Kafli 1 - Sett Lög Flashcards

1
Q

Sett lög

A
  • ákvæði stjórnarskrár
  • Almenn lög
  • stjórnvaldsfyrirmæli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lögskýring

A
  • hugsanleg réttarheimild e.t.v. Fundin
  • Réttarheimildinni þarf að beita
  • Til þess að hægt sé að beita henni þarf fyrst að skýra hana - lögskýringar taka við
  • komist að niðurstöðu um réttarreglu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lex lata

A

Hin lagalega aðferð á að leiða okkur að niðurstöðu um lögin eins og þau eru á hverjum tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lex ferenda

A

hin lagalega aðferð snýst ekki um að komast að niðurstöðu um hvernig lög ættu að vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaðan koma reglunar

A

Réttarreglur hafi smám saman vaxið úr siðum og þróast í fastmótaðar venjur og smá saman orðið skuldbindandi.

Venjunar myndast við að reynt er að halda samfélaginu saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lög og venjur

A

Reglur settar sem gilda eiga um hefðun (lög í þrengri og rýmri merkingu)

Hlutverk lýðræðislega kjörins þjóðþings að setja reglurnar
-Sett lög

siðir og venjur sem viðgengist hafa áður gilda áfram, enda sé ekki annað ákveðið með reglusetningu - Venjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lög og venjur

A

Rétturinn mótast í gegnum tíðina

Ýmsar reglur til löngu áður en settar í lög

Rétturinn byggist oft á venjum og grunnkennisetningum sem þróast hafa á löngum tíma
- löggerningur, hjúskapur, skuldbindingargildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samfélagsreglur

A
  • kurteisisreglur
  • trúarreglur
  • siðareglur
  • lagareglur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Réttarvarsla og réttarríki

A

Til að réttur geti verið bundinn, þurfa allir að vera bundnir við sömu reglur

Einungis lög ekki nóg, fólk þarf einnig að fylgja þeim
- réttarvarsla

Mikilvægt að hægt sé að treysta því að lögum sé fylgt, að rétturinn sé byggður upp á réttarheimildum sem má treysta - réttarríki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Réttarvarsla

A

Menn verða að geta reyst því að lögum sé fylgt eftir
- efndaskylda, skaðabætur, refsingar og refsikennd viðurlög

Framkvæmd réttarvörslunnar í höndum dómstóla og stjórnvalda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Framkvæmd réttarvörslu

A
  • dómstólum skylt að leysa úr ágreiningsefnum sem lög og landsréttur ná til
  • Framkvæmdarvaldið, einkum sýslumenn og fulltrúar þeirra framfylgja síðan dómum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dómstólar - hlutverk í réttarvörslu.

A

Vald stjórnvalda takmarkast af lögum

Dómstóla að skera úr um hvort reglur stjórnvalda séu innan marka laga - eftirlit með stjórnvöldum - réttarvarsla
- 60.gr.stjórnarskrár

Öryggisventill fyrir borgara

Dómsvald bundið lögum - réttaröryggi.
-61.gr. Stjórnarskrár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Refsivarsla

A

Réttarvarsla jafnframt fólgin í refsivörslu
- refsing af hálfu ríkisvalds vegna brota á refsilögum
Lögregla og ákæruvald draga þá sem brjóta af sér til ábyrgðar dómstóla að sker aúr um sekt og sýknu
- Fangelsismálayfirvöld sjá um fullnustu refsingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly