Taugalyf Flashcards
Hverskonnar lyf komast ekki í gegnum BBB?
Lyf tengd próteinum og “highly ionized” lyf komast ekki í gegn
Hverskonnar taugafrumur örva og hamla GABA?
Örva = taugafrumur sem losa acethylcholine
Hamla = Dópamínmyndandi taugafrumur
Lyf sem innihalda Levódópa (4)
og hvernir virka þau?
Madopar, sinemet, stalevo, duodopa
*Umbreytast í dópamín og eru áhrifaríkustu lyfin til þess að meðhöndla hreyfieinkenni.
*Gefið með Carbidopa / benzerazíð til þess að draga úr niðurbroti periphert.
Dæmi um COMT-hemlar (2) og hvernig virka þeir?
Comtess, ongentys
*draga úr niðurbroti levódópa/dópamíns með því að hindra niðurbrot með hjálp
Catechol-O-methyltransferasa og auka þannig helmingunartíma levódópa/dópamíns í blóði og heila.
Dæmi um MAO-B hemla (4) og hvernig virka þeir?
Rasagilin, xadago, ekdepyl, selegilin
*Auka þéttni dópamíns í heila með því að blokkera ensímið monoamine oxidasa B sem brýtur niður dópamín.
Dæmi um dópamín samherja lyf (4) og hvernig virka þau?
opymea, requip, neupro, apómorfín
*virkar beint á / örvar dópamín viðtækin (dopamine D2/D3-type receptors).
Dæmi um NMDA-hemlar (2) og hvernig virka þeir?
amantadin / symmetrel
*Ýtir undir losun dópamíns, hindrar mögulega dópamín endurupptöku. Getur ot minnkað ofhreyfingar og bætt hreyfigetu. Er einnig til í fljótandi formi sem getur verið heppilegt ef einstaklingur er með kyngingartruflun.
Hvenær er í lagi að gefa parkison lyf í kringum mat?
1/2 klst fyrir máltíð (prótein) eða 1 klst eftir
Hvað er komplikation fasi í parkinsons?
Niðursveflur þrátt fyrir að búið er að prófa bestu lyfjameðferðina þá er farið að prófa sérhæfða meðferð.
Hvaða ábendingar eru fyrir notkun á dúódópa dælu í smágrini? (2)
- Langt gengið PS með slæmum sveiflun í hreyfingum
- Gefið þegar búið er að prófa bestu lyfjameðferðina og ekkert virkar.
Helstu aukaverkanir parkisons lyfja? (10)
- Réttstöðulágþrýstingur
- Bjúgur
- Ofskynjanir/ skynvilla
- Ranghugmyndir
- Hvataröskun, örlyndi
- Ógleði- Gott að taka kolvetni með lyfjunum
- Svefnhöfgi/ skyndisvefn
- Meltingartruflanir
- Þyngdartap
- Hægðatregða
*Aukaverkanir eru skammtaháðar. Aukinn skammtur>aukin aukaverkun. Eykst einnig með aldri, fólk er viðkvæmari með aldrinum. Lyfin virka best að taka þau fastandi með vatni. Kexkaka, ávaxtamauk ef það er ógleði.
Hvaða lyf eru sérstakur áhættuþáttur fyrir hvataröskun?
Dópamín agónistar
*t.d.opymea, requip, neupro, apómorfín
*Hvataröskum = einstaklingur getur ekki staðist hvöt eða freistingu til að framkvæma
Hvaða lyf ætti alls ekki að gefa parkisonssjúklingum og hvaða lyf væri hægt að nota í staðinn? (5)
- Haldol (halóperídól) - Frekar að gefa seroquel (quetiapin)
- Risperdal (risperidón) - Frekar að gefa Leponex
- Zyprexa (olanzapin)
- Stremitil (próklórperazín) - Gefa frekar Motilium (domperidon)
5.Afipran (metóklópramið) – Gefa frekar zofran (onda), en ath zofran má samt ekki nota með apómorfíni.
Parkisonism-hyperpyrexia syndrome - Hver eru einkenni, orsakir og meðferð?
Einkenni
Mikill vöðvastirðleiki, rugl, minnkuð meðvitund, hiti >38,5, mikill sviti, óstöðugur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur
Orsakir;
*Parkinsonlyfjagjöf skyndilega hætt, notkun geðrofs-/róandi lyfja sem geta truflað starfsemi dópamíns. Einkenni koma þá fram 2-15 dögum síðar
Meðferð;
*Gjörgæslueftirlit, meðhöndlun blóðrásar- og öndunartruflana, setja aftur inn levódópalyf í sömu skömmtum og áður (má gefa í sondu ef sj. er ófær um að kyngja), hætta geðrofslyfja gjöf
Hvaða verkjalyf má aldrei gefa með MAO-b hemlum?
PethIdín !