Fyrirbygging og meðferð sára Flashcards

1
Q

Hvað fer mörg % sárameðferða fram utan sjúkrahúsa?

A

70-90% fer fram utan sjúkrahúsa og
25-35% fer fram á heimili sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað getur röns sárameðferð haft í för með sér?

A

Seinkar sáragræðslu og eykur þar með kostnað og dregur úr lífgæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru helstu sárin í heimahjúkrun?

A

Fótasár, þrýstingssár, áerkar, slys, skurðsár, brunasár, rakasár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er öðruvísi við sárin í heimahjúkrun?

A

-Ekki sama stjórn á aðstæðum, maður þarf að treysta á sjálfan sig
-Úrræði ekki eins haldbær (sárabúnaður, álit eða ráðgjöf, einn á vettvangi)
-Stöðugt að rifja upp og leita leiðbeininga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir eru mikilvægir þegar kemur að meðferð?

A

-Greining (líka á orsök)
-Meðferðarmarkmið
-Meðferðaráætlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferðarmarkmið

A

Markmiðið er ekki endilega alltaf það að sárin grói. Þegar ljóst er að aðstæður eru þannig að lítil von er að sári grói þá breytist markmið meðferðar. Það getur orðið að koma í veg fyrir versnun eða að sárið og meðferðin íþyngi sjúklingi sem minnst og svo framvegis. En oftast er markmiðið það að það grói. Stundum bútum við heildarmarkmiðið niður. Markmið sárameðferðer getur verið til dæmis „hreint sár“ eða að ná tökum á sýkingu eða minnkandi verkir eða minnkandi vessi o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferðaráætlun

A

-Meðferðaráætlun sem allir fylgja
-Þurfum einstaklingsmiðaða meðferðaráætlun
-Meðferðaráætun byggir á ástandi sárs, undirliggjandi ástæðum og fl.
-Meðferðaráætlun getur byggst á TIMES
- Hreinsun
- Sýking?
- Umbúðir
- Húðmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heildrænt sáramat

A

Felst í því að meta alla þá þætti í heilsufari og umhverfi einstaklings sem haft getur áhrif á sárgræðslu í stað þess að einblína bara á sárið sjálft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mat á sárum

A

-Þekkja uppbygginu og hlutverk húðarinnar
-Þekkja sárgræðsluferlið
-Þekkja þætti sem hafa áhrif á sárgræðsluferlið almennt
-Þekkja þætti sem hafa áhrif á sárgræðsluferlið staðbundið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

TIMES

A

-T - Tissue
-I - Inflammation / infection
-M – Moisture
-E - Edge of wound
-S - Surrounding skin condition

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skráning

A

-Eykur líkur á samfellu í meðferð
-Auðveldar mat á árangri
-Skráning þarf að vera nákvæm, markviss og eins hlutlæg og hægt er
-Ljósmyndir góðar til að skrá ástand sárs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær á að vísa frá sér eða leita ráða?

A

-Ef greining er óljós
-Ef sárið svarar ekki meðferð
-Ef sár versnar
-Ef maður hefur ekki úrræðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert á að vísa fólki?

A

-Heilsugæslustöð/heimilislæknir
-Slysa- og bráðadeild
-Sáramiðstöð
-Aðrir sérfræðingar þegar við á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er brátt ástand?

A

-Bráð sýking
-Bráð blóðþurrð (Er að koma drep t.d )
-Ástand sem breytist snöggt
-T.d. sykursýkisár geta versnað hratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig ástand má bíða?

A

-Hægfara versnun
-Er orsök þekkt?
-Er gert ráð fyrir að sárið versni?
-Liggja markmið og áætlun fyrir?

T.d. ef við erum með slagæðasár þá vitum við stundum að sárið muni ekki gróa og eina sem hægt er að gera eða að amputera fótinn þá er það ekki ákút mál að gera það. Flestir vilja bíða auðvitað eins lengi og er það er yfirleitt þá bráð sýking eða óbærilegir verkir sem endar með amputeringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Húðrifur/skin tears – hún mun spurja um grein um húðrifusár á prófi

A

-Áverkasár sem fyrst voru skilgreind sem slík 1993 af Payne og Martin.
-Þessi sár eru bráðasár
-Orsakast af togi, núningi eða minniháttar áverkum af öðru tagi
-Húðin er svo viðkæm að hún þolir ekki mikið álag
-3,3-22% á sjúkrahúsum
-5,5-19,5% á öldrunarstofnunum

17
Q

Húðrifur skiptast í 2 flokka, hverjir eru þeir?

A
  • Hlutþykktar sár – húðþekjan (epidermis) losnar frá leðurhúð (dermis)
  • Fullþykktarsár – bæði húðþekja og leðurhúð losnar frá undirlagi
18
Q

Húðrifur eru flokkaðar í fyrsta, annars og þriðja stigs húðrifur, hvernig lýsir sú flokkun sér?

A

-1 stigs: Þegar flipi sem lonar er alveg heill þannig það er hægt að leggja hannn yfir og þekur allan sárbeðin
-2 sigs: Þegar hluti hefur losnað eða rifnað af og
-3 stigs: Þegar allur flipinn hefur farið af

19
Q

Hverjir fá helst húðrifur?

A

-Einstaklingar með þunna viðkvæma húð t.d. Aldraðir einstaklingar, Ungbörn (Algengast á höfði t.d. hjá börnum), Einstaklingar sem eru háðir öðrum með ADL

20
Q

Hvar er algengast að fá húðrifur?

A

-Handleggir, fótleggir, handarbak (þetta þrennt lang algengast), andlit og höfuð eru helst útsett fyrir húðsprettum.

21
Q

Algengustu orsakir húðrifu

A

-Áverkar eins og högg eða þegar fólk rekur sig í (blunt trauma)
-Föll og byltur
-Við athafnir daglegs lífs
-Við að klæðast
-Þegar verið er að snúa eða flytja fólk til
-Áhöld, hjálpartæki, rúmgrindur o.þ.h.

22
Q

Hverjir eru áhættuþættir f. húðrifum?

A

-Aldur (sérstaklega hár)
-Saga um húðrifur
-Þurr og þunn húð
-Húðblæðing
-Steralyf
-Skert hreyfigeta og sjón
-Skert næring og vökvi
-Skert vitræn hæfni og skyntilfinning
-Hjarta- og æðasjúkdómar, nýrnabilun
-Skert sjálfsbjargargeta (háðir öðrum með hreinlæti, klæðnað og hreyfingar)
-Umbúðir fjarlægðar

23
Q

Hver er meðferðin við húðrifum?

A

-Stöðva blæðingu
-Hreinsa sár
-Leggja húðflipan yfir
-Umbúðir (silikon best)
-Leggja léttar þrýstingsumbúðir yfir (passa blóðrás)
-Fylgjast með merkjum um sýkingu

24
Q

Hverjar eru forvarnir f. húðrifum?

A

-Meta áhættuþætti t.d. ástand húðar, heilsufar, hreyfigeta
-Huga að þörfum, fræðslu, umhverfi
-Forðast langar neglur, skartgripi, vanda vinnubrögð
-Húðvernd, bera rakakrem, forðast heut böð og sterkar sápur
-Passa byltuvarnir
-Þjálfun og hreyfing
-Góð næring og vökvi
-Bólstra rúmgrindur ofl.

25
Q

Fótasár

A

-Öll sár f. neðan hné
-Bláæðasár, slagæðasár, sykursýkisár, þrýstingssár

26
Q

Þrýstingssár

A

Þrýstingssár er staðbundin vefjaskemmd í húð og/eða undirliggjandi vef, yfirleitt yfir beinaberum stöðum. Þau eru afleiðing af viðvarandi þrýstingi eða samblandi af þrýstingi og togi í húð
-Oftast skert hreyfigeta

27
Q

Þrjár spurningar til að meta áhættu þrýstingssára

A

-Er sjúklingur með þrýstingssár
-Þarf sjúklingur aðstoð við að hreyfa sig í rúmi eða stól
-Telur þú að sjúklingur sé á hættu á að fá þrýstingssár

28
Q

Hamur þrýstingssárameðferð

A

-Hreyfa/snúa
-Athuga húð
-Matur/næring
-Undirlag
-Raki/útskilnaður