til að fá viðeigandi bjargir.

Líka til að gefa fjölskyldu upplýsingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig flokkum við áverka?

A
  • Intentional/unintentional – slys eða með ásetningi
  • Eftir áverkaferli – hvað gerðist (t.d.bílslys, frístundaslys)
  • Eftir líkamshlutum – höfuð, kviður, útlimir …
  • Áverkanum sjálfum – innvortis blæðingar, aflimun, skurður,
  • Landfræðileg staða; innan borgar, óbyggðir, landsvæði
  • Kyni, kynþætti, aldri þeim sem er slasaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað voru höggáverkar?

A

Orka sem að veldur áverka á líkamann án þess að rjúfa húðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða upplýsingar þurfum við að fá þegar það eru höggáverkar?

A

Fall
- Fallhæð
- Undirlag
- Lending

Umferðaslys - fá upplýsingar um
- Hraða, hvar var höggið á bílnum
- Hvar sat farþeginn miðað við áreksturinn
- Beltisnotkun, hvernig bíll - hve mikið skemmdur
- Hvernig fór fyrir hinum í bílnum, lausir munir í bílnum
- Kastaðist einstaklingurinn út úr bílnum

þurfum í raun bara að fá að vita hvað er það sem hjálpar mér að ákveða hversu mikið slasaður einstaklingurinn er og hverja ég þarf að kalla út, og hvað ég á að búast við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru holáverkar?

A

Áverkar á vefi líkamans vegna orku sem að fer í gegnum húðina og inn í vefinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða mikilvægu þætti þarf ég að hafa í huga varðandi holáverka?

A
  • Vopn eða hlutur sem notað var, lögun
  • Fjarlægð einstaklingsins
  • Kraftar sem verkuðu á líkamann
  • Varist að fjarlægja aðskotahlutinnþ Fjarlægjum hlut ef að hann er í öndunarvegi eða ef hann er fyrir í hjartastoppi. Þetta er að stoppa blæðinguna og getur gert hana meiri ef við tökum hlutinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er mikilvægir þættir sem þarf að hafa í huga þegar það er bruna/hita eða efna áverki?

A
  • Tímalengt í snertingu við efni/hita
  • Möguleiki á áverkum við innöndun
  • Styrkur efnis
  • Hvaða efni, var skolað af, er þetta sýra eða basi og fl.
  • Búnaður / Varnir. Alltaf að passa okkur fyrst og fremst!!!! Taka hann úr fötunum, sturta hann og allt það!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða þrjá flokka skiptast sprengjuáverkar og hvað þarf að hafa í huga!

A
  • Primary - Höggbylgja skellur á líkamann
  • Secondary - Hlutir frá umhverfinu og sprengjunni valda skaða
  • Tertiary - Einstaklingurinn kastast til

Hafa í huga innöndunaráverka vegna hita/efna, öryggi umhverfis með
tillit til bruna, geislunar og eiturefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felst undir háorkuáverki?

A
  • Árekstur bíla á meira en 65 km/klst
  • Bílvelta
  • Dauðsfall í sama farþegarými
  • Aflögun farþegarýmis meira en 30 cm
  • Aflögun ökutækis meira en 50 cm
  • Bifhjólaslys þar sem hraði er meira en 30 km/klst
  • Sjúklingur fastur í flaki eða tekur meira en 20 mínútur að losa hann
  • Sjúklingur kastast úr ökutæki
  • Fótgangandi verður fyrir ökutæki
  • Fall 4 metrar eða meira
  • Fall barns úr tvöfaldri hæð þess eða meira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Afhverju þarf að vita hvað háorkuáverki er?

A

Því það er RED flags fyrir alla!
Eins og ef tveir lenda í bílslysi og einn deyr en hinn getur sjálfur gengið inn á bmt þá lentu þeir samt í sama slysi og fengu sömu orku á sig svo það er alltaf red flag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Trauma is a team sport hvað er átt við í því?

A
  • Vinnum saman í öllu, samskiptarleiðir og fl.
  • Margir einstaklingar sem koma að þessu þannig það þarf að þekkja sitt hlutverk og vera með góð samskipti
  • Þarf líka að vera skýrt hver er stjórnandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er búið að vera í gangi áður en sjúklingur kemur á spítalann?

A

Hvað gerðist, hvenær, hefur hann fengið einhver lyf, er versnandi ástand, í hvaða átt hefur þessi meðferð ýtt einstaklingum, er hann versnandi eða stabill? Hvað er búið að gera fyrir hann, hefur það hjálpað eitthvað?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er utanspítalaþjónustan alltaf að hugsa um?

A
  • Öryggi á vettvangi
  • Sóttvarnir
  • Umfang, fjöldi sjúklinga, hópslys
  • Frekari aðstoð/bjargir/búnaður
  • Áverkaferli – hvað gerðist?
  • Hefja meðferð vs hefja flutning?
  • Endurmat/eftirlit – hversu oft/hvenær
  • Hverjar eru ógnir og áskoranir í þessum aðstæðum?

Aðalega á Íslandi þá er það kannski öryggi, og allir að skipta sér að. Það þarf að tryggja vinnufrið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi að tryggja/skorða háls og bak?

A

Meta sjúklinginn
- Eru líkur á að hann er með áverka á baki, hryggsúlu, háls. T.d. ef hann skýst úr bíl og liggur meðvitundalaus þá þurfum við kannski að hafa áhyggjur af hryggjaliðnu

Það sem skiptir helstu máli er að einstaklingurinn sé beinn, sé skorðaður en hann þarf ekki að vera á bretti því bretti ýta bara undir áverka og verki þannig þá er hægt að gera log roll sem við snúum einstaklingum þannig að hægt sé að skoða á honum bakið og taka kannski blaut föt frá honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Í trámanu þarf að gera kerfisbundna nálgun þannig við séum ekki að missa að néinu og þá tökum við ABCDE, hvað á það að taka langan tíma?

A

90 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað erum við að skoða þegar við tökum ABCDE?

A

Erum að skoða hvernig sjúklingurinn er akkúrat á þessum tímapunkti, og hvar það er sem við þurfum að grípa inn í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er A-ið í ABCDE?

A

A – öndunarvegur – pípan niður (hvort hún sé að virka)

Metum: Öndunarvegur stabill: er einstaklingurinn með opin öndunarveg s.s talar sjálfur
Eða er eitthvað í öndunarveginum sem er að hafa áhrif eins og aðskotahlutir (matur,gubb, tyggjó t.d.) , áverkar, bjúgur - stuðningur við hálsliði, þarf að barkaþræða,
þarf að sogs/sogleggir, fjarlægja aðskota hluti, kokrennur, nefrennur. Opnum kjálkann, barki í miðlínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða leiðir höfum við þegar við erum með til að opna öndunarvegin þegar einstakling sem er skorðaður á bretti?

A

Kokrenna eða nefrenna: t.d. hjá þeim sem eru meðvitundarskertir
Sog: til að hreinsa öndunarveginn
Jaw thrust: setjum hendina bakvið kjálkann og ýtum honum fram
Head tilt - chin lift
Barkaþræða!
Nefrenna: t.d. hjá þeim sem eru undir áhrifum og fleira, þá opnar þetta alveg öndunarveginn

23
Q

Hver er algengasti aðskotahlutur í öndunarvegi sem lokar honum hjá þeim sem lendir í trauma?

A

Tungan

23
Q

Hver er gullna leiðin til að tryggja það að öndunarvegurinn er opin?

A

Barkaþræðing, en gerum það ekki hjá hverjum sem er bara þeim sem eru með hótandi öndunarveg þannig að hann sé að fara eða er alveg farin

24
Q

Hvenær má ekki nota nefrennur?

A

Áverkar í andliti!

25
Q

Hvað er B-ið í ABCDE?

A

B - öndun
Metum: Öndunartíðni, mynstur, hjálpavöðvar, húðlitur, gæði, hjálpavöðvar, lungnahlustun (hlutstum eftir symmetrískri öndun)

26
Q

Hvað getum við gert til að bæta öndunina?

A

Hvað gerum við til að laga öndun?
- Mettun: Gefa súrefni til að laga mettun
- Bæta öndunartíðini: Verkjastilla t.d. til að laga öndun
- Tilfærsla á barka: Stinga á loftbrjóst/þrýstiloftbrjóst
- Brjóstkassi lyftist ekki öðru megin:Dren
- Hagræðing

verkir – súrefnisgjöf með mismunandi aðferðum; sarpmaski, gleraugu, ambubelgur, verkjastilling, hagræðing, stinga á þrýstiloftbrjóst, thoraxdren. Vantar líka hlustun, hlustum eftir symitískri öndun

27
Q

Hvað er C-ið í ABCDE

A

C- Blóðrás
Metum: púls, húðlitur, háræðafylling, sjáanlegar blæðingar, – stöðva sjáanlega blæðingu (alltaf stöðva sjáanlega blæðingu fyrst, bara með að setja þrýsting til að halda blóðinu inni í líkamanum), bþ, tryggja æðaaðgengi ( stærstu æðaleggina) / beinmergsnál ef það er erfitt aðgengi, gefa blóð / vökva, TXA (þetta er lyf sem gefið er til að stöðva/koma í veg fyrir mikla blæðingu)

Ef það er sjáanleg blæðin þá þarf að stöðva það fyrst áður en við höldum áfram!. Þannig þá set ég bara eitthvað til að halda að ekkert eitthvða fancy og held svo áfram. Skiptir máli að halda blóðinu inni í líkamanum því það er það sem hjálpar þessum einstaklingi að lifa af.

28
Q

Hver eru einkenni blæðingarlosts?

A

Fölur, lágþrýstur, meðvitundarskerðing, tacycard fyrst og síðan brady, léleg háræðafylling.

29
Q

Hvað er D-ið í ABCDE

A

D- meðvitund

Metum: Meðvitundarstig AVPU/GCS (GCS gefur okkur meiri upplýsingar um hvernig sjúklingurinn hreyfir sig) , hreyfigeta, kraftar, samhverfa, skyn/tilfinning, pupillur, blóðsykur - frekari taugaskoðun í seinni skoðun. Hyperventilation (anda hratt, draga saman æðar) er einkenni um herniation ( tilfærsla á heila, pupillan öðrumegin farin, krampi, aukinn innankupuþrýstingur ), mannitol er notað til að draga ur innankupuþrýsting

30
Q

Hvað er E -ið í ABCDE

A

E - exposure eða annað
Metum: Mögulegir blæðingastaðir, ofkæling, afklæða og skoða, halda á hita m teppum, hitalampa,
Afhverju ofkælast trauma sjúklingar? Skiptir það máli fyrir útkomu sjúklingsins?

31
Q

Hvenær má stöðva fyrstu skoðun?

A
  • Sjúklingur er með lokaðan/stíflaðan öndunarveg
  • Sjúklingur er í hjartastoppi
32
Q

Hvaða sögu/sample þurfum við frá einstaklingum?

A

S - symptoms (einkenni)
A - allergies (ofnæmi)
M - medications (lyf): t.d. blóðþrýstingslyf þá betablokkerar (þeir hemja púlsinn okakr), blóðþynning.
P - Past medical history (fyrri sjúkrasaga): t.d. skert nýrnastarfsemi, hjartabilun. Samt ekkert ef manneskjan er að deyja
L - last oral take (síðast neitt, hvað, hvenær ( Þarf bara að hafa í huga ef hann er á leið í aðgerð að setja magasondu þegar hann er svæfður til að koma í veg fyrir asperation)
E - Events preceding the injury – Hvaða gerðist?

33
Q

Hvað þarf að gera til að tryggja öndunarveg þegar það er slys?

A

Head chin lift: en við gerum það ekki ef okkur grunar að einstaklingur er með áverka á hálsi og hrygg. Frábending: einstaklingur er meðvitundarlaus, getur ekki svarað okkur hvort hann sé með verki, en ef hann er búin að vera í lagi og collabsar svo þá get ég gert þetta kannski frekar.

Annars notum við Jaw thrust ef það er sterkur grunur um hálsbrot.

34
Q

Brjóstholsáverkar – einkenni

A
  • Andþyngsli
  • Öndunarerfiðleikar
  • Brjóstverkur
  • Blámi
  • Þandar hálsæðar
  • Blóðugur uppgangur
  • Breyting á meðvitund
  • Blæðing
  • Lost
  • Flekabrjóst
  • Opin sár eða mar
  • Loft undir húð
  • Tilfærsla á barka
  • Hraður hjartsláttur: þá t.d. blæðingarlost eða verkir
  • Breyting á öndunartíðni
  • Óróleiki/æsingur
35
Q

Afhverju getur fólk með brjóstholsáverkar verið órólegt eða með æsing?

A

Fight or flight mode

Ef öndunin er ekki fullnægjandi hvaða áhrif hefur það á hin líffærin? Ekki nógu gott flæði til líffæra og þá getur einstaklingur orðið órólegur/æstur og þess vegna er mikilvægt að leiðrétta önunina eins fljótt og við getum

36
Q

Hvernig greinum við á milli lífshættulegra brjóstholsáverka?

A
  1. Stífla í öndunarvegi
  2. Opið loftbrjóst (Open pneumothorax): Ef það kemur einhver inn sem er með loftbrjóst þá höfum við alltaf í huga að þetta gæti orðið að þrýstiloftbrjósti
  3. Þrýstiloftbrjóst (Tension pneumothorax)
  4. Mikil blæðing inn í brjósthol (Hemothorax)
  5. Flekabrjóst (Flail chest)
  6. Blæðing inn í gollurshús (Cardiac tamponade): Þetta getur gerst í t.d. höggáverkar, þá getur orðið þessi blæðing í gollurshúsi og afh höfum við áhyggjur að fólk fari í hjartastopp? Því að sekkurinn utan um hjartað getur fyllst af blóði og ef það er stút fullt þá getur hjartað ekki pumpað inni þessu og þá getur hjartað stoppað.
  7. Mar á hjartavöðva
  8. Rof á berkju
  9. Mar á lungnavef
  10. Áverkar á vélinda
  11. Rof á þind
  12. Rof á brjóstholshluta ósæðar
37
Q

Hvað heyrist ef að við bönkum á loftbrjóst og hver er munurinn á loftbrjósti og þrýstiloftbrjósti?

A
  • Hyporesonanse hljóð, en ef það er blóð þá er meira svona dull hljóð þar sem vökvi dempar hljóðið.
  • Eru öndunarhljóð?
  • Það er komið gat á lungað þannig það er loft undir. Það er áverki á lunganu en hann er ekki komið í það ástand að loftið sem er í brjóstkassanum sé að þrýsta öllu yfir til hliðar og getur þá lokað á hjartað (það getur ekki pumpað) og að barkinn sé tilfærður og hann geti lokast. Það er þá þrýstiloftbrjóst
38
Q

Hver eru einkenni þrýstiloftbrjósts?

A

Fölur, þvalur, komið ákveðið sjokk ástand, lengd háræðafylling

39
Q

Hvað er hemothorax?

A
  • Dull hlóð, engin öndunarhljóð og getur verið líka svona sjokk ástand að sigla upp eftir því hversu mikið blæðing er komin.
40
Q

Hvað eru flekabrjóst?

A
  • Tvö rifbrot á allavegnna tveim stöðum, poppar inn þar sem þetta er
  • Einstaklingar geta stundum ekki andað almennilega
41
Q

Hver eru munurinn á lungahlustun á tamponade og þrýstiloftbrjósti?

A

Myndum heyra symitrískja öndun ef það er tamponade

42
Q

Hver er upphafsmeðferð Cardiac Tamponade, þrýstiloftbrjóst, Hemothorax og flekabrjóst (fail chest)

A
  • Upphafmeðferð er alltaf ABCDE
  • Alltaf samkvæmt því sem við sjáum í ABCDE
43
Q

Hvað þurfum við að gefa mikinn vökva þegar við erum með trauma og hvaða vökva?

A

Hvaða vökva?
- Vökvi er ekki það helsta sem við setjum hjá svona fólki en ef það er búið að vera mikil blæðing þá þurfum við að setja vökva. En einstaklingur þarf nr 1.2.3. blóð

Eitthvað annað?
- Stoppa blæðingu og gefa blóð !
- Notum vökva þegar við sjáum að það er breyting og við erum að bíða eftir blóði
- Neyðarblóð = o- en karlar geta fengið o+ ef það er t.d. fjöltrauma.
- Hvaða blóðprufur viljum við: status og bas svo einstaklingur getur fengið sitt eigið blóð
- TXA gefum við líka því það hjálpar til að vinna á storkutruflunum sem verða síðan í kjölfarið, best gefið innan 4 tíma eftir að slysið verður – besti árangurinn.

44
Q

Áverkar á kvið, hvað gerum við?

A

Leitum eftir
– Sárum
– Mari: Hvernig lítur það út? Kemur það eitthvað seinna? Það getur t.d. verið ef það er blæðing á svæði sem er í kringum nýrun og fleiri – kemur ekki fram fyrir eftir 6-12 tíma kannski.
– Þenslu á kvið

Horfa, hlusta, banka og þreifa
- Þreifa eftir varnaviðbrögðum, stífur/mjúkur kviður, eymslum

45
Q

Högg á kvið getur valdið hverju?

A

Rofi -/ sprungu á þéttum líffærum
– Hætta á blæðingu

Rofi á holum líffærum
– Mikil hætta á sýkingum

Líffæri rifna, festingar þeirra, æðar og garnahengi

Þegar neðstu rif brotna er mikil hætta á innvortis áverkum á lifur og milta

46
Q

Ef kvoðarholslíffæri eru fyrir utan (ecisceration), hvað á að gera?

A
  • Leggja hreint yfir sjáanleg líffæri, t.d. rakar sótthreinsaðar grisjur
  • Ekki reyna að ýta líffærum aftur inn í kviðarholið. Getum búið til eh snúninga ef við ýtum þessu aftur inn þannig don´t do that!
47
Q

Höfuðáverki – skoðun, tengist D hvernig þarf að skoða?

A

Breyting á meðvitund
- Hvernig er meðvitund metin?
- GCS t.d. og AVPU
- Misvíðar pupillur
- Skyn, reflexar, kraftar

Cushing´s triad - hækkaður innankúpuþrýstingur
- Háþrýstingur
- Hægur hjartsláttur
- Óregluleg öndun
- Því heilinn kemst ekki neitt
- Alltaf að hafa þetta í huga!!!!!

Blóðsykur
- Blóðsykur getur verið lækkaður = skert meðvitund

Krampar

Posturing - decorticate/decerebrate

Raccoon eyes
- Kemur ekki strax fram – brot í höfuðkúpu

Battle sign
- Kemur ekki strax fram. Bort í höfuðkúpu

Leki á mænuvökva

Má ekki gleyma fulla kallinum
- Endurtekur sig, gubbar á gólfið, hálf leiðinlegur eins og eh fullur gæji en það er líka höfuðhöggs einkenni,
- Er blæðing úr eyra, nefi? Er mænuvökvi að leka??

48
Q

Höfuðáverkar sem við þurfum að hafa í huga

A
  • Concussion – heilahristingur
  • Contussion – mar á heila
  • Diffused axonal injury – höggáverki, bjúgur og sub. Arc blæðinga. Einkenni krampi, coma, uppköst – gætu herníerað
  • Anoxic brain injury – Súrefnisskortur vegna td hjartastopp, losts
  • Skurðir, aðskotahlutir
49
Q

Áverkar – blæðingar, 3 mismunandi blæðingar hverjar eru það?

A

Epidural blæðing – gerist hratt, 90% tilfella eh sprunga í kúpu. meðvitundarlaus. gerist einn tveir og bingo mjög hratt

Subdural blæðing – getur verið venublæðing sem magnast upp á einhverjum tíma

Intracerebral blæðing

50
Q

Skilgreining ofkælingar?

A

o Væg : 32°C - 35°C
o Meðal : 28°C - 32°C
o Alvarlega : < 28°C
o Óvænt vs í meðferðatilgangi

51
Q

Afhverju skiptir ofkæling máli?

A
  • Hún hefur áhrif á öll kerfi líkamans, klárar orkuna okkar, hefur áhrif á storkuþætti, áhrif á nýnastarfsemina

Viljum halda sjúklingum okkar heitum því ef sjúklingur ofkælist getur fylgt allskonar með því eins og sýkinga

Skiptir máli að hefja meðferð strax
- taka mannsekju úr fötum, hitateppi og allt það

52
Q

Hvað er í gangi, hvernig ætli þið að bregðast við, hvað getur komið upp á, hverjar eru bjargirnar ykkar?

A
  • ALLTAF ABCDE
53
Q

Það er trauma á leiðinni í hús, hvað þurfum við að hafa í huga?

A
  • Hvaða upplýsingar vilji þið frá utanspítalaþjónustunni?
  • Hvernig vilji þið undirbúa ykkur og teymið?
  • Hvert er markmið ykkar þegar trauma sjúklingur kemur inn?
  • Hámarka hans framtíðarsýn
  • Viðvörunarmerki/red flags – hvað gefur til kynna að það er yfirvofandi lífshótandi ástand í trauma?