Sýklasótt/sepsis Flashcards
Til þess að geta greinst með sepsis þá þá eru greiningaskilmerki sem þarf að uppfylla, hver eru þessi greiningarskilmerki?
Til þess að greinast með sepsis þá þarftur að vera með 2 SIRS einkenni og staðfesta eða grun um sýklingu.
Hver eru SIRS einkennin?
Hiti: yfir 100.4F (38gráður) eða undir 96,9F (36ráður)
Öndunartíðni: Yfir 20
HR (púls): yfir 90
Hvít blóðkorn yfir 12.000 eða undir 4.000
PCO2 (koltvísýringur) undir 32 mmHg
Hvaða greiningarskilmerki þarftu að uppfylla til að vera meða Severe sepsis eða septic shock?
Severe spersis: Þá þarftu ða vera greindur með sepsis, merki um líffærabilun (eins og t.d. nýrnabilun, lágþrýsting undir 90 í systólu og lactate yfir 4. En einstaklingurinn svarar meðferð, fær smá vökva og byrjar að svar meðferðinni.
Septic shock: Þá er það basicly það sama nema þá svararu meðferð miklu verr, fólk oftast komið á gjörgæslu eða jafnvel í öndunarvél
Hvað er sepsis / sýklasótt?
Sepsis verður þegar að sýklar (mycroorganismis) ráðast á líkamann, ná inn í blóðrásina og virkja bólgukerfið af krafti.
Ferlið: Sýkilinn fer í líkamann, líkaminn og sýkilinn senda frá sér ákveðin prótein sem virkjar ónæmiskerfið þegar það verður sýking er það oftast stabundið en þegar sýkingin verður of mikil eða sjúklingurinn er með skert ofnæmiskerfi þá verður svörun ekki skilvirk og sýkingin fer í blóðrásina. Ofnæmiskerfið bregst í raun of mikið við og setur bólguviðbragð í öllum líkamanum sem leiðir til þess að æðar leka, bþ lækkar og líffæri fara að bila.
Getur sepsis orðið lífshættulegt ef það er ekki brugðist við því í tíma?
Já.
Hver eru helstu einkenni sem maður getur tekið eftir hjá einstaklingi sem er með sepsis?
- Andar hratt, hraður púls og lágr bþ
- Sveittur, kaldur, lélegt blóðflæði, - Útbrot (nýjir blettir á húð), meltinareinkenni (uppköst, niðurgangur, skert þvaframleiðsla
- Rugl og dafandi tal
- verkir og máttleysi og hrollur
Hverjar eru algengustu orsakirnar fyrir sepsis?
Þvagfærasýking og lungabólgur
Getur sepsis truflað starfsemi allra lífffærakerfa?
Já
Öndun: Háræðar leka og þegar það gerist þá verður mikill bjúgur um lungun einstaklingur getur þá átt erfitt með öndun, andað hratt og þá verður truflun á koltvísýring
Hjarta: Sýking í hjartalokunum t.d.
Blóð: Brenglun á storkuþátttum, geta komið tappar
Nýru: út frá nýrnastein
Lifur
MTK: Sjúklingar verða oft meðvitundarkertir
Hverjir eru helstu áhættuþættir til að fá sepsis?
-Skert ónæmiskerfi
-Karlar
-Undirliggjandi sjúkdómar
-Hár aldur
-Sykursýki
-SJúkdómar og bruni
Hvernig er hjúkrun sjúklinga með septic shock?
- Það sem gerist í sepsis er að það verður æðavíkkun/æðar leka og þá missum við afterlode og jafnvel prelode þannig við þurfum að gefa æðavirk lyf og vöka
- Mikilvægast er nátturulega að fyrirbyggja sepsis en við þurfum að bregðast strax við
- Helsta meðferðin er í raun að styðja við kerfið, halda upp blóðþrýsting t.d.
- Viðhalda eftirliti með fylgikvillum meðferðar/veikinda
Hver er dánartíðni sepsis?
16% þá aðalega hjartabilunarlost
Hvað er lostástand? (shock syndrome)?
Lífsógnandi ástand þar sem blóðflæði í líkamanum
er skert, sem leiðiraf sér frumuskemmdir og ófullnægjandi
virkni vefja líkamans
Hvaða afleiðingar getur lost haft á líffærakerfin?
Hjartað: hjartabilun
Nýrun
pulmonarý: blóðtappamyndun
bilun á sympatíska kerfinu
Meðvitund
Öndunarstöðinni
Hitabreytingum
Acut lungabillun
Acut nýrnabilun (oft fyrsta líffærið sem móðgast)
Brisbólga
Hverjar eru orskari hypovolemic lost?
Orsakirnar eru í raun bara vökvaskortur í líkamanum sem getur verið vegna
- Áverki - blæðing
- Invortis blæðing sem getur verið erfitt að spotta
- Tap á vökva t.d. eftir uppköst/niðurgang eða flóðmigu
Hvað getum við misst mikinn vökva úr æðakerfiu áður en að blóðþrýstingur fellur?
Getum verið búin að missa 15-30% af innanfumuvökva eða 750-1500ml áður en að blóðþrýstingur fellur útaf líkaminn er með varnarviðbrað þar sem hann myndar afterlode þannig það veðrur æðasamdráttur til að hækka blóðþrýstinginn.
Ef það er komið yfir 1500ml af vökvatapi þá förum við að lækka í blóðþrýstingi og þá sjáum við lost