Samvinna og samþætting Flashcards

1
Q

Í hverju felst samþætting?

A

-Samhæfð þjónusta
-Samfelld þjónusta
-Einstaklingshæfð nálgun vegna fjölþættra vandamála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leutz módel um stig samþættingar

A

-Tengd þjónusta
-Samhæfð þjónusta
-Fullsamþætt þjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tengd þjónusta

A

Samvinna milli stofnana sem veita þjónustu en hver stofnun starfar sjáfstætt, hefur sína starfsmenn og engin sameiginleg fjárhagsábyrgð er á milli stofnana. Dæmi: Heilsugæsla og Heimahjúkrun í Reykjavík

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samhæfð þjónusta

A

Þjónustuaðilar starfa í aðskildum stofnunum en samvinna er mikil. Sameiginlegar verklagsreglur eru þróaðar til að samhæfa þjónustuaðila og fjarlægja hindranir í kerfinu. Sameiginleg upplýsingasöfnun, gott upplýsingastreymi á milli starfsmanna og teymisvinna er mikilvæg. Dæmi: Göngudeild hjartabilunar og Heimahjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fullsamþætt þjónusta

A

Ný úrræði, nýjar einingar og nýjar stofnanir eru myndaðar þar sem allt starfsfólk og öll þjónusta sem nauðsynleg er fyrir umönnun er sameinuð undir einn hatt. Dæmi: Heimahjúkrun og Félagsleg heimaþjónusta í Reykjavík
-Þjónustustjóri, ein þjónustugátt, þjónustuáætlun, teymisvinna, sameiginlegt húsnæði, sameiginleg skráning, matstæki notuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ávinningur samþættrar þjónustu

A

-Aukin gæði þjónustu á heimili skjólstæðinga
-Aukin ánægja starfsmanna
-Seinkar flutningi á hjúkrunarheimili
-Seinkar spítalainnlögn og flýtir útskrift
-Fækkar endurinnlögnum
-Aukin hagræðing í rekstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grunnstoðir samþættrar þjónustu

A

-Strúktur og stjórnun kerfa í samvinnu
-Markmið og tilgangur skýr
-Hlutverk og ábyrgð ljós
-Sveigjanleiki
-Samskipti og upplýsingaflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni samþættrar þjónustu

A

-Verkefni flæða á milli hjúkrunar- og félagsþjónustu á báða bóga
-Brugðist fljótt við breyttum áherslum og þörf í þjónustu
-Ólíkir hópa undir einni stjórn, frá einni gátt
-Gott upplýsingaflæði og utanumhald þjónustu með teymisstjóra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Samvinna í teymum – Salas líkan

A

-Samskipti innan lokaðs hóps
-Gagnkvæmt traust innan hóps
-Sameiginlegur skilningur
-Leiðtogi teymis
-Gagnkvæmt eftirlit
-Aðlögunarhæfni
-Sameiginleg sýn og stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig náum við góðri heimahjúkrun?

A

-Horfa á einstakling heildrænt
-Auka samskipti og upplýsingaflæði
-Þverfræðilegt teymi í kringum hvern skjólstæðing
-Skapa traust

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

SELMA

A

S - Sérhæfð / samþætt/ samvinna
E - Eftirlit / endurmat
L - Læknisþjónusta
M - Mat / meðferð
A - Aðhlynning / aðstoð
*Aukin heilbrigðisþjónusta við aldraða í heimahúsum
*Samvinna heimahjúkrunar, heilsugæslu og Læknavaktar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í ágúst 2020 fól heilbrigðisráðuneyti Sjúkratryggingum Íslands að gera viðauka við samning Reykjavíkurborgar sem fæli í sér:

A

*Að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu sé sinnt í heimahúsum
*Að stutt sé við fólk til að búa lengur heima
*Að unnið sé gegn þeim vanda sem birst hefur reglulega á bráðamóttöku Landspítala.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Að meðaltali var tími meðferðar eða aðkomu SELMU..?

A

12 dagar á hverju ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af 626 málum voru..?

A

Voru 119 afgreidd samdægurs (19%).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly