Kafli 1 - Sett Lög Flashcards
Sett lög
- ákvæði stjórnarskrár
- Almenn lög
- stjórnvaldsfyrirmæli
Lögskýring
- hugsanleg réttarheimild e.t.v. Fundin
- Réttarheimildinni þarf að beita
- Til þess að hægt sé að beita henni þarf fyrst að skýra hana - lögskýringar taka við
- komist að niðurstöðu um réttarreglu
Lex lata
Hin lagalega aðferð á að leiða okkur að niðurstöðu um lögin eins og þau eru á hverjum tíma
Lex ferenda
hin lagalega aðferð snýst ekki um að komast að niðurstöðu um hvernig lög ættu að vera
Hvaðan koma reglunar
Réttarreglur hafi smám saman vaxið úr siðum og þróast í fastmótaðar venjur og smá saman orðið skuldbindandi.
Venjunar myndast við að reynt er að halda samfélaginu saman.
Lög og venjur
Reglur settar sem gilda eiga um hefðun (lög í þrengri og rýmri merkingu)
Hlutverk lýðræðislega kjörins þjóðþings að setja reglurnar
-Sett lög
siðir og venjur sem viðgengist hafa áður gilda áfram, enda sé ekki annað ákveðið með reglusetningu - Venjur
Lög og venjur
Rétturinn mótast í gegnum tíðina
Ýmsar reglur til löngu áður en settar í lög
Rétturinn byggist oft á venjum og grunnkennisetningum sem þróast hafa á löngum tíma
- löggerningur, hjúskapur, skuldbindingargildi
Samfélagsreglur
- kurteisisreglur
- trúarreglur
- siðareglur
- lagareglur
Réttarvarsla og réttarríki
Til að réttur geti verið bundinn, þurfa allir að vera bundnir við sömu reglur
Einungis lög ekki nóg, fólk þarf einnig að fylgja þeim
- réttarvarsla
Mikilvægt að hægt sé að treysta því að lögum sé fylgt, að rétturinn sé byggður upp á réttarheimildum sem má treysta - réttarríki
Réttarvarsla
Menn verða að geta reyst því að lögum sé fylgt eftir
- efndaskylda, skaðabætur, refsingar og refsikennd viðurlög
Framkvæmd réttarvörslunnar í höndum dómstóla og stjórnvalda
Framkvæmd réttarvörslu
- dómstólum skylt að leysa úr ágreiningsefnum sem lög og landsréttur ná til
- Framkvæmdarvaldið, einkum sýslumenn og fulltrúar þeirra framfylgja síðan dómum
Dómstólar - hlutverk í réttarvörslu.
Vald stjórnvalda takmarkast af lögum
Dómstóla að skera úr um hvort reglur stjórnvalda séu innan marka laga - eftirlit með stjórnvöldum - réttarvarsla
- 60.gr.stjórnarskrár
Öryggisventill fyrir borgara
Dómsvald bundið lögum - réttaröryggi.
-61.gr. Stjórnarskrár
Refsivarsla
Réttarvarsla jafnframt fólgin í refsivörslu
- refsing af hálfu ríkisvalds vegna brota á refsilögum
Lögregla og ákæruvald draga þá sem brjóta af sér til ábyrgðar dómstóla að sker aúr um sekt og sýknu
- Fangelsismálayfirvöld sjá um fullnustu refsingar.