Inngangur, hjúkrun bráð- og alvarlegra veikra sjúklinga Flashcards

1
Q

Bráðahjúkrun er margþætt og yfirgripsmikil og krefst þekkingar á fjölmörkum þáttum, t.d. hvaða þættir?

A
  • Áverkaferli
  • Örsök og áhættuþáttum: erum að átta okkur á óvissi, fékk viðkomandi aðsvif eða brjóstverk og lendir síðan í slysi? eða hver er ástæðan afhverju hann kemur hingað
  • Framgangi sjúkdóms: allir að glíma við eitthvað, búið að vera mað flókinn sjúkdóm í langan tíma og er sérfræðingur í þeirra sjúkdómi. Við nálgumst þetta fólk með þeirri þekkingu sem við vitum, það er ss öðruvísi að tríta fólk með nýjan sjúkdóm og þá með gamla
  • Aldurstengdum þáttum
  • Líffærakerfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Essential Emergency and critical care: hvað er undir því?

A
  • Greining á alvarleika veikinda
  • Meðferð alvarlegra veikinda
  • Nálgun/verklag alvarlegra veikinda
  • Tengdir þættir alvarlegra veikinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þekking og færni í hjúkrun bráðveikra skv. EUSEN? (8 þættir)

A
  1. Klínísk færni (Clinical skills)
  2. Samskiptafærni (Communication skills)
  3. Teymisvinna (Teamwork/collaboration)
  4. Þekkja takmörk (Knowledge and scope of practice)
  5. Fagþróun (Professional development)
  6. Þekking á kerfinu (Organisational awareness)
  7. Rannsóknir (Research)
  8. Öryggismenning (Quality improvement)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er munurinn á bráðveikum og slösuðum?

A

Bráðveikir:
- Sjúkdómsferli þróast mishratt
- Getur gerst skyndilega (versnun)
- Skyndileg versnun á langvinnum sjúkdómi
- Ómeðhöndlað ástand ( er ekki meðferðarheldið eða ástand breytist)
- Tilkynntir með fyrirvara
- Meðferð fyrir innlögn (t.d. paracetamól í viku)
- Afmarkað vandamál (oft eitt sérfræðisvið)
- Eldra fólk í meirihluta
- Hægt að fyrirbyggja oft.

Slasaðir:
- Ófyrirsjáanleg slys
- Litlar upplýsingar um hvað gerðist
- Tilkynntir með litlum eða engum fyrirvara
- Lítið vitað um einstaklinginn
- Fjölþættir áverkar (mörg fræðasvið)
- Oft innlögn á gjörgæslu
- Langvarandi endurhæfing oft framundan
- Oft ungt fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða 3 orð er mikilægt að hafa í huga í bráðahjúkrun?

A

Assessment - Surveillance – Prevention
META – Mónitóra áfram – Koma í veg fyrir (fyrirbyggja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga í hjúkrun bráðveikra og slasaðra?

A
  • Meta sjúklinginn með kerfisbundnum hætti hvort heldur sem um er að ræða bráðveika eða slasaða
  • Horfa - hlusta - finna (look, listen, feel): Brugðist er við því sem ógnar líf áður en haldið er áfram
  • Reglulegt endurmat og stöðugt eftirlit
  • Árangur meðferðar metin – gefa því tíma
  • Hafa áætlun um hvernig og hverju á að fylgjast með til að geta verið skrefi á undan og brugðist við breyttum aðstæðum í tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þegar við tökum á móti sjúkling hvað er það sem við þurfum að skoða?

A
  • Söguna
  • Rauð flögg
  • Meta
  • Grípa inn í
  • Greina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Talað er um að 6 atriði einkenna bráðahjúkrun, hver eru þessi 6 atriði?

A
  • Fjölbreytni/margbreytileiki
  • Ófyrirséður fjöldi sjúklinga
  • Óvæntar aðstæður sem krefjast tafarlausra aðgerða
  • Þörf sjúkliinga/aðstandenda fyrir tafalausa umönnun
  • Ófyrirséður aðdragandi og ástandi
  • Krefst útsjónarsemi/hugmyndaflugs í nýtingu búnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er frumskoðun?

A

A - Airway maintenance (öndunarvegur)
B- Breathing and ventilation (öndun)
C- Circulation and hemorrhage control (blóðrás)
D- Disability and neurkogic status (skert starfsemi)
E- Exposure /environmental control (annað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er síðan nánari skoðun eða secondary survey?

A
  • Varnarleysi / umhverfi (E – environment)
  • Lífsmörk (F – Full vital signs)
  • Aðhlynning/umhyggja (G – Give comfort)
  • Kerfisbundin skoðun (H – Headtotoe/ history)
  • Skoðun á bakhlið (I - Inspect the back)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar þú ferð með ABCDE

A
  1. Ert ekki ein, fáðu fleiri hjúkkur til að hjálpa þér
  2. Talaðu upphátt
  3. Assess, adress, advance
  4. Look, listen feel
  5. Now and then
  6. Er vandamál
  7. Ert ekki einn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er gjörgæsluhjúkrun?

A
  • Flókið og yfirgripsmikið hugtak
  • Þurfum að vera meðvituð um okkar tilgang í heilbrigðiskerfinu og þegar hlutir verða flóknir þá þarf SAMVINNU til að allt gangi upp það er lykil atriði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

AACN skilgreinir bráða og gjörgæsluhjúkrun sem?

A
  • Sérgrein sem fæst við mannleg viðbrögð við bráðum og lífsógnandi vandamálum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað einkennir hugtakið gjörgæsluhjúkrun?

A

-Oft talað um að gg sé þriðja augað (surveillance - vöktun). Það er svo rosalega mikið eftirlit.
- Áreiti - veikindi, lyfjaáhrif o.fl.&raquo_space; óáttun - rugl. Fylgikvillar meðferðar geta verið mjög slæmir! t.d. 60-85% sjúklinga sem fara í öndunarvél upplifa óáttun einhvern tímann í veikindum (erum að búa til vandamál)
- Skynjun - dægurrythmi (vulnerability)
- Jafnvægishneigð (s.s. munur milli svefns og vöku) . Orkusparandi aðgerðir/meðferðir t.d. að setja harða röntgen plötu undir bakið á sjúklingi sem er bullandi sepsískur, er í öndunarvél og er að fá lyf til að halda bþ og fl. er næstum því sama og að við mundum hlaupa maraþon.
- Hjúkrunarfræðingar eru talsmenn sjúklinga og aðstandenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er megin markmið gjörgæsluhjúkrunar?

A

Er að sinna samfelldri meðferð hjá sjúklingum í lífsógnandi ástandi, með áherslu á líkamlega, sálræna og félagslegra þarfir sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er uppruni gjörgæsluhjúkrunar

A
  • Byrjaði hjá Nightingale og áhrif hennar… Hún tók strax eftir því að sjúklingar sem þurftu meira survilance þurftu að færa þá nær vaktinni til að geta séð og fylgst með breytingum á líðan og ástandi
  • Svo kom heimsfaraldur (Outbreak of polio um1950) lömunarveikisfaraldur sem kallaði á tækniframtæðar
  • Tækniframfarir
  • Stöðugt mat (frequent assessment)
  • Brátt inngrip (rapid intervention): Fólk sett í öndunarvélar og fólk fór að sjá að því fyrr sem gripið var inn í því betri lifun var
  • Tegundir gjörgæsludeilda - sérhæfing: Kom til sögunnar og það eru til allskonar heiti yfir gg eins og ICU, CCU, CDU, Step Down Units, o.fl. skiptir engu máli en verið er að tala um það að viðkomandi þarf manneksjuna með sér þá er talaðað um gjörgsæluhjúkrun
  • Stærð og uppbygging gjörgæsludeilda - s.s. æskileg mönnun (nurse patient ratio)
17
Q

Hvernig er umhverfi gjörgæslu?

A
  • Mikil upplýsingarsöfnun
  • Tæknihlaðið/tæknistýrð umhverfi
  • Sérhæfing meðferðaaðila/margir meðferðaraðilar
  • Flókin meðferð, t.d. óstöðugt ástand sjúklinga, skert geta sjúklinga til tjáskipta, ástvinir í kreppu og fjölmörg siðferðileg álitamál
18
Q

Hver er hugmyndafræði bráða og gjörgæsluhjúkrunar?

A
  • Hið sérstaka hlutverk hjúkrunarfræðingsins er fólgið í því að hjálpa einstaklingum, sjúkum eða heilbrigðum, í öllu sem stuðlar að heilbrigði og bata eða friðsælum dauðdaga
  • Veita aðstoð við það, sem hann myndi sjálfur gera, hefði hann til þess nægan vilja, þrótt og þekkingu
  • Þetta þarf hjúkrunarfræðingurinn að gera á þann hátt, að það örvi sjúkling til sjálfsbjargar
19
Q

Hverjar eru þarfir alvarlega veikra sjúklinga?

A
  • Síbreytilegt ástand
  • Setja sig í spor sjúklings
  • Skilningur
  • Túlkun
  • Næmni
  • Vera meðvitund sofandi sjúklings!
20
Q

Hvaða áhersla er lögð á bráða og gjörgæslumeðferð?

A

Áhersla á þverfaglega nálgun (samvinna)
- Fjölmargir meðferðaraðilar

Ítarlegur skilningur á þörfum einstaklingsins
- Fjölþætt og flókin vandamál

Áhersla á samfellu í meðferð og þar með flutningi milli þjónustustiga/deilda
- Þekking og skilningur
- Leitum eftir því að sjá hluti pínulítið fyrir til að geta brugðist við þeim

21
Q

Hvað er meðvitund?

A
  • Meðvitund er skynjun einstaklingsins á sjálfum sér og umhverfi sínu þ.e. vitund einstaklingsins um sjálfan sig og umhverfi sitt.
  • Meðvitund byggir á samhæfingu á virkni RAS (reticular activating substance) í heilastofni og tengingu neurona milli svæða í heilaberki (cerebral cortex)
22
Q

Afhverju er klínískt auga svona ótrúlega mikilvægt í bráða og gjörgæslu hjúkrun?°

A

Því sjúklingur getur verið batnandi á pappírum, þannig lífmörk, blóðprf og fleira getur verið batnandi en svo er sjúklingur sagður vera ólíkur sjálfum sér og hálf meðvitundarlaus og var ekki svona í gær ss. það er einhver breyting á ástandi.

23
Q

Hvernig er mismunandi fókus í alvarlegum veikindum hjá ástvinum/fjölskyldu og heilbrigðisstarfsfólks?

A

Ástvinir/fjölskylda
- Fyrri reynsla af lífinu
- Athyglin beinist að manneskjunni að baki sjúkdómsins/veikinda
- Markmiðið er að sjúklingur geti snúið aftur til fyrra lífs með fjölskyldu sinni

Heilbrigðisstarfsfólk
- Líffæra- og lífeðlisfræði (bio-medical model)
- Athyglin beinist að vandamálinu
- Markmiðið er að bjarga sjúklingnum, þ.e. að hann haldi „lífi“

24
Q

30-40% sjúklinga sem liggur á gjörgæslu eru með hvernig vandamál?

A
  • Öndunarbilun/önundarfærasjúkdómar
  • næs