Taugalyf Flashcards

1
Q

Hverskonnar lyf komast ekki í gegnum BBB?

A

Lyf tengd próteinum og “highly ionized” lyf komast ekki í gegn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverskonnar taugafrumur örva og hamla GABA?

A

Örva = taugafrumur sem losa acethylcholine

Hamla = Dópamínmyndandi taugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lyf sem innihalda Levódópa (4)
og hvernir virka þau?

A

Madopar, sinemet, stalevo, duodopa

*Umbreytast í dópamín og eru áhrifaríkustu lyfin til þess að meðhöndla hreyfieinkenni.
*Gefið með Carbidopa / benzerazíð til þess að draga úr niðurbroti periphert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um COMT-hemlar (2) og hvernig virka þeir?

A

Comtess, ongentys

*draga úr niðurbroti levódópa/dópamíns með því að hindra niðurbrot með hjálp
Catechol-O-methyltransferasa og auka þannig helmingunartíma levódópa/dópamíns í blóði og heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um MAO-B hemla (4) og hvernig virka þeir?

A

Rasagilin, xadago, ekdepyl, selegilin

*Auka þéttni dópamíns í heila með því að blokkera ensímið monoamine oxidasa B sem brýtur niður dópamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um dópamín samherja lyf (4) og hvernig virka þau?

A

opymea, requip, neupro, apómorfín

*virkar beint á / örvar dópamín viðtækin (dopamine D2/D3-type receptors).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dæmi um NMDA-hemlar (2) og hvernig virka þeir?

A

amantadin / symmetrel

*Ýtir undir losun dópamíns, hindrar mögulega dópamín endurupptöku. Getur ot minnkað ofhreyfingar og bætt hreyfigetu. Er einnig til í fljótandi formi sem getur verið heppilegt ef einstaklingur er með kyngingartruflun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er í lagi að gefa parkison lyf í kringum mat?

A

1/2 klst fyrir máltíð (prótein) eða 1 klst eftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er komplikation fasi í parkinsons?

A

Niðursveflur þrátt fyrir að búið er að prófa bestu lyfjameðferðina þá er farið að prófa sérhæfða meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða ábendingar eru fyrir notkun á dúódópa dælu í smágrini? (2)

A
  1. Langt gengið PS með slæmum sveiflun í hreyfingum
  2. Gefið þegar búið er að prófa bestu lyfjameðferðina og ekkert virkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu aukaverkanir parkisons lyfja? (10)

A
  1. Réttstöðulágþrýstingur
  2. Bjúgur
  3. Ofskynjanir/ skynvilla
  4. Ranghugmyndir
  5. Hvataröskun, örlyndi
  6. Ógleði- Gott að taka kolvetni með lyfjunum
  7. Svefnhöfgi/ skyndisvefn
  8. Meltingartruflanir
  9. Þyngdartap
  10. Hægðatregða

*Aukaverkanir eru skammtaháðar. Aukinn skammtur>aukin aukaverkun. Eykst einnig með aldri, fólk er viðkvæmari með aldrinum. Lyfin virka best að taka þau fastandi með vatni. Kexkaka, ávaxtamauk ef það er ógleði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða lyf eru sérstakur áhættuþáttur fyrir hvataröskun?

A

Dópamín agónistar

*t.d.opymea, requip, neupro, apómorfín
*Hvataröskum = einstaklingur getur ekki staðist hvöt eða freistingu til að framkvæma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða lyf ætti alls ekki að gefa parkisonssjúklingum og hvaða lyf væri hægt að nota í staðinn? (5)

A
  1. Haldol (halóperídól) - Frekar að gefa seroquel (quetiapin)
  2. Risperdal (risperidón) - Frekar að gefa Leponex
  3. Zyprexa (olanzapin)
  4. Stremitil (próklórperazín) - Gefa frekar Motilium (domperidon)

5.Afipran (metóklópramið) – Gefa frekar zofran (onda), en ath zofran má samt ekki nota með apómorfíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Parkisonism-hyperpyrexia syndrome - Hver eru einkenni, orsakir og meðferð?

A

Einkenni
Mikill vöðvastirðleiki, rugl, minnkuð meðvitund, hiti >38,5, mikill sviti, óstöðugur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur

Orsakir;
*Parkinsonlyfjagjöf skyndilega hætt, notkun geðrofs-/róandi lyfja sem geta truflað starfsemi dópamíns. Einkenni koma þá fram 2-15 dögum síðar

Meðferð;
*Gjörgæslueftirlit, meðhöndlun blóðrásar- og öndunartruflana, setja aftur inn levódópalyf í sömu skömmtum og áður (má gefa í sondu ef sj. er ófær um að kyngja), hætta geðrofslyfja gjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða verkjalyf má aldrei gefa með MAO-b hemlum?

A

PethIdín !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni seratónín syndorme (5)

A
  1. skjálfti og niðurgangur í mildum tilfellum
  2. Mikill stirðleiki
  3. vöðvakippir (myocloniur)
  4. hyperreflexia
  5. hár hiti í alvarlegri tilfellum.
15
Q

Hvenær er hætta á serótónín syndome?

A

Ef gefin eru þunglyndislyf samtímis MAO-B hemlum
*sérstaklega þríhringlaga þunglyndislyf og Selegiline.

16
Q

Má gefa parkisonslyf fyrir svæfingu?

A

Já! Má gefa PS lyf um PO allt að 20 mín. fyrir innleiðingu svæfingar

*Íhuga PS lyfjagjöf í gegnum nefsondu, ef um lengri aðgerð er að ræða
*Rótígótín plástur og apómorfín gæti verið valkostur við skurðaðgerð á meltingarvegi þar sem ekki er hægt að gefa lyf per os

17
Q

Hvað er tímaglugginn fyrir blóðsegaleysandi lyf og blóðsegabrottnám í heila?

A

Lyf = 3 – 4,5 klst frá fyrstu einkennum

Brottnám = 6 klst (jafnvel lengur).

18
Q

Á hvaða tíma dags eiga flest stroke sér stað?

A

Nóttunni - 60% eiga sér stað þá

19
Q

Flogalyf skiptast í (2)

A
  1. Hefðbundin (traditional AEDs)

*Meiri reynsla, ódýrari, meiri aukaverkanir, meira fósturskaðandi
*Phenytoin, phosphenytoin, carbamazepine, valproic acid, phenobarbital

  1. Ný (Newer AEDs)
    *Oxscarbazepine, Lamotrigine, gabapentin, pregabalin
    *Levetiracetam, topiramate, Zonisamide ofl.
20
Q

Þarf mónitor við gjafir IV flogaveikilyfjana levetiracetam, phenytoins og phosphenytoins ?

A

Levetiracetam = þarf ekki sérstaklega mónitoringu.

Phenytoins og phosphenytoins = þarf mónitor.
*Getur valdið blþr falli og hjartsláttaróreglu.
*Ekki gefið hraðar en 150mg/mín

21
Q

Flogafár – Stadus epilepticus - hver er skilgreiningin á því (2) og hvernig breytast lífsmörk?

A
  1. Flog sem stendur yfir í 5 mín
    EÐA
  2. Röð endurtekinna floga þar sem sj. nær ekki meðvitund á milli floga.

LM:
púls, blþr og hiti fer upp.
Blóðsykur niður og sj. Fer í acidosu.

  • Geur verið Generalized convulsive SE – Non-convulsive SE.
    *U.þ.b. 5% flogaveikra fá SE a.m.k. 1x
22
Q

Hver er dánartíðni flogafárs (SE) ef ekki er gripið inní innan 1klst ?
En fyrir 1klst?

A

Er ekki gripið inn í innan 1 klst =
20-30% eftir mánuð

Ef gripið er inní innan 1 klst =
2,5%

*Því lengri SE því hærri dánartíðni

23
Q

Hverjar eru helstu orsakir (4) og undirliggjandi orsakir (7) fyrir flogafári (SE)?

A

Orsakir :
1. Bráða flogaveiki með einkennum (eins og sést við heilaskaða),
2. Flogaveiki með greinileg einkennum
3. Lág þéttni af krampastillandi lyfjamagni í blóði hjá sjúklingum með þekkta flogaveiki
4. Hjá öldruðum (>70 ára) er heilaslag aðal orsök SE

Undirliggjandi orsakir m.a.
1. Anoxic heilaskaði – svæsin súrefnisþurrð
2. Paraneuplastic – mótefnamiðluð viðbrögð/ sjálfsónæmisviðbrögð
3. Sýkingar
4. Illkynja sjúkdómar í MTK eins og krabbamein/æxli
5. Meðfæddir sjúkdómar/erfðir
6. Hypertensive encephalopathy (Háþrýstingsheilakvilli oft >220/120 mm Hg) ↑↑↑BÞ+meðvitundarskerðing
7. Efnaskiptatruflanir

24
Q

Hvernig ætti að bregðast við ef eintaklingur er í flogafári? (3)

A
  1. Hefja meðferð helst innan 5 mínútna og miða að því að viðhalda öndun, leiðrétta hypoglycemiu og stöðva flogin
  2. Gefa Lorazepam (ativan) 4mg IV (gefa 2mg á mín).
    EÐA
    diazepram 5-10mg IV og endurtaka á 5-10 mín fresti (max 30mg)
  3. Svo hægt að gefa Levetiracetam, fosfenytoin, lacosamide, Valproat..
25
Q

Hvaða áhrif getur það haft að drekka greipsafa með carbamazepine?

A

Getur aukið blóðþéttni flogalyfsins Carbamazepine um 40%

26
Q

Hvaða áhrif hafa flogalyf á virkni getnaðarvarnarlyfja og warfarins?

A

Valdið minni virkni

27
Q

Nefndu tvær alvarlegar aukaverkanir pregabalins (2)

A
  1. Hypersensitivity syndrome - getur endað í lífshættulegu angioedema
  2. Rhabdomyolysis
28
Q

4 undirtegundir MS

A
  1. Kastaform (relapsing-remitting)
  2. Síðkomin versnun (secondary progressive)
  3. Stöðug versnun (primary progressive)
  4. Versnun með köstum (progressive-relapsing)
29
Q

Á hvaða tegund MS er mestur árangur af lyjfameðferð?

A

-Mestur árangur hjá sj. með kastaform

30
Q

2 tegundir lyfjameðferða við MS og dæmi um lyf

A
  1. Immunomodulators:
    Tecfidera, Rituximab og Tysabri algengustu lyfjameðferðirnar á Íslandi
  2. Immunosuppressant =
    Mavenclad p.o. - gefið í 2 lotum í 2 ár
    *Dýr lyf
31
Q

Hvernig ætti að bregðast við bráðri versnun MS kasts?

A
  1. Háskammta sterameðferð 500- 1000mg methylprednisolone IV í 3- 5 daga.
  2. Sterar p.o.
  3. IV gamma globulin
32
Q

Hvernig er acetylcholine hjá sjúklingum með langt gengið alzheimer?

A

-Acethylcholine 90% lægra en það ætti að vera
*Ach. mikilvægt við myndun nýrra minninga

33
Q

2 lyf sem eru notuð v. alzheimer

A
  1. Cholinesterase inhibitor:
    *Eykur aðgengi að acetylcholine á taugamótum og eykur þar með boðflutning cholinergra taugafruma sem eru enn óskemmdar.
    Aukaverkanir: Meltingaróþægindi, bradycardia, svimi, höfuðverkur
  2. Memantine:
    *NMDA viðtaka antagonisti, Fyrir miðlungs til alvarlegan sjd., Ekki alvarlegar aukaverkanir (svimi, höfuðverkur, rugl)

*Lyfjameðferð alzheimer gagnast lítið til að draga úr einkennum og hægja á framgangi, í besta falli hægja á minnistapi og vitrænni skerðingu og viðhalda sjálfstæði

34
Q
A