Sýklasótt/sepsis Flashcards

1
Q

Til þess að geta greinst með sepsis þá þá eru greiningaskilmerki sem þarf að uppfylla, hver eru þessi greiningarskilmerki?

A

Til þess að greinast með sepsis þá þarftur að vera með 2 SIRS einkenni og staðfesta eða grun um sýklingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru SIRS einkennin?

A

Hiti: yfir 100.4F (38gráður) eða undir 96,9F (36ráður)

Öndunartíðni: Yfir 20
HR (púls): yfir 90
Hvít blóðkorn yfir 12.000 eða undir 4.000
PCO2 (koltvísýringur) undir 32 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða greiningarskilmerki þarftu að uppfylla til að vera meða Severe sepsis eða septic shock?

A

Severe spersis: Þá þarftu ða vera greindur með sepsis, merki um líffærabilun (eins og t.d. nýrnabilun, lágþrýsting undir 90 í systólu og lactate yfir 4. En einstaklingurinn svarar meðferð, fær smá vökva og byrjar að svar meðferðinni.

Septic shock: Þá er það basicly það sama nema þá svararu meðferð miklu verr, fólk oftast komið á gjörgæslu eða jafnvel í öndunarvél

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sepsis / sýklasótt?

A

Sepsis verður þegar að sýklar (mycroorganismis) ráðast á líkamann, ná inn í blóðrásina og virkja bólgukerfið af krafti.

Ferlið: Sýkilinn fer í líkamann, líkaminn og sýkilinn senda frá sér ákveðin prótein sem virkjar ónæmiskerfið þegar það verður sýking er það oftast stabundið en þegar sýkingin verður of mikil eða sjúklingurinn er með skert ofnæmiskerfi þá verður svörun ekki skilvirk og sýkingin fer í blóðrásina. Ofnæmiskerfið bregst í raun of mikið við og setur bólguviðbragð í öllum líkamanum sem leiðir til þess að æðar leka, bþ lækkar og líffæri fara að bila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Getur sepsis orðið lífshættulegt ef það er ekki brugðist við því í tíma?

A

Já.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu einkenni sem maður getur tekið eftir hjá einstaklingi sem er með sepsis?

A
  • Andar hratt, hraður púls og lágr bþ
  • Sveittur, kaldur, lélegt blóðflæði, - Útbrot (nýjir blettir á húð), meltinareinkenni (uppköst, niðurgangur, skert þvaframleiðsla
  • Rugl og dafandi tal
  • verkir og máttleysi og hrollur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru algengustu orsakirnar fyrir sepsis?

A

Þvagfærasýking og lungabólgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Getur sepsis truflað starfsemi allra lífffærakerfa?

A

Öndun: Háræðar leka og þegar það gerist þá verður mikill bjúgur um lungun einstaklingur getur þá átt erfitt með öndun, andað hratt og þá verður truflun á koltvísýring

Hjarta: Sýking í hjartalokunum t.d.

Blóð: Brenglun á storkuþátttum, geta komið tappar

Nýru: út frá nýrnastein

Lifur

MTK: Sjúklingar verða oft meðvitundarkertir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir til að fá sepsis?

A

-Skert ónæmiskerfi
-Karlar
-Undirliggjandi sjúkdómar
-Hár aldur
-Sykursýki
-SJúkdómar og bruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með septic shock?

A
  • Það sem gerist í sepsis er að það verður æðavíkkun/æðar leka og þá missum við afterlode og jafnvel prelode þannig við þurfum að gefa æðavirk lyf og vöka
  • Mikilvægast er nátturulega að fyrirbyggja sepsis en við þurfum að bregðast strax við
  • Helsta meðferðin er í raun að styðja við kerfið, halda upp blóðþrýsting t.d.
  • Viðhalda eftirliti með fylgikvillum meðferðar/veikinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er dánartíðni sepsis?

A

16% þá aðalega hjartabilunarlost

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er lostástand? (shock syndrome)?

A

Lífsógnandi ástand þar sem blóðflæði í líkamanum
er skert, sem leiðiraf sér frumuskemmdir og ófullnægjandi
virkni vefja líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða afleiðingar getur lost haft á líffærakerfin?

A

Hjartað: hjartabilun
Nýrun
pulmonarý: blóðtappamyndun
bilun á sympatíska kerfinu
Meðvitund
Öndunarstöðinni
Hitabreytingum
Acut lungabillun
Acut nýrnabilun (oft fyrsta líffærið sem móðgast)
Brisbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orskari hypovolemic lost?

A

Orsakirnar eru í raun bara vökvaskortur í líkamanum sem getur verið vegna

  1. Áverki - blæðing
  2. Invortis blæðing sem getur verið erfitt að spotta
  3. Tap á vökva t.d. eftir uppköst/niðurgang eða flóðmigu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað getum við misst mikinn vökva úr æðakerfiu áður en að blóðþrýstingur fellur?

A

Getum verið búin að missa 15-30% af innanfumuvökva eða 750-1500ml áður en að blóðþrýstingur fellur útaf líkaminn er með varnarviðbrað þar sem hann myndar afterlode þannig það veðrur æðasamdráttur til að hækka blóðþrýstinginn.

Ef það er komið yfir 1500ml af vökvatapi þá förum við að lækka í blóðþrýstingi og þá sjáum við lost

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er algengasta lostið sem við sjáum ?

A

Hypovolemic lost

17
Q

Hvað er cardiogenic lost?

A

Þegar hjartað nær ekki að pumpa nægilegu magni af blóði til vefja það getur verið hjartabilun, STEMI, cardiomyopathy og sýking í lokum

18
Q

Hvað er hættulegasta lostið og hver er dánartíðnin?

A

Cardiogenic lost og dánartíðnin er 40-65%

19
Q

Hversu margir sjúklingar sem fá skemmd í hjartavöðvann eins og eftir stemi fá cardiogenic shock?

A

5-8%

20
Q

Hvað þurfum við að gera í cardiogenic losti?

A

Þurfum að gefa æðavirku llyfin og lyf til að auka samdrátt hjartans.
Þetta er í pumpunni sjálfri sem aðgreinir þetta lost frá öðru þess vegna er þetta alvarlegasta formið, í hinum gefur maður bara vökva og lyf.

21
Q

Hvert er markmið hjúkrunar í cardiogenic losti?

A
  • Lágmarka orkuþörf hjartans t.d. með því að hjálpa hjartanu, minnka afterlode (minnka með lyfjum eða ballonpumpu) og tryggja súrefni.
  • Tryggjum fullnægjandi súrefnisþörf
  • Lyfjagjöf: æðavirk lyf og samdráttarhvetjandi lyf
  • Vövagjöf: ringer, albumin, blóðhluta
  • Gefum vissulega vökva en við megum ekki dúndra vökva í þessa eins og hinum lostunum, þurfum frekar að gefa lyf
22
Q

Hvað er distributive lost?

A

Þetta er í rauninni lost sem veldur æðaslökun eða útvíkkun þannig að það er ekkert afterlode = minni þrýstingur

23
Q

Distributive lost skipisti í þrennt, í hvað?

A

Septic shock: sýking í líkamanum sem berst til blóðrásar og getur haft áhrif á öll líffærakerfi og valdið því að æðar leka og það verður bjúgmyndun
Anaphylactic lost: Bráðaofnæmislost, annaðhvor IgE eða IgG
Neurogenic shock

24
Q

Hvað er anaphylactic shock?

A

Þetta er ofnæmislost annað hvort IgE eða IgG

Í vissum tilfellum þarf líkaminn að komast í snertingu við IgE mótefnavakann t.d. færð kannski útbrot og þá máttu ekki fá þetta aftur sem olli þessu því næst getur fengið ofnæmisviðbragð en IgG það er þá getur bara komið strax ofnæmi, ekki nein kynning á efninu. Þarf að grípa strax inní og gefa adrenalín í vöðva eða mjög lítinn skammt af adrenalíni iv.

25
Q

Hver er meðferðin við Anaphylactic / Ofnæmislost?

A
  • 0,3 - 0,5 mg í vöðva
  • 0,1mg í æð, við mikið/alvarlegt sjokk sem svarar ekki í vöðva
    (mjög lágþrýstur sjúklingur)
26
Q

Hver eru einkenni Anaphylactic / Ofnæmislost

A
  • Bólga,
  • Bjúgmyndun
  • Hæsi
  • Roði í andliti
  • Úrtikaría
  • Niðurgangur

Bregðast mjög fljótt við því, öndunarvegurinn getur lokast á mjög skömmum tíma!!!

27
Q

Hvernig er púls, CVP, hiti á útlimum og CO hjá einstaklingum með cardiac lost?

A

Þá er púls hækkaður eða lækkaður
CVP hækkaður
Kaldir útlimir
Lækkað CARDIAC OUTPUT

27
Q

Hvernig er púls, CVP, hiti á útlimum og CO hjá einstaklingum með hypovolamic?

A

Hækkaður púls
Lækkaður CVP (central þrýstingur)
Kaldir útlimir!!
Og minnkað CARDIAC OUTPUT

28
Q

Hvernig er púls, CVP, hiti á útlimum og CO hjá einstaklingum með obstructive shock?

A

Hækkaður púls
Hækkaður SVP þrýstingur
Kaldir útlimir
LÆKKAÐ CARDIAC OUTPUT

29
Q

Hvernig er púls, CVP, hiti á útlimum og CO hjá einstaklingum með Distributice shock

A

Hækkaður púls
Lækkaður CVP
HEITIR útlimir
HÆKKAÐ CARDIAC OUTPUt

30
Q

Lost - hver er markmið meðferðar?

A
  • Bæta og viðhalda fullnægjandi súrefnisflæði til vefja
  • Stuðla að fullnægjandi loftskiptum
  • Vökvagjöf (volume resuscitation). Myndum vilja gefa ringer (RA) því hann er líkastur okkar vökva en það þarf þá að passa sig að fylgjast með hemoglobini líka því maður er kannski búin að þynna of mikið
  • Fullnægjandi blóðmagn
  • Fullnægjandi útfall hjartans
  • Leiðrétta sýrustig líkamans
  • Aðrir tengdir þættir, s.s. huga að fullnægjandi næringarþörf o.fl.
  • Finna undirliggjandi orsö. T.d. fjarlægja æðalegg ef það er osrök
  • Meta sjúklinginn/ástand hans (assessment) ABCDE
  • Andlegur stuðningur, útskýra meðferð og hvað sé framundan og styðja við fjölskyldum
  • Huga að fylgikvillum meðferðar/afleiðingar ástandsins
31
Q

Hvað er MODS eða fjöllíffærabilun?

A

MODS er lífeðlisfræðileg bilun í tveimur eða fleiri líffærakerfum

32
Q

Hvernig eru í sérstakri hættu að fá MODS og hverir eru í áhættu

A

Áverkasjúklingar eru í sérstakri hættu! - afhverju? Mörg líffærakerfi

Aðrir áhættusjúklingar:
- Sýktir sjúklingar
- Brunasjúklingar
- Sjúklingar í kjölfar á losti
- Sjúklingar með briskirtilsbólgu (acute pancreatitis)
- Annað??

33
Q

Hversu mikil er dánartíðni á fjöllíffærabilun?

A

54% dánartíðni hjá 2 biluðum líffærum
100% næstum dánartíðni hjá þeim sem eru með 5 biluð líffæri

Oft nýrun sem klikka fyrst

34
Q

Hvert er markmið hjúkrunar í meðferð sjúklinga í fjöllíffærabilun:

A
  • Fyrirbyggja versnun !
  • Tryggja fullnægjandi súrefni/flutning til vefja líkamans og um leið minnka súrefnisþörf eins og kostur er
  • Huga að næringu
  • Huga að vellíðan og andlegum stuðningi
  • Og fleira og fleira…
  • Leifa sjúklgingi að vera meðvitaður hvað við erum að gera og upplýsa hann vel
35
Q

Hvað þarf að muna varðandi þegar maður er með sjúkling í fjöllífærabilun?

A

Heildarmyndin skiptir öllu
- Fyrri heilsufarssaga - lífsmörk - vaxandi súrefnisþörf - minnkandi meðvitund… - SEPSIS mynd.Skoða baseline sjúklinga, hvað er venjulegt fyrir sjúklinginn
- Gagnrýnin hugsun (innri og ytri þættir, margir áhrifaþættir). nnsæi og klínísk reynsla
- Skoða ástand / breytingar yfir tíma!