Lungnalyf Flashcards
Hver er munurinn á teppu og herpu lungnasjúkdómum?
Teppusjúkdómar = erfitt að fá loftið út, bólga í loftvegum. T.d. Astmi og COPD
Herpusjúkdómar = erfitt að fá loftið inn, lungun stíf. T.d. lungnabólga, hjartabilun, krabbamein og millivefjasjúkd.
Hvenær eru Leukotriene antagonistar (po) notaðir?
í ofnæmisastma (montelukast).
*Þeir minnkar sléttvöðvaspasma og bólgusvar.
Hvað eru SABA og SAMA?
Stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf:
SABA = stuttvekandi beta agonisti (notað í bráða astma)
SAMA = stuttverkendi múskarínskur antagónisti
Hvað eru LAMA og LABA?
Langverkandi berkjuvíkkandi lyf
LAMA = langverkandi múskarínskur antagonisti
LABA = langverkandi beta antagonisti
Einkenni astma (5)
Einkenni bráðrar vesnunar (6)
Astmi : Mæði, teppa, surg í lungum, hósti og uppgangur.
Bráð vesnun: vaxandi mæði, surg, slappleiki, þreyta, önghljóð (wheezing, ronchi), stundum bara þurr hósti.
Virkni innúðastera
- Draga úr bólgusvörun, minka slím og berkjuauðreitni
-Minnka losun leukotriena og histamíns
*þurfa að berast inn í kjarna og hafa þar áhrif á tjáningu próteina
Algengustu 2 aukaverkanir innúðastera?
- Hæsi 30%
- Þruska í munni 5-10%
*Ef gefið í háum skömmtum geta þeir valdið vaxtarskerðingu barna og beinþynningu
Hvenær eru sterar í töfluformi notaðir (2)
- Í slæmum astma sem viðhaldsmeðferð
eða - í miðlungsslæmum og slæmum við bráðar vesnanir.
*t.d. predisolon, decortin, betapred
Hverjar eru helstu aukaverkanir stera í töfluformi? (7)
-Bjúgsöfnun -Háþrýstingur
-Beinþynning -Vöðvarýrnun
-Minnkuð mótstaða gegn sýkingum -Geðtruflanir
-Aukin matarlyst
Á hverju er hætta á þegar sterar í töfluformi eru notaðir til langs tíma?
Hætta á því að það verði bæling á framleiðslu eigin stera í nýrnahettum
*Þarf að trappa niður meðferðina til að koma aftur á jafnvægi í eigin framleiðslu.
Hvað gera SABA og hvað virka þau lengi?
Stuttverkandi beta-adrenvirk lyf (berkjuvíkkandi)
- Slá á einkenni en ekki bólgusvörun.
- Valda slökun á sléttum vöðvum í berkjuvegg og þar með berkjuvíkkun
- Þau verka á nokkrum mín og virka í 4-6 klst
*eru notuð ein og sér í vægum astma og eru fyrsta lyf í bráðu astmakasti t.d. ventoline og bricanyl
Hverjar eru helstu aukaverkanir SABA? (6)
Hjartsláttur, Skjálfti
Lækkun á kalíum í blóði, Kvíði
Óróleiki Erting í hálsi og koki
Hvenær eru LABA notuð (3) og hve lengi virka þau?
Langverkandi b-adrenvirk lyf (berkjuvíkkandi)
- Notuð fyrirbyggjandi við áreynsluastma og í næturastma.
- hafa sama mekkansima og SABA (slökun í sléttum vöðvum)
- Bætt við ef sterameðferð er ekki fullnægjandi
- Taka 20-30 mín að byrja að vika og virka í um 12 klst
*T.d. serevent, oxis, onberez og striverdi
* Aukaverkanir svipaðar og SABA
Hverskonnar lyf eru seretide, symbicort og salmex og hvernig virka þau?
Þau eru blanda af öndunarsterum og LABA.
- Lyfin örva virkni hvers annars og gera það mögulegt að minnka steraskammt
- Nýtist best í meðalslæmum astma
Hvað er stadus astmaticus
vesta form af asmakasti
Meðferð við bráðri vesnun á astma (7)
- Loftúði með SABA (ventolin) og SAMA (atróvent)
- Sterar PO eða IV
- Súrefni
- Ef purulent uppgangur þá sýklalyf
- Theophyllamin (SABA)
- Ef um er að ræða status asthmaticus þá bricanyl (SABA) í vöðva og etv. Adrenalín.
- Rannsóknir: blóðbös, sputum, rtg. Pulm til að útiloka lungnabólgu, loftbrjóst, lungnabjúg.
Hverskonnar lyf er atrovent?
SAMA - stuttverkendi múskarínskur agónisti
Berkjuvíkkandi lyf.
Meðferð LLT? (4)
- HÆTTA AÐ REYKJA
- Fyrst og fremst berkjuvíkkandi lyf SABA, LABA og LAMA.
- ICS innöndunarsterar ef einkenni eru mikil / alvarlegur sjúkd.
- Ef bráð vesnun þá po/iv sterar, sýklalyf, SABA/SAMA í friðarpípu, öndunarstuðningur.
Spitivia, incruse, braltus og eklira eru dæmi um?
LAMA = Langverkandi múskarínskir antagónistar
*Grunnmeðferð í LLT
*Hefur sömu verkun og SAMA
Hver er helsta aukaverkun LAMA?
Munnþurkur
(Spurningar frá Höllu)
Hvaða lyf er gefið við bráðaastma?
SABA i.m. / Theopyllamin (berkjuvíkkandi)
Hvaða rannsóknir eru gerðar í kjölfar bráðrar versnunar á COPD?
Sputum sýni, blóðgös til að meta öndunarbilun og rtg. lungu.
Hvað er gefið við ofnæmisastma?
Leukotriene agonist töflur / IeG agonist undir húð.
Atrovent og ventolin eru LAMA lyf. Rétt eða rangt?
Rangt. Bæði eru SABA, skammverkandi innúðalyf.