Þjóðarréttur 10.kafli Flashcards

1
Q

Hugtakið þjóðaréttur:

A
  • réttarreglur semm gilda í samskiptum fullvalda ríkja
  • réttarreglur sem gilda um starfsemi alþjóðlegra stofnana
  • geta snert einstkalinga og lögaðila.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar eru reglurnar að finna?

A
  • Þjóðréttarsamningar (skipta mestu máli hér)
  • milliríkjavenjur
  • almennar grundvallarrreglur sem siðaðar þjóðir viðurkenna -meginreglur laga
  • Dómsúrlausnir og kenningar fræðimanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Framkvæmdarvaldið annast að meginreglu gerð þjóðaréttarsamninga

A
  • 21.gr.stjskr. ,,Forseti lýðveldisins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slík samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisinsm nema samþykki alþingis komi til.”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gildistaka samnings

A
  • undirritun fulltrúa utanríkisþjónustu
  • staðfesting forseta
    • fullgildi í stjórn lagalegri merkingu
    • samþykki alþingis stundum naupsynlegt
  • Ríki skiptast á fullgildanarskjölum eða slíkt skjal afhent vörsluaðila
    • Þjóðréttarlegi þáttur fullgildingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eineðliskenning:

A
  • þjóðaréttur sjálfkrafa hlutio af landsrétti (lögum) viðkomandi rikis
  • rétthærri ef til árekstra kemur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvíeðliskenningin:

A
  • þarf að lögfesta reglur þjóðréttarsamnings svo þegnar ríkissamnings svo þegar ríkis geti byggt á reglum hans í innbyrðis lögskiptum þeirra og lögskiptum þeirra við hið opinbera.
  • mismunadi eftir ríkhum hvað þau byggja á.
  • Tvíeðliskenningin er lögð til grundvallar hér á landi a.m.k. Að meginreglu
    • þarf ða veita ákvæðum viðkomadi samnings lagagildi til þess að við getum byggt á efni hans.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þjóðaréttur -réttarstaða hér á landi?

A
  • fleiri en ein leið eru mögulegar til þess að veita reglum þjóðaréttarsamnings lagagildi hér á landi:
    • Alþingi samþykkir almenn lög þess efnis að reglur þjóðréttarsamnings hafi lagaigildi hér á landi
    • í almennum lögum má einnig finna þess dæmi að í einst0kum ákvæðum lagabálka sé vísap til reglna þjóðaréttarins og honum þannig veitt lagaigldi sbr. Til dæmis 11.gr.almennra hegningalaga nr 19/1940. 1.gr.siglingalaga nr.34.1985 og 16.gr. Laga nr 91.1991
    • efni samnings umskrifað í myund íslenskra réttareglna án þess að samningum sé sérstaklega veitt lagagildi
  • íslensk lög geta þegar verið í samræmi við þjóðréttarsamning sem ísland hefur ákveðip ap gerast aðili að
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Íslensk lög túlkuð í samræmi við reglur þjóðaréttar

A
  • viðurkennd lögskýringarregla að íslensk lög skuli túlkuð í samræmi vipð reglur þjóðaréttarins.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

EES- réttur markmið og hvernig er því náð?

A
  • megintilgagnru EES-samningsins er að stofna sameiginlegar Markað (e.common market) sem nær til aðildaríkja ESB og þeirra EFTA - ríkaj sem eru aðilar að samningum
  • Til að ná þessu markmiðui er með EES- samningnum leitast við að taka upp í einn samning þann hluta regluverks Evrópusambandsins , það er: sáttmála um starfshætti ESB.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Uppbygging EES-samningsins - meginmál

A
  • að stóru leyti efnislega sömu reglur og í sáttmála um starfshætti ESB (TFEU)
  • veitt lagagildi hér á landi me- lögum nr 2/1993
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Uppbygging EES-samninginsin- viðaukar

A
  • 22-talsins
  • skipt eftir efnissviðum. Vísað til þeirrar afleiddu löggjafar sáttmála um starfshætti ESB sem tekin er upp í EES - samninginn og telst hluti af honum
  • taka sífellt breytingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Uppbygging EES-samningisn- Bókanir

A
  • yfirlýsingar um framkkvæmd ýmissa atriða er snúa að EES- samningnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Helstu stofnanir

A
  • EES - ráðið (81.-91gr.)
  • sameiginlega EES- nefndin (92-94.gr)
  • EFtirlitstofnun EFTA
  • Eftadómstóllinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Réttaráhrif EES samningisn

A
  • EES samningurinn ekki ætlaður að hafa bein réttaráhrif
    ,,EES-samningurinn er þjóðaréttarsamningur. Sem slíkur bindur hann íslenska ríkið að þjóðarétti en ekki einstaklinga eða fyrirtæki að landsrétti. Þar sem í honum er ákvæði sem er ætlað að haf aáhrif að landsrétti verður að lögfesta þau.”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Forgangsáhrif EES -samningins

A
  • í samningaviðræðum EES - samninginn var lögð á það áhersla af hálfu evrópusambandisin að reglan um forgangsáhrif ESB- réttar yrði einnig hluti EES-réttar
  • EFTA-ríkin gátu ekki flalist á að reglan um forgangsáhrif yrði hlut ESS-samnignsin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Bókun 35 við EES -samninginn

A

Var leitast við að fara eins konar milliveg milli sjónarmið ESB og EFTA- ríkjanna um forgangsáhrif
- Með ákvæði 3.gr.laganr2/1993 leitaðist alþingi við að fullnægja efni bókunar 35: ,,sýra skal l0g og reglur, að svo miklu leyti sem við á til samræmis við EES-samningin og þær reglur sem á honum byggja”

Dómur: E-1/94 (restmark): á grundvelli bókunar 35 ganga EES -reglur, sem hafa verið réttilega innleiddar í landsrétt og eru nægilega óskilytar og skýrar, framr erglum landsréttar.

Dómur : E-1/01 (hörður einarson)

17
Q

ESB -réttur

A
  • Evrópu sambandi hvæilir á tveimur samningum
    1. Sáttmála um starfshætti evrópusambandsns (TFEU)
    2. ESB-samningum (TEU)
18
Q

Sameiginlegi markaðurinn (e.common market)

A
  • frjáls vöruskipti
    • fyrirtæki aðildarríkjanna geti selt framleiðsluvörursínar hvar sem er innan hin sameignilega markaðar, og það með góðu móti
  • frjáls atvinnu - og þjónustustarfsemi
    • Aðilar geti m.a. Veitt þjónustu, svo sem bankaþkónustu, tryggingarstarfsemi eða fjarskiptaþjónust ,ýmist varanlega eða tímabundið. Í öðrum aðildarríki en sínu eigin og það á grudnvelli sömu laga og regnla og gild um innlenda aðila
  • frjáls för fólks
    • íbúar aðildarríkja geti m.a. Búið og unnið, ýmsit sem launþegar eða sjálfstæðir atvinnurekendur, í öðrum aðildarríkjum og bannað sé að mismuna þeim á grundvelli þjoðernis
  • frjálsi fjármagnsglutningar
    • yfirfærsla fjármagns
19
Q

Sáttmáli umstarfshætti ESB (TFEU) + afleidd löggjöf

A
  • til að ná markmiðinu um sameiginlega markað er ekki nægilegt að vera bara með reglu sáttmála umstarfshætti ESB
  • þar er eingöngu að finna meginreglurnar er snúa að fjórfrelsinu eins konar stefnumarkandi yfirlýsingar
  • nauðsynlegt getur verið að setja frekari reglur til þess að ná markmiðum hins sameiginelga markaðas
  • til þess að tryggja markmiðið um sameiginlegan markað gerir sáttáli um starfshætti ESB (TFEU)ráð fyrir þvæi að heimilt sé að setja afleidda löggjöf) (e. Sevodnary legislation) með stoð í honum.
  • afleidd löggjöf lýturað næanair framkvæmd einstakra atriða er varða fjórfrelsið
  • tæki til að ná markmiðum hins sameignlega markaðar.
20
Q

Stofnanir ESM

A

Til þess að setja hin afleiddu löggjöf og tryggja að reglum ESB- réttar sé fylgt eftir í aðildarríkjunum þarf stofnanir
- framkvæmdastjórnin
- þátttakandi í lagasetningu (frumkvæðisvald
- Eftirlit með framkvæmd samningisn (samningsbrotamál, fyrirspurnir)
- Framkvæmdastjírarmenn eig aða haf ahagsmuni ESB að leiðarljósi
- leiðtogarráðið (european Council)
- þjóðarleiðtogar aðildarríkjanna auk forseta Framkvæmdastjórnar
- leggur pólitískar meginlínur
Ráðið
- þátttakandi í lagasetnignu (afleidd löggjöf verður alltaf að hljóta samþykki þess)
- Fulltrúar í ráðinu gæta hagsmuna sinna ríkja
-Evrópuþingið
- þáttakandi í lagasetningu
- eftirlitshlutvekr
- Evrópudómstóllinn
- sjá t.d. Samningsbrotamál og forúrskurði

21
Q

Beinréttaráhrif ESB-réttar almennt

A

Þjóðaréttur sem slíkur gerir ekki kröfu til þess að unnt sé að byggja á reglum hans fyrir dómstólum og stjórnvöldum einstakra ríkja án þess að reglur hans hafi verið formlega felldar inn í landsrétt ríkis
- ESb- réttur þ.e. Stofnsamningarnir (TFEU og TEU) auk afleiddrar löggjafar getu hisn vegar undir vissum kringumstæðum haft svokölluð bein réttaráhrif í aðildarríkjum samningins.