Samstarf heimahjúkrunar og aðstandenda Flashcards

1
Q

Óformleg umönnun skilgreind

A

Óformleg umönnun er veitt af nákomnum einstaklingi, fjölskyldu eða vini. Hún felur í sér margháttaða aðstoð við persónulega umönnun, heimilishald og sérhæfða meðferð. Hún er ólaunuð og byggir á tilfinningalegu sambandi, væntumþykju, kvöð eða skyldurækni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gera aðstandendur?

A

-Sjá um heimilið og rekstur þess eftir því sem þeir geta.
-Aðstoð við athafnir daglegs lífs bæði persónulegar og almennar
-Takast á við einkenni sjúkdóms eða vanlíðan og óróleika sjúklings.
-Í sumum tilvikum sjá þeir um sérhæfða meðferð eins og sáraskiptingar, blóðskilun og lyfjagjafir. Það er þó ekki reglan hér á landi.
-Samhæfing þjónustu ólíkra aðila.
-Kaupa inn, t.d. mat, lyf og föt, heimsóknir til læknis, panta ýmsa þjónustu og veita þeim sem þarfnast þjónustu félagsskap.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig áhrif getur það haft að vera ummönunaraðili?

A

-Áhrif á heilsufar og lífsgæði
-Áhrif á líkama
-Tilfinningaleg áhrif
-Áhrif á félagsleg tengsl
-Fjárhagsleg tengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Jákvæð áhrif á að vera umönnunaraðili

A

Njóta samvista við maka, foreldra og börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neikvæð áhrif þess að vera umönnunaraðili

A

Yfirleitt mest áberandi meðal þeirra sem annast einstaklinga með heilabilun
-Setja sitt líf til hliðar, bundin heima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Niðurstaða rannsókna um árangursríkan stuðning

A

-Hvatt er til þess að skapa aðstæður fyrir aðstandendur til að hittast í stuðningshópum (án fagmanna) og ræða reynslu sína og erfiðleika
-Lögð er áhersla á hvíld og möguleika til að halda fyrra lífi áfram
-Tekið skal fram að niðurstöður rannsókna eru oft misvísandi – eitt virkar vel í dag og annað á morgun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað nefna aðstandendur í rannsóknum um stuðning?

A

-Hvert á að leita, hvar liggja upplýsingarnar?
-Vilja fá ábendingar um eigin sjálfsumönnnun
-Leggja áherslu á mikilvægi skilningsríkra og jákvæðra samskipta
-Vilja að þekking þeirra og reynsla sé metin
-Að sjá fram í tímann og vita hvernig bregðast skuli við breytingum á heilsufari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fræðileg samantekt um persónumiðuð samskipti

A

-Aðstandendur vilja njóta góðra samskipta við starfsfólk.
-Aðstandendum finnst mikilvægt að samræmis sé gætt í því hvernig aðstoð og umönnun er veitt.
-Aðstandendum finnst mikilvægt að finna fyrir styrkingu (empowerment).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig geta hjúkrunarfræðingar unnið með aðstandendum?

A

-Upplýsingasöfnun og mat á líðan og álagi á
-Má finna einkenni um álag, streitu eða heilsufarslegar afleiðingar umönnunar?
-Hve vel ræður umönnunaraðili við hlutverk sitt?
-Hve tilbúinn er viðkomandi til að sinna hlutverkinu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða leiðir og bjargráð geta hjúkrunarfræðingar nýtt?

A

-Umönnunaraðilar verða að geta treyst á aðstoð hjúkrunarfræðinga í samskiptum sínum við kerfið
-Hjúkrunarfræðingar í heimahjúkrun gera áætlun um fyrirkomulag vinnunnar í samvinnu við aðstandendur.
-Fjölskylduráðgjöf – fjölskyldufundir – hjálpa fjölskyldunni við að samhæfa verkefnin.
-Stuðningur – hvíldarinnlagnir, dagþjálfun, liðveisla á heimili.
-Þjónustan þarf að breytast í takt við breytingar á ástandi og aðstæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einstaklings- og fjölskyldumiðuð aðstoð við markmiðssetningu (Giosa o.fl. 2022)

A

-Að festa sig ekki við hefðbundnar aldurshugmyndir eykur virðingu
-Að gera með frekar en að gera fyrir
-Tengslasamskipti þar sem áhersla er lögð á gagnkvæmi
-Samvinna gengur betur ef notandinn og umönnunaraðilinn leiða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly