Lungnalyf Flashcards

1
Q

Hver er munurinn á teppu og herpu lungnasjúkdómum?

A

Teppusjúkdómar = erfitt að fá loftið út, bólga í loftvegum. T.d. Astmi og COPD

Herpusjúkdómar = erfitt að fá loftið inn, lungun stíf. T.d. lungnabólga, hjartabilun, krabbamein og millivefjasjúkd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær eru Leukotriene antagonistar (po) notaðir?

A

í ofnæmisastma (montelukast).

*Þeir minnkar sléttvöðvaspasma og bólgusvar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru SABA og SAMA?

A

Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf:

SABA = stuttvekandi beta agonisti (notað í bráða astma)

SAMA = stuttverkendi múskarínskur antagónisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru LAMA og LABA?

A

Langverkandi berkjuvíkkandi lyf

LAMA = langverkandi múskarínskur antagonisti

LABA = langverkandi beta antagonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni astma (5)

Einkenni bráðrar vesnunar (6)

A

Astmi : Mæði, teppa, surg í lungum, hósti og uppgangur.

Bráð vesnun: vaxandi mæði, surg, slappleiki, þreyta, önghljóð (wheezing, ronchi), stundum bara þurr hósti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Virkni innúðastera

A
  • Draga úr bólgusvörun, minka slím og berkjuauðreitni

-Minnka losun leukotriena og histamíns

*þurfa að berast inn í kjarna og hafa þar áhrif á tjáningu próteina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengustu 2 aukaverkanir innúðastera?

A
  1. Hæsi 30%
  2. Þruska í munni 5-10%

*Ef gefið í háum skömmtum geta þeir valdið vaxtarskerðingu barna og beinþynningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær eru sterar í töfluformi notaðir (2)

A
  1. Í slæmum astma sem viðhaldsmeðferð
    eða
  2. í miðlungsslæmum og slæmum við bráðar vesnanir.

*t.d. predisolon, decortin, betapred

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir stera í töfluformi? (7)

A

-Bjúgsöfnun -Háþrýstingur
-Beinþynning -Vöðvarýrnun
-Minnkuð mótstaða gegn sýkingum -Geðtruflanir
-Aukin matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á hverju er hætta á þegar sterar í töfluformi eru notaðir til langs tíma?

A

Hætta á því að það verði bæling á framleiðslu eigin stera í nýrnahettum

*Þarf að trappa niður meðferðina til að koma aftur á jafnvægi í eigin framleiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera SABA og hvað virka þau lengi?

A

Stuttverkandi beta-adrenvirk lyf (berkjuvíkkandi)

  1. Slá á einkenni en ekki bólgusvörun.
  2. Valda slökun á sléttum vöðvum í berkjuvegg og þar með berkjuvíkkun
  3. Þau verka á nokkrum mín og virka í 4-6 klst

*eru notuð ein og sér í vægum astma og eru fyrsta lyf í bráðu astmakasti t.d. ventoline og bricanyl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir SABA? (6)

A

Hjartsláttur, Skjálfti
Lækkun á kalíum í blóði, Kvíði
Óróleiki Erting í hálsi og koki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær eru LABA notuð (3) og hve lengi virka þau?

A

Langverkandi b-adrenvirk lyf (berkjuvíkkandi)

  1. Notuð fyrirbyggjandi við áreynsluastma og í næturastma.
  2. hafa sama mekkansima og SABA (slökun í sléttum vöðvum)
  3. Bætt við ef sterameðferð er ekki fullnægjandi
  • Taka 20-30 mín að byrja að vika og virka í um 12 klst

*T.d. serevent, oxis, onberez og striverdi
* Aukaverkanir svipaðar og SABA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverskonnar lyf eru seretide, symbicort og salmex og hvernig virka þau?

A

Þau eru blanda af öndunarsterum og LABA.
- Lyfin örva virkni hvers annars og gera það mögulegt að minnka steraskammt
- Nýtist best í meðalslæmum astma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er stadus astmaticus

A

vesta form af asmakasti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð við bráðri vesnun á astma (7)

A
  1. Loftúði með SABA (ventolin) og SAMA (atróvent)
  2. Sterar PO eða IV
  3. Súrefni
  4. Ef purulent uppgangur þá sýklalyf
  5. Theophyllamin (SABA)
  6. Ef um er að ræða status asthmaticus þá bricanyl (SABA) í vöðva og etv. Adrenalín.
  7. Rannsóknir: blóðbös, sputum, rtg. Pulm til að útiloka lungnabólgu, loftbrjóst, lungnabjúg.
17
Q

Hverskonnar lyf er atrovent?

A

SAMA - stuttverkendi múskarínskur agónisti
Berkjuvíkkandi lyf.

18
Q

Meðferð LLT? (4)

A
  1. HÆTTA AÐ REYKJA
  2. Fyrst og fremst berkjuvíkkandi lyf SABA, LABA og LAMA.
  3. ICS innöndunarsterar ef einkenni eru mikil / alvarlegur sjúkd.
  4. Ef bráð vesnun þá po/iv sterar, sýklalyf, SABA/SAMA í friðarpípu, öndunarstuðningur.
19
Q

Spitivia, incruse, braltus og eklira eru dæmi um?

A

LAMA = Langverkandi múskarínskir antagónistar
*Grunnmeðferð í LLT
*Hefur sömu verkun og SAMA

20
Q

Hver er helsta aukaverkun LAMA?

A

Munnþurkur

21
Q

(Spurningar frá Höllu)
Hvaða lyf er gefið við bráðaastma?

A

SABA i.m. / Theopyllamin (berkjuvíkkandi)

22
Q

Hvaða rannsóknir eru gerðar í kjölfar bráðrar versnunar á COPD?

A

Sputum sýni, blóðgös til að meta öndunarbilun og rtg. lungu.

23
Q

Hvað er gefið við ofnæmisastma?

A

Leukotriene agonist töflur / IeG agonist undir húð.

24
Q

Atrovent og ventolin eru LAMA lyf. Rétt eða rangt?

A

Rangt. Bæði eru SABA, skammverkandi innúðalyf.

25
Q

Ef gefin eru fleiri en eitt lyf í friðarpípu á að byrja á SABA. Rétt eða rangt?

A

Rétt.

26
Q

Með belg/spacer, hvað þarf að draga oft inn andann til að ná viðunandi virkni lyfja?

A

5 sinnum.

27
Q

Fyrir hverja er belgur/spacer ætlaður?

A

Börn og einstaklinga sem geta ekki haldið inni andanum.

28
Q

Ung kona leitar til læknis vegna vaxandi mæði. Hún reykir ekki en er með vægt frjókornaofnæmi, hóstar upp slími (glæru) og hefur fundið fyrir andnauð 1-2 í viku á nóttunni.

A. Hvaða lyfjagjöf væri best fyrir hana?
B. Hún tekur öndunarpróf hjá lækni. Hvaða niðurstaða væri líklegust fyrir hana?

A

A. Miðað við lýsingu er hún með meðalslæman astma og því myndi langverkandi innúðalyf ásamt sterum henta henni vel. Lyfið inniheldur þá tvö virk efni, annað sem veldur slökun á sléttum vöðvum í lungum og hitt sem vinnur gegn bólgumyndun. Dæmi um þessi lyf eru; Reliva, Symbicort og Seritide

B. FEV undir 60% og PEF undir 80% - 3. stig, meðalslæmur astmi.

29
Q

Er Symbicort LABA eða SABA?

A

LABA. Til daglegrar notkunnar, ekki í bráðafasa.

30
Q

Hvaða lyf eru notuð sem viðhaldsmeðferð í slæmum astma?

A

PO sterar, prednisolon, decortin.

31
Q

Af hverju er mikilvægt að trappa steranotkun niður eftir vissan tíma?

A

Steranotkun getur haft skaðleg áhrif á framleiðslu eigin stera í nýrnahettum.

32
Q

Innúðalyf eru m.a. til að fyrirbyggja astma. Rétt eða rangt?

A

Rétt.

33
Q

Meðhöndla skal loftvegabólgu í astma með ________ sem fyrsta lyfi.

A

ICS. Innöndunarsterum.

34
Q

Meðhöndla skal LLT með _____ sem fyrsta lyfi.

A

Berkjuvíkkandi lyfjum.

35
Q

Skaðleg efni í reyk, bólga í loftvegum, örmyndun í lungnavef og blöðrumyndun (emphysema). Hér er verið að lýsa lungnabólgu. Rétt eða rangt.

A

Rangt. COPD/LLT.

36
Q

Hver er meðferðin við bráða versnun í COPD?

A

SABA í friðarpípu, sterar PO, sýklalyf og öndunarstuðningur.