Kafli 4. Sett Lög: Stjórnvaldsfyrirmæli Flashcards

1
Q

2.gr.stjórnarskrárinnar:

A

Alþingi og forseti fara með lagasetningarvald en ekki stjórnvöld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rökin fyrir framsali lagasetningarvalds

A

1) nýting útfærslu- og kynningargildis
2) breytingar á almennum reglum þurfa að eiga sér stað með skjótvirkum hætti
3) aðlögun að breyttum tíma, m.a. Vegna nýjunga á sviði vísinda, þekkingariðnaðar og þróunar í atvinnulífi
4) nauðsyn á að setja almennar reglur m.t.t. Til staðbundinna aðstæðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stjórnvaldsfyrirmæli

A

Handhöfum framkvæmdarvalds (stjórnvöldum) sé heimilt innan vissra marka að setja fyrirmæli almenns efnis (stjórnvaldsfyrirmæli).

Stjórnvaldsfyrirmæli eru því réttlægri réttarheimild en almenn lög

  • fyrst og fremst reglugerðir, settar af ráðherra, en geta borið önnur heiti, s.s. Reglur, tilskipanir, auglýsingar ofl., og stafa stundum frá öðrum stjórnvöldum en ráðherra.

Stjórnarskráin segir ekki til um hvenær og með hvaða takmörkunum handhöfum framkvæmdarvalds sé heimilt að setja stjórnvaldsfyrirmæli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stjórnvaldsákvarðanir og stjórnvaldsfyrirmæli

A

Gera greinamun á stjórnsýslufyrirmælum sem handhafar framkvæmdarvalds setja og stjórnvaldsákvörðunum sem handhafar framkvæmdarvalds taka hverju sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Réttarheimildaleg staða

A

Ef við finnum reglu í stjórnvgaldsfyrirmælum ber okkur að meginreglu að leggja hana til grundvallar sem réttarheimild
- lýðræðisleg rök

Hvað ef tvö eða fleiri stjórnvaldsfyrirmæli ná til sama tilviks en leiða til sitthvorrar niðurstöðu
- sömu viðmiðunarreglur og við árekstur settra laga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Réttarheimildaleg staða

A

Efni stjórnvaldsfyrirmæla sem hins vegar ekki vera andstætt almennum lögum

  • leiðir af lögmætisreglunni.
  • Stjórnvöld eru bundin af almennum lögum eins og aðrir
  • Ef stjórnvaldsfyrirmæli eru andstæð efni almennra laga eru þau ekki gild réttarheimild
  • Stjórnvaldsfyrirmæli geta því ekki breytt almennum lögum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lögmætisreglan- Heimildarregla

A

Ákvarðanir og/eða athafnir stjórnvalda verða að eiga sér stoð í lögum
- Formþáttur heimildarreglunnar: stjórnvöld þurfa lagaheimild fyrir ákvörðunum og/eða athöfnum

  • heimildarþáttur heimildarreglunnar: efnislegar kröfur til inntaks lagaheimilda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lögmætisreglan - Formregla

A

Ákvarðanir og/eða athafnir stjórnvalda megaekki vera í andstöðu við lög (lex superior

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lagastoð stjórnvaldsfyrirmæla

A

Leiðir jafnframt af lögmætisreglu að stjórnvaldsfyrirmæli verða að eiga sér næga heimild (stoð í almennum lögum, þ.e. Það verður að vera heimild til setningar þeirra
- því ekki endilega nóg að þau séu ekki andstæðð efni laga

Í almennum lögum yfirleitt að finna heimild til setningar reglugerðar

  • valdframsal löggjafans
  • Kauphallir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lög nr.110/2007. Um kauphallir

A
  • 7.gr. Ráðherra er heimilt að setja í reglugerð nánari ákvæði um umsókn um starfsleyfi og veitingu og afturköllun slíks leyfir
  • 40.gr. Í reglugerð er ráðherra heimilt að setja nánari reglur um framkvæmd þessara laga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dómar um lagastoð stjórnvaldsfyrirmæla

A

Hrd 1965:537 (aðstöðugjald):
Hæstiréttur taldi heimilt skv. Meginreglu 1.gr.alm. Hgl. Og laga um tekjustofna sveitafélaga að setja ákvæði í reglugerð um beitingu tiltekinna viðurlaga

Hrd. 1988:1532 (frami)
Reyndi á hvort reglugerðarákvæði sem bátt atvinnuleyfi bifreiðastjóra því skilyrði að þeir væru í stéttarfélagi hefði fullnægjandi lagastoð. Hæstiréttur hafnaði því að svo væri, með eftirfarandi rökum, meðal annars: samkvæmt 69.gr. Stjórnarskrárinnar.

Hrd.nr 174/2004 (Atlantsskip)
Nauðsynlegtg er að reglugerð styðjist við viðhlítgandi lagagrundvöll. Heimild verður að veera til setningar reglugedrðar í lögum og verður löggjöfin að mæla fyrir um meginreglur, þar sem fram komi takmörk og umfang þess, sem skipa má á þann hátt.

Hrd. Nr.125/2004 (örykjadómur)
Almenn reglugerðarheimild í lögum ekki talin næg heimild til handa ráðherra til að setja reglugerð sem skerti tilkall bótaþega til fullrar tekjutryggingar.

Hrd. Nr 352/2008 (kostnaður við heilbrigðiseftirlit)
Ráðherra brast heimild til að breyta efni laganna líkt og gert var með 4.gr reglugerðarinnar og fór út fyrir þau svið sem reglugerð skyldi taka til. Synjun á greiðslu kostnaðar stefnda af áðurnefndu heilbrigðiseftirlit með tecraprófunum var því ólögmæt…

Hrd. Nr 403/2007 (saksókn efnahagsbrota)
Samkvæmt 1.mgr.25.gr. Laga nr.19/1991 er ákæruvald í höndum ríkissaksóknara og lögreglustjóra, þar á meðal ríkislögreglustjóra. - ekki ar að finna að finna viðhlítandi lagasstoð til að víkja á þennan hátt frá lögbundinni skipun ákæruvaldsins með reglugerð.

Hrd. Nr. 642/2012 (orkuveitan)
Skylda af þessu tagi, sem felur það í sér í reynd að þriðji maður taki við skuld sem annar hefur stofnað til verður ekki lögð á viðkomandi með reglugerð án þess að fyrir því sé ótvíræð lagastoð. Í þeim efnum nægir ekki sú almenna heimild sem er að finna í þeim lagaákvæðum sem áður eru rakin um heimild til að kveða í reglugerð nánar á um framkvæmd tiltekinna laga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hve íþyngjandi er reglan?

A

Skoða betur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lagastoð - ályktanir af dómum?

A
  • Heimild verður að vera til setningar reglugerðar í lögum og verður löggjöfin að mæla fyrir um meginreglur, þar sem fram komi takmörk og umfang þess, sem skipa má á þann hátt, þ.e. Með reglugerð
  • á a.m.k. Við þegar reglugerð er “íþyngjandi”
  • meiri kröfur eftir því sem skerðingin er meiri
  • ekki vísað í lagaáskilnaðarreglur stjskr. Sérstaklega, sbr. “Samherjamál” og ,, Framamál”
  • í samræmi við 2.gr. Stjskr?
  • yfirleitt nægir ,, almenn reglugerðarheimild ekki til setningar íþyngjandi stjórnvaldsfyrirmæla. (Hrd. Nr. 125/2000, öryrkjadómur) og (hrd.nr.642/2012 orkuveitan).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Framsal lagasetningarvalds

A

Heimild til framsals lagasetningarvalds verður að setja skorður

  • hrd.nr 174/2004 atlantsskip
  • Ef of langt er gengið í að framselja framkvæmdarvaldi lagasetningarvald vanrækir löggjafinn hlutverk sitt.

Ekki skýrar línur í stjórnarskrá um hve langt má ganga í framsali löggjafarvalds

Sumum málum má aðeins skipa með lögum (lagaáskilnaðarreglur stjskr).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hrd. 1996:2956 Samherji

A

Framsal lagasetningarvalds í andstöðu við stjórnarskrá.
Málvextir: reyndi á tiltedkinákvæði laga nr.1988 um útflutningsleyfi. Í 1.gr. Laaganna var utanríkisráðuneytinu heimilað ,,að ákveða að ekki mætti bjóða, selja nér flytja vörur til útlanda nema að fengnu leyfi”. Jafnframt var gert ráð fyrir því að ráðuneytið gæti bundið útflutningsleyfi skilyrðum sem nauðsynleg þættu. Í 2.gr. Laganna var síðan að finna heimild til handa ráðherra til að setja nánari fyrirmæli um framkvæmd laganna. Í reglugerð, settri með stoð í 2. Gr. Laganna, var svo fyrir mælt að útflutningur tiltekinna vara, sem taldar væru upp á fylgiskjal, væri háður leyfi utanráðuneytisins.

Niðurstaða: talið að þetta væri óheimilt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hrd. 2000:1621 Stjörnugrís

A

Framsal lagasetningarvalds í andstöðu við stjórnarskrá.

Málavextir: Skv. Ákvæðum laga um mat á umhverfisáhrifum hafði umhverfisráðherra heimild til að ákveða að tilteknar framkvæmdir skyldu háðar. Mati á umhverfisáhrifum skv. Lögum, ef ráðherra teldi þær geta haft í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfi, náttúruauðlindir og samfélag . Deilt um hvort ákvæðið fæli í sér framsal löggjafavalds umfram það sem heimilt væri samkvæmt stjórnarskránni.

Niðurstaða: talið að slíkt framsal löggjafans á valdi sínu til framkvæmdavalds stríddi gegn 72.gr.stjsk. Um friðhelgi eignaréttarins og 75.gr.stjsk. Um atvinnufrelsi, en hvorugt mætti skerða nema með lagaboði að því tilskildu að almenningsþörf krefji. Ákvörðun ráðherra var því dæmd ólögmæt.

17
Q

hrd.2000:1534 (vatnseyrarmál, kvótadómur)

A

Verður ekki fallist á að með umræddu ákvæði hafi ráðherra verið falið svo óheft ákvörðunarvald um takmarkanir heildarafla að brjót gegn áskilnaði 1.mgr.75. Stjórnarsrkárinnarf um að atvinnufrelsi verði aðeins settar skorður með lögum

18
Q

Framsal lagasetningarvalds

A

Löggjafanum er óheimilt að fela framkvæmdavaldinu fullt ákvörðunarvaldinu um atriði sem aðeins má skerða með almennum lögum skv. Lagaáskilnaðarreglum stjórnarskrárinnar.
- löggjafinn þarf að setja fram meginreglur sem mæla fyrir um takmörk og umfang réttindaskerðingarinnar

KVeð verður á um réttindaskerðingu með fortakslausum hætti í lögum

19
Q

Hrd, 1958 bls1544 (kjarnfóðurgjald) Lagaáskilnaðarreglur stjórnarskrár

A

Venja tekin fram fyrir sett lög. Undantekningar á stöðu venju.
Málavextir: deilt um hvort ákveðin gjöld (skattur) væru stjórnskipulega í lagi, skv. 40gr. Stjskr. Hvort ráðherra hafi heimild til að leggja á þennan skatt.

Niðurstaða: talið í lagi. Skírskotað til þess að löng og athugasemdalaus venja löggjafans hefði heimilað ríkisstjórn eða ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skyldi tiltekna skatta
- venja trompaði stjórnarskrár ákvæði!

,, Það hefur lengi tiðkast í íslenskri löggjöf að ríkisstjórn eða ráðherra væri veitt heimild til þess að ákveða, hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Verður að telja, að nú sé svo komið, að þessi langa og athugasemdalausa venja löggjafans hafi helgað slíka skattheimtu innan vissra marka.”

20
Q

H 21.október 1999 (mál nr.64/1999)

Bára siguróladóttir - lagaáskilnaðarreglur stjórnarskrár

A

af orðalagi framangreinds ákvæpis stjórnarskrárinnar, eins og það varð með 15.gr. Stjórnarskipunarlaga nr. 97/1995 og með vísun til áðurgreindra ummæla í greinargerð með því ákvæpi, verður ráðið að ætlun stjórnarskrárgjafans hafi verfið sú að banna með því fortakslaust, að almenni löggjafinn heimili stjórnvöldum að ákveða hvort leggja skuli á skatt, breyta honum eða afnema. Útlausnir dómstóla fyrir þessa stjórnarskrárbredytingu verða af þessum sökum ekki taldar hafa nema takmörkuð áhrif við skýringu á lögmæti skattlagningarheimilda eftir breytinguna.

21
Q

Lagaáskilnaðarreglur stjórnarskrár

A
  • hrd.nr 317/2015 (hagar)
    Ráðherra hefði frjálst val um það, þegar umsóknir bárust um meiri innflutning vöruen tollkvóta hennar nam hverju sinni, hvort hlutkesti skyldi ráða úthlutun eða hvort leita skyldi tilboða í heimildir til innflutnings samkvæmt tollkvótunum.
  • Hrd.nr.34/2018 (jöfnunarsjóður sveitarfélaga)
    Ráðherra var þannig falið ákvörðunarvald um hvort skerða skyldi tekjustofna sveitarfélaga eða ekki andstætt því sem beinlínis var tekið fram í lögskýringargögnum með 2.mgr.78.gr.svo sem rakið hefur verið.

-Hrd.nr.236/2004 (vinnueftirlit ríkisins):
Löggjafinn gat hinsvegar ekki framselt stofnunni það vald að ákveða hvaða háttsemi skyldi varða refsingu. - Auknar kröfur þegar framselt er vald til að ákveða hvaða háttsemi telst refsiverð og slíkt framsal virðist takmarkast við ráðherra (en getur t.d. Ekki verið til undirstofnana ráðherra).

Hrd. Nr.524/2002 (einkadans)
Í fyrrgreindum ákvæðum laga nr.36/1988 felast ótvíræðar heimildir til að setja um þetta reglur í lögreglusamþykkt.

22
Q

Afdrif stjórnvaldsfyrirmæla við afnám laga, breytingu á þeim og gildistöku nýrra laga.

A

Ef almenn lög eru afnumin án þess að sett séu ný lög í þeirra stað falla stjórnvaldsfyrirmælin sem sett hafa verið með stoð í lögunum sjálfkrafa úr gildi. Hins vegar er það meira áhorfsmál hver afdrif stjórnvaldsfyrirmæla verða við breytingu á almennum lögum eða þegar ný almenn lög leysa hin eldri af hólmi.

23
Q

Hrd. 1975:601 (hundamál)

A

Afdrif stjórnvaldsfyrirmæla við afnám laga, breytingu á þeim og gildistöku nýrrfa laga.

Málavextir: deilt um hvort reglugerð héldi gildi eftir að ný lög um hundahald leystu lög um heimild bæjarstjórna til að takmarka hundahald af hólmi.

Niðurstaða: reglugerð talin halda gildi. Ekki breytti því að nýju lögin mæltu fyrir um staðfestingu heilbrigðismálaráðuneytis á slíkum reglugerðum sem ekki var gert í hinum eldri.
- Hvorki 1.gr reglugerðar nr. 61/1924 né 1.mgr.65.gr.lögreglusamþykktar Reykjavíkur hafa verið afnumdar. Verður því hiklaust að telja, að enn sé í fullu gildi bann þap, sem lagt var við hundahaldi í reykjavík með nefndum ákvæðum og sæki þau nú fullnægjandi lagastoð í 1.gr.laganr.7/1953.

24
Q

Hrd. 1984:775 (klúbbur á keflavíkurflugvelli)

A

Afdrif stjórnvaldsfyrirmæla við afnám laga, breytingu á þeim og gildistöku nýrra laga.

Málavextir: í dómnum reyndi á það hvort kona ætti rétt á bótum fyrir ólögmæta handtöku en handtakan hafði farið fram á grundvelli eldri reglugerðar um notkun vegabréfa á varnarsvæðunum.

Niðurstaða: með afnámi upprunalegu laganna brast grundvöllu reglugerðar og henni voru dæmdar skaðabætur.
- En hvað sem líður gildi reglugerðar þessarar öndverðu, hafði hún ekki lagastoð, eftir að áðurgreind lög nr 10/ 1942 voru afnumin með lögum nr.25/2965 um útgáfu og notkun nafnskírteina. Verður ekki litið svo á að eftir afnám laganna hafi reglugerð þessi sótt lagastoð að því er tók til flugvalla almennt eða til keflavíkurflugvallar sérstaklega, til þeirrar heimildar, sem flugmálaráðherra hefur samkvæmt 4.gr.laga nr.119/ 1950 um stjórn flugmála og 77gr.laga nr.34/1964 um loftferðir til að setja reglur um aðgang að flugvöllum og umferð um þá og eigi heldur til nefdra laga nr.25/1965 epa laga nr.18/1953.

25
Q

Hrd. 1965:376 (flugstjóri)

A

Afdrif stjórnvaldsfyrirmæla við afnám laga, breytingu á þeim og gildistöku nýrra laga.

Málavextir: flugstjór færi ekki í fyrirhugaða flugferð þar sem það reyndist áfengismagn í blóði hans. Deilt hvort reglugerð sem byggð var á hefði lagastoð.

Niðurstaða: í dómi hans var tekið fram að hvorki lög um loftferðir né önnur réttarákvæði hafi veitt heimild til að setja ákvæði í reglugerð um að flugliðar mættu ekki neyta æafengis síðust 18 klst. Fyrir flug en hefði fengið stoð með setningu nýrra áfengslaga áðður en málið átt sér stað.

26
Q

Hrd. 34/2003 (ferðaskrifstofutrygging)

A

Samkvæmt meginrelgum stjórnsýsluréttar var samgönguráðuneytið bundið af lögum um það form, sem trygging fyrir rekstri ferðaskrifstofunnar mátti vera í, en í því efni geta engu breytt ákvæði í niðurlagi 2.mgr.4.gr. Reglugerðar nr. 281/1995 um ferðaskrifstofu, enda voru þau ekki í samræmi við gildandi löggjöf eftir þær breytingar sem gerðar voru með lögum nr.73/1998.

27
Q

Hrd. Nr.22/2015 (vatnsréttindi)

A

Á hinn bóginn var kveðið á um það í 2.mgr 2w.gr.laga nr.94/1976 að væri um sérgreindan eignarrétt að ræða eða sérstaka notkun einstakra hluta mannvirkja, sem eðlilegt væri að skoða sem sjálfstæðar eindir skyldi fara með slíka eingarhluta sem fasteignir. Þótt með öðru orðalagi væri fólst í tilvísun lagaákvæðisins til sérgreinds eignarréttar efnislega sama regla og áður var í 2.mgr. 8.gr.laga nr 28/1963 og átti 4.mgr. 5.gr reglugerðar nr.406/1978 sér samkvæmt því viðhlítandi stoð í 2.mgr 2.gr.laga nr94/1976