Um einmanaleika meðal notenda heimaþjónustu Flashcards

1
Q

Leiðir sem mælt var með til að takast á við einmannaleika

A

-Koma á sambandi annað hvort með vitjunum eða með starfrænar leiðum – nota hugræna atferlismeðferð og þjálfun til að hjálpa fólki að auka félagsfærni.
-Bæta aðgengi – þróa innviði, auðvelda ferðir, bæta manngert umhverfi og stuðla að aldursvinveittum borgum.
-Setja fram lög og stefnumörkun sem miðar að því að fyrirbyggja aldursfordóma, mismunun og ólíkan aðgang að stafrænum lausnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mögulegar leiðir ti að hjálpa þeim sem eru einmanna

A

Áhugahópar, félagsskapur, veita aðstoð, skipuleggja minningavinnuhópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rannsóknir á einmanaleika meðal eldra fólks

A

-Einmanaleikinn hafði mótast samhliða lífi þeirra og þátttkendur notuðu ólíkar aðferðir við að takst á við hann
-Þessar aðferðir tengdust bæði heiminum fyrir utan heimilið og aðferðum innan heimilisins
-Rannsakendur leggja mikla áherslu á að hlusta á eldra fólk og jafnframt að skilja hvernig þeir sem nýta ekki þjónustu takast á við einmanaleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Reynsla starfsfólks af að aðstoða vegna einmanaleika

A

-Birtingarmynd einmanaleika fjölbreytt og persónuleg
-Erfitt að ræða einmanaleika
-Ekki viðurkennt viðfangsefni í heimahjúkrun
-Starfsfólk taldi mikilvægt að vinna með einmanaleikann, tala við fólkið og lesa í óyrt samskipti
-Dagþjálfun getur verið mikilvæg leið til að takast á við einamaleika
-Einmanaleiki kallar á ígrundun og nýjar leiðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly