Hjartalyf 1 Flashcards

1
Q

90% allra nýrra tilfella af kransæðastíflu skýrast af hvaða áhættuþáttum? (5)

A
  1. reykingum,
  2. háu kólestróli
  3. háþrýsting
  4. offita o
  5. ykursýki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða ábendingar eru fyrir notkun á magnyl (acetylsalic acid-ASA) ?

A
  1. fyrirbyggjandi ef hjartaöng
  2. brátt hjartadrep án ST-hækkun (NSTEMI) og með ST- hækkun (STEMI), annars stigs forvörn gegn skammvinnum blóðþurrðarköstum (TIA) og blóðþurrðarköstum í heila.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverskonnar lyf eru clopidogrel, pasugrel, ticogrelor og ticlodipine?

A

ADP - hemlar (blóðflöguhemjandi)

*Clopidogrel er forlyf, hindrar blóðflögukekkjun og er hægt að gefa með Asperíni. Hindrar á GPIIb/IIIa viðtaka eru öflugir og hindra ADP og Thromboxan TXA2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

——Þarf að yfirfara ——–
(Lyfjameðferð í stabílum kransæðasjúkdóm ? (3))

A
  1. ASA (Hjartamagnyl) 75mg, (Clopidogrel (Plavix) ef óþol fyrir Magnyl)
  2. Statin
  3. Beta-blokkerar

(*Sumir sjúklingar:
o Nítröt
o Kalsíum-blokkerar
o ACE-blokkerar )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Algengustu orsakir hjartabilunar? (5)

A
  1. Kransæðasjúkdómar
  2. Lokusjúkdómar
  3. Hjartavöðvasjúkdómar – sjúkdómar í vöðvanum sjálfum
  4. Langvinnur háþrýstingur
  5. Hjartsláttartruflanir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverskonnar lyfjum er mælt með sem fyrsta meðferð í hjartabilun?

A

ACE hemlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lyf í hjartabilun (8)

A
  1. ACE hemlar (Alltaf fyrsta val)
  2. Þvagræsilyf
  3. Aldosteron-blokkar
  4. Betablokkar (ef ekki frábending)
  5. ARNI
  6. ARB
  7. Sykursýkislyf
  8. Digoxin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf þrýstingur að vera hár til að hann teljist til háþrýsitngs?

A

140-159 / 90-99 = stig 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu algengt er að eitthvað undirliggjandi sé að valda háþrýsting? %

A

Bara 10% með eitthvað undirliggjandi

90% með ekkert undirliggjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lyf við háþrýsting (í réttri röð, fyrsta lyf osfrv.) (4)

A
  1. ACE hemlar (enalapril) eða ARB lyf (valsartan)
  2. Kalsíum hemlar
  3. þvagræsilyf
  4. Beta eða alfa blokkerar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er fyrsta val í háþrýsting hjá svörtum einstaklingum og afhverju er það öðruvísi en hjá hvítum?

A

-Kalsíum hemlar

-Vegna þess að renin-angiotensin kerfið er ekki eins virkt og virka þá ACE og ARB ekki jafn vel hjá þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju myndi maður ekki vilja setja manneskju með háþrýsting og tekur ACE háþrýstingslyf fyrir, sem er ný brotin og í gifsi á kalsíum ganga blokkara t.d. amló?

Hvað myndi maður velja í staðin?

A

1.Amló er æðavíkkandi og þannig lækkar það þrýstinginn. Fyrir vikið kemst meiri vökvi út í útlimina og verður bjúgur. Hún er í gifsi og hreyfir sig lítið og ekki hægt að bjóða henni uppá þessa aukaverkun.

  1. Myndum velja næst þvagræsilyf (thiazide) t.d. hydroclora thiazid. Oft blandað með t.d. valsartan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gera statín lyf?

A

Eru kólestról lækkandi t.d. simvastatin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera beta blokkarar?

A
  1. Hamlar á sympatiska taugakerfið
  2. Lækka hjartsláttartíðni, 3. Lækka blóðþrýsting (eftirþjöppun)
  3. Minnka samdráttarkraft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ætti að gefa beta- og kalsíumgangahemla saman?

A

nei passa að gefa þá ekki saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly