Heilabilun í heimahúsi Flashcards

1
Q

Einkenni heilahrörnunarsjúkdóma

A

-Minnisskerðing
-Framtaks-og frumkvæðisleysi
-Málstol
-Verkstol
-Persónuleikabreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Burden of caregiving hjá alzheimers sjúklingum

A

-54% að komast út úr rúminu
-40 að klæðast
-32% að fara á wc
-31% böðun
-31% skipting á bleyjum
-31% að mata

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tilgangur rannsóknar um daglega ummönun og aðstæðna fjölskylda

A

-Skapa aukna þekkingu á aðstæðum eldra fólks sem býr heima með heilabilun og fjölskyldna þeirra
-Auka skilning á því hvað þykir hjálplegt að mati einstaklinga með heilabilun og fjölskyldna þeirra, til lengri búsetu heima
-Þróa og bæta heimaþjónustu út frá þeirri þekkingu sem hlýst með rannsókninni og talin er hjálpleg að hálfu aðstandenda fólks með heilabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Seeing the collective (Ceci, Brown og Purkis, 2018)

A

*Rannsóknin miðar að því að greina vandasama umönnun fjölskyldna, hvaða líkamlegu, tæknilegu og stofnanalegu þættir móta aðstæður umönnunar
*Sýnt fram á að skortur er á stuðningi og inngripum í heimahúsum. Þörf á nýjum aðferðum til stuðnings fjölskyldum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mikilvægar spurningar sem skipta máli í umönnun

A

*Hvað er viðeigandi stuðningur?
*Hvað skiptir máli?
*Hvers vegna skiptir það máli?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Heildræn umönnun (Collectivization)

A

*Umönnun felst ekki í vitneskjunni um hnignandi heilsufar eða von um lækningu – hún felst í því að tækla daglegt líf, dag fyrir dag. Prófa sig sífellt áfram um hvað virkar = Tinkering
*Án ákefðar, stjórnunar og ofhugsunar
*Umfang heildar er breytilegt, aðstæður og forsendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mikilvægt fyrir aðstanendur?

A

*Horfa í aðstæður sínar
*Horfa inn á við
*Smáatriðin sem efla traust
*Spegla sig í öðrum
*Deila reynslu í hóp
*Viðhalda hlutverkum eins lengi og mögulegt
*Takast á við eitt vandamál í einu
*Stöðug aðlögun
* Æðruleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly