Hjúkrun bráð og alvarlegra veikra með vandamál frá öndunar- og blóðrásarkerfi Flashcards

1
Q

Hvernig er uppbygging hjartans?

A

Hjartað er eins og krepptur hnefi, stór vöðvi með fjórum hólfum og fjórum lokum. Lokurnar eru þríblöðkuloka (sem er í hægra kerfinu milli gátta og niðrí slegla), í vinstra kerfinu þá frá gátt niðrí slegla er mítrallokan. Blóðið fer svo frá hægri slegli upp í pulmonary lokuna og frá vinstri slegli upp í meigin blóðrás, þar er aortulokan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu miklu dælir hjartað í hverju slagi?

A

Dælir ca. 80-120ml í hverju slagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Blóðþrýstingur, púlsþrýstingur og MAP er háð hverju?

A

Prelode, afterlode og samdrátt, án þeirra myndum við ekki ná upp blóðþrýsting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar er aðal kransæðin?

A

Vinstra megin og heitir left main coronary attery

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skoðum aðalega vinstri hlið hjartans þar sem það er oftast stífla í þeim æðum, hvaða æðar eru það?

A
  • Aðalkransæðin vinstra megin (Left main coronary artery)
  • Circumflexan (Left circumflexan branch)
  • Síðasta kallast LAD (left anterior descending branch)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er útfall hjartans (cardiac output)?

A

Hversu mikið magn af blóði hjartað dælir á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er slagmagn (storke volume) hjartans?

A

Hversu mikið magn í hverjum slætti ( oftast í kringum 80-120ml)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er útstreymisbort (EF)

A

Blóðið sem er að fara úr hjartanu - Segir okkur hversu mikið af blóði pumpast úr hjartanu (segjum 120ml sem eru í sleglinum í enda díastólu sem við erum að fara pumpa upp í meginblóðrásina, það fara aldrei allir þessir 120ml, segjum að það fari 60ml þá erum við að tala um að það sé 50% útstreymisbrot, 50% af blóðmagninu sem er í enda díastólu sem pumpast út. Eðlilegt er svona 70-75%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig virka hjartalokurnar?

A

Hjartalokurnar opnast og lokast á víxl

Þríblöðkulokan og mítrallokan opnast og lokast þegar farið er úr sleglum niðrí gáttar – þegar þær eru lokaðaðar eru pulmonary og aortulokan opnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

The hemodynamic tree (hjartstarfsemin), talar um 3 aðal hluta, hverjir eru þeir?

A

Central venous oxygen saturations = Venumettun

Arterial Oxygen Content = slagæðasúrefnið

Cardiac output = Útfall hjartans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er central venous oxygen saturations/venumettun:

A

Blóðið er búið að fara í gegnum allan líkamann, búið að næra alla vefi og blóðið er að koma til baka inní hjartað (hægri gáttt) þá getum við tekið og mælt venumettun

Segjum að það leggi af stað 100% af súrefni til vefjanna en líkaminn er aldrei að nota nema kannski ¼ af þessu súrefni sem pumpast út -> þegar við mælum mettunina í venublóðinu sem er búið að fara í gegnum allan líkamann og er að koma aftur til hjartans viljum við hafa hana í kringum 75% í hvíld - getur verið lægri en fer allt eftir framboði og eftirspurn

Heilbrigður líkami má alveg við því að vera á fullu að þjálfa í æfingu, nýtt meira súrefni en samt haldið góðri venumettun – þegar þú ert orðinn veikur og hefur lítið resource eftir, þá förum við að sjá að venumettunin minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig getum við mælt venumettun?

A

Getum mælt venumettun með CVK legg – fer í gegnum venacava, þræðist niður í hægri gátt og niðrí hægri slegil og þannig getum við mælt venumettun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverju er arterial Oxygen Content / slagæðasúrefnið háð og hvernig mælum við það?

A

Súrefnið í slagæðunum hjá okkur er háð hemoglobini sem er flutningsprótein fyrir súrefni og svo súrefnisgjöf

Hægt að taka úr arterínulínu (slagæðalegg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er cardiac output/útfall hjartans og hverju er það háð?

A

Hversu mikið magn af blóði á hverri mínútu

Er háð tveimur þáttum; stroke volume og hjartsláttartíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er stroke volume og hverju er það háð?

A

Stroke volume (það magn sem hjartað dælir í hverjum slætti

Það er háð preload, afterload og contractility (samdrætti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvort er Miðbláæðaþrýstingur (CVP) og Lungaslagæðaþrýstingur í vinstri eða hægri hlið hjartans?

A

Miðbláæðaþrýstingur (CVP) er í hægra kerfinu á meðan lungaslagæðaþrýstingur þá er verið að mæla þrýsting í vinstra kerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er preload?

A

Hversu mikið sleglar geta teygst, getum ekki mælt þetta beint þess vegna notum við bara magn blóðs. Þannig það magn af blóði sem er komið í slegilinn í lok diastolu (EDV)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er afterlode?

A

Viðnámið í meginblóðrás (SVR) og lungnablóðrás (PVR)

Hversu mikinn kraft hjartað þarf að yfirvinna til að geta dælt blóðinu – viðnám í æðum.

Því meira viðnám því meira afterlode

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er MAP?

A

MAP (mean arterial pressure, eða meðalslagæðaþrýstingur í öllu kerfinu

Það á að vera svona 60-65 hjá heilbrigðu fólki, uppá það að það sé það mikill þrýstingur til að ná til vefjanna

Einn mælikvarði ef MAP er undir 60 – er fólk að pissa? Er flæði til nýrna?

20
Q

Hvernig reiknum við map?

A

MAP = CO (cardiart output) x TPR (sama og svr, systemal vascular resistance).

CO fer svo eftir þessu
HR (hjartsláttur) x SV (Stroke volume).

Stroke volume fer svo eftir prelode, samdrætti hjartans og afterlode

21
Q

Klínískt mat á ,,prelode”?

A

1.Minnkaður þvagútskilnaður: Nýrun yfirleitt fyrsta líffærið sem fer í “fýlu” við lækkuðum blóðþrýsting, fljót að draga úr þvagútskilnaði ef það er ekki nægt flæði niður

  1. Húðspenna/turgor: taka í húðina hjá gömæu fólki til að sjá hvort að hún standi
  2. Háræðafylling: segiru okkur rosa mikið. Langbest að taka á naglabeði á fullorðnum, hjá börnum er þrýst á bringu og talið hversu lengi liturinn er að koma til baka (talað um 2-3sek þá fín háræðafylling, seinkuð 4-5sek þá er sj þurr eða með skert blóðflæði af einhverjum ástæðum)
  3. Lágur blóðþrýstingur
  4. Þanndar hálsæðar: Alltof mikið preload, hjartað ræður ekki við það blóðmagn sem er til staðar sem er að koma frá líkamanum og nær ekki að koma þessu í burtu, það myndast þrýstingur í hæ kerfi og hálsbláæðin tútnar út (best að láta sj sitja í 30° og meta hægra megin)
  5. Brakhljóð í lungum: merki um aukinn þrýsting eða vökva í lungun
  6. Hjartahljóð (S3, gallop, aukið blóðrúumál): Mat á preloadi, getur verið vísbending um að sj sé vökvaofhlaðinn að hann sé ekki að ná að anna þessu blóðflæði
  7. Bjúgur: yfirleitt tengt hægri hjartabilun
22
Q

Klínískt mat á „afterload“ ?

A

Þreyta, spenna, álag….

  1. Díastólískur þrýstingur (tengsl við afterload), neðri mörk.
  2. Púlsþrýstingur: Mismunur á milli systólu og díastólu 120/60 þá púlsþrýstingur = 60. Viðmið 70-80. Getur verið varnarviðbragð hjá sjúkingum sem eru að lækka í blóðþrýsting, líkaminn reynir sjálfur að búa til afterload ef sj vantar vökva eða er af einhverjum ástæðum lágþrýstur, reynir líkaminn að auka afterloadið sjálfur til að ná upp blóðþrýstingnum og þá getir orðið mjög lítið bil á milli púlsþrýstingsins sem er þá bara compansering til að forgangsraða blóðinu upp til höfuðs frekar en útlima
  3. Hár blóðþrýstingur
  4. Lungnaháþrýstingur: Ef hækkaður þrýstingur í lungnaslagæðakerfinu
  5. SVR – viðnám í æðakerfinu
  6. PVR – viðnám í lungnaæðum
23
Q

Hvernig getum við aukið/minnkað preload og afterload?

A

Aukið venous return (bláæðapumpan) > aukið EDV/Preload. Getum aukið preload, aukið magn sem fer inn til hjartans í hægri gátt t.d. með því að virkja bláæðapumpurnar, auka venous return. Getum gert þetta með hreyfingu

Aukinn intrathorical þrýstingur (aukin dýpt/hraði öndunar) > aukið EDV/Preload. Að anda djúpt og halla okkur fram, ef við erum búin að hlaupa mikið og allt er á fullu og við beygjum okkur fram þá erum við í rauninni að auka þrýstinginn.

24
Q

Hvernig sjúkdómar hafa áhrif á aukið/minnkað preload/afterload?

A

Hjartaáfall – Hjarta og æðasjúkdómar o.fl.

Lungnaháþrýstingur – hár blóðþrýstingur o.fl.

Allt getur valdið stirðleika og haft áhrif á hversu mikið magn kemur og fer frá hjartanu

25
Q

Hvernig heilbrigðisstarfsfólk getur aukið prelode?

A

Vökvagjöf (auka EDV og þar af leiðandi preload). Getum aukið preload með vökvagjöf, sj þurr eða misst útaf blæðingu eða annað

Æðasamdráttarhvetjandi lyf (auka EDV/preload og afterload). Mest notuð á GG, noradrenalín, vasopressin, doputamin, getur aukið bæði preload og afterload, erum að valda æðasamdrætti í vöðvum sem hjálpa til við að pumpa blóðinu upp en við erum líka að búa til aukið viðnám í slagæðakerfinu þannig þegar hjartað dælir upp í ósæðina t.d.

26
Q

Hvernig getum við minnkað prelode?

A

Þvagræsilyf (draga úr EDV/lækkar preload). Ef of mikið preload, móður og hjartað nær ekki að pumpa þessu þá notum við þvagræsilyf

27
Q

Hvernig getum við dregið úr afterlodei?

A

Æðaútvíkkandi lyf (draga úr afterload). Ef sj kemur inn með hjartverk eða annað, nýtróglýserin -> bætt þannig flæði

Notkun ósæðardælu (IABP) (draga úr afterload) Aðeins á gg. Þræddur inn í nárann, alveg upp og inní ósæðarbogann, er tvöfaldur þannig að hann blæs upp og víkkar æðina í díastólu þannig þegar hjartað er að fyllast blæs hann upp og víkkar æðina, svo kemur samdrátturinn og þá tekur hann loftið úr og þá er hann í raun og veru búinn að víkka æðina og minnka þannig þrýstinginn fyrir hjartað

28
Q

Hvernig reiknum við MAP?

A

Systóla + Díastóla x2 /3

dæmi: 114+220/3 = 120 í MAP

29
Q

Hvernig EKG þarf að taka þegar við tökum á móti sjúkling sem er með brjóstverki?

A

Viljum taka 12 leiðslu!

3 leiðslu í vaktara (getur sagt okkur með rhytmann en ekki sagt okkur nákvæmlega hvort sé þrenging eða hvort hann sé að fá STEMI)

30
Q

Hvaða blóðprufur myndum við vilja taka þegar við erum með einstakling sem er með brjóstverk?

A
  • Status, elektrólýtar, glúkósi
  • TNT (ensím/prótein sem finnst í hjartavöðvanum (er bara í hjartanu) finnst ekki í blóðrásinni nema ef það er komin skemmd í hjartavöðvann þá losnar TNT út í blóðrásina)

– alltaf taka 3 prufur af hjartaensímum, við komu, eftir 4 tíma og svo aftur 4 tímum eftir það, fyrsta gæti verið vægt hækkuð, næsta mikið hækkuð og svo viljum við sjá þetta lækkandi

31
Q

Hvernig mynd og ómun myndum við vilja gera ef við erum með einstakling sem er með brjóstverk?

A

Lungnamynd
- Hvað getum við séð þar sem skiptir máli? Sjá hvort sé kominn eh lungnabjúgur, getum líka séð teikn tengt hjartabilun

Hjartaómun: Metur samdráttarkraft, getum ekki mælt það með EKG eða blóðprufum. Mæla útstreymisbrotið, hvort það sé skertur samdráttarkraftur eða hvað

32
Q

Hver er 6 þrepa nálgun ERC?

A
  1. Er rafvirkni til staðar
  2. Hvver er hraði QRS komplex?
  3. Er QRS komplexinn gleiður eða grannur (<12sek)
  4. Er QRS komplex reglulegur eða óreglulegur
  5. Er virkni í gáttum sjáanleg? (eru P takkar)
  6. Eru tengsl milli gátta og virkni slegla (kemur QRS á eftir hverjum P takka)?
33
Q

Hvaða helstu blóðprufur myndi maður vilja taka hjá manneskju með þyngsl yfir brjósti?

A
  • TNT
  • CK-MB
  • Kalíum
  • Kalsíum
  • Magnesíum
  • Lípíð: kólesteról
  • Storkupróf: Lengd blæðingapróf, t.d. sjúklingar sem taka blóðþynningarlyf
  • Blóðhagur: HBK, RBK, Hgb, Hct o.s.frv
34
Q

Hvaða hjarta ensím hækkar hratt eftir að skemmd hefur orðið í hjartanu?

A

CK-MB
- Hækkar hratt eftir að skemmd hefur orðið og lækkar hratt eftir að þræðing hefur verið gerð, um leið og blóðflæði er komið aftur á

35
Q

Afhverju viljum við vita með elektrólíta hjá manneskju með hjartavesen?

A

Elektrólýtar (getur haft áhrif á bæði samdrátt og rafvirkni)

Kalíum
- Eitt af þessum H-um þegar við förum yfir í hjartastopp (hyper eða hypocalemia)
- Fylgjumst líka með samspili við önnur lyf, kalíum getur lækkar við insúlín

Kalsíum
- Ef endurteknar hjartsláttaróreglur er oft teikn um látt kalsíum eða magnesíum

Magnesíum
- Skoða áhrif á hjartavirkni
- Ef endurteknar hjartsláttaróreglur er oft teikn um látt kalsíum eða magnesíum

36
Q

Hver er dæmigerð birtingarmynd um STEMI eru:

A
  • Sviti
  • Skyndilega mæði, andþyngsli og öndunarerfiðleikar
  • Yfirlið og svimi
  • Kviðverkir ofarlega i kvið ógleði
  • Verkur í kjálka
  • Verkur í handlegg
37
Q

Sérstaklega þarf að huga að óhefðbundnum einkennum hjartaáfalls hjá hverjum?

A

Fólki með

  • Sykursýki (oft skert skyn, finna minna til)
  • Nýrnabilun (geta oft presenterað með brjóstverk)
  • Konum
  • Öldruðum (eiga það til að draga ur eða kunna ekki að koma orðum að hvernig verkurinn er)
38
Q

Hvað gerum við í NSTEMI og STEMI?

A

NSTEMI – oft nóg að gefa æðavíkkandi lyf eða kólestróllæknnaidi lyf til að draga úr þrenginunni, ef hann ber sig illa eða er óstabíll þá fer hann í þræðingu

STEMI – þá er orðin lokun, lokunin farin að verða það mikil, farin að blokka og þá er farið að koma drep í hjartavöðvannn, frumurnar farnar að skemmast -> þarf að drífa strax í þræðingu (yfirleitt í vinstri kransæð, circumflexu eða LAD í vinstri hluta hjartans

39
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar einstkalingur er komin í VT?

A

Ventricular tachycardia, þarf alltaf að tékka á púls hvort þetta sé í raun hjartastopp eða bara hraðtaktur, getur verið í V-tach með púls og blóðþrýsting en þetta er yfirvofandi hjartrastopp -> ef hættum að finna púls og missir meðvitund þá beint í endurlífgun

Þurfum að stuða hann til að reyna að converta honum en það þarf að gefa honum svæfingarlyf fyrst!!!

40
Q

Hver eru einkenni cardiogenískt shock?

A

Sveittur, gæti verið skert meðvitund, fölur, kaldur á útlimum (ekki að ná að perfundera), minnkaður þvagútskilnaður

41
Q

Hver er meðferðin við cardiogenic shocki?

A

VÖKVI en varlega í vökvagjöf, myndum fara með hann uppá GG og gefa æðaherpandi lyf (noradrenalín, adrenalín, vasopressin) eitthvað til að auka afterloadið til að ná upp þrýstingi til að viðhala blóðflæði upp til höfuðs

42
Q

Hvað er hjartabilun?

A

Hjartað er of veikt til að pumpa á árangursríkan hátt

43
Q

Hver eru orsakir hjartabilunar?

A
  • Getur verið eftir STEMI
  • Fólk sem er búið að vera hjartabilað lengi þýðir að hjartað er búið að erfiða í lengri tíma og hjartavöðvinn verður þykkur – nær ekki góðum samdrætti
  • Stífir sleglar
  • Bilaðar hjartalokur (Lokur sem leka (regurgiation) eða orðnar það stífar að opnast ekki alveg (stenosis))
  • Hár blóðþrýstingur, atrial fibrillation o.fl.
44
Q

Hver er munurinn á hægri vs vinstri hjartabilun?

A

HÆGRI: Ef slegillinn hægra megin í hjartanu nær ekki að pumpa verður mikill þrýstingur í hægra kerfinu sem leiðir til vökvasöfnunar, þan á hálsslagæð og afþví það verður svo mikill þrýstingur í hægra kerfinu (súrefnissnauða blóðið sem er að koma frá líkamanum er að reyna að komast til hægri hæuta hjartans en það nær ekki að losa sig við þetta sem veldur því að það verður aukinn þrýstingur í kerfinu) fólkið sem er með mikinn fótabjúg, safna sér upp vökva í kviðnum og fá ascites. Verður svo mikill þrýstingur á lifrina og miltað (lifrin fer ekki að starfsa eins og hún á að gera og þetta spíralast upp)

VINSTRI: þá er líkaminn ekki að fá blóðflæði út; kaldir fingur, seinkuð háræðafylling, meiri líkur á að komi lungnabjúgur útafþví að það er svo mikill þrýstingur í vinstra kerfi hjartans að allt þetta blóð sem er búið að koma frá hægri hjartanu nær ekki að fara til líkamans þannig það myndast þrýstingur í vintri og þá myndast þrýstingur upp, bakflæði í lungun og það’ myndast bjúgur, súrefnisskortur og blámi og annað

45
Q

Hver er munurinn á einkennum hægri hjartabilunar og vinstri hjartabilunar?

A

Hægri
- Hröð öndun og andnauð
- Hraður hjartsláttur
- Hósti
- Brak í lungum
- Hjartaóhljóð
- Lungnaháþrýstingur
- Blóðugur uppgangur
- Blámi
- Lungnabjúgur
- Þreyta

Hægri
- Bjúgmyndun
- Lifrarstækkun
- Miltisstækkun
- Vökvasöfnun í kvið
- Þan á hálsbláæð
- Hækkað cvp
- Lungnaháþrýstingur
- Þreyta og slappleiki
- Þyngdaraukning
- Breyting á meðvitund